Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 6.JÚLÍ 1982. WlW-tUU DENNIDÆMALAUSI „Við skulum bíða svolítið. Þær hoppa kannski upp eftir nokkrar mínútur. “ sem stjórnvöld hafa sæmt pró- fessorsnafni. Þá er skrá um al- þjóöastofnanir sem Island er aðiii að og yfirlit um menningarsam- vinnu viö Norðurlaiidarikin, Evrópuráð og Menningarmála- •stofnun Sameinuðu þjóðanna.” Minningarkort kvenfélagsins SELTJARNAR v/kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. ■ Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtak- anna Nóatúni 17. Sími 29901. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: REYKJAVÍK: Skrifstofu Hjartavemdar, Lágmúla 9, sími 83755 andlát Ragnheiður Aradóttir, Barðaströnd 1, Seltjarnarnesi, lést á heimili sínu þann 1. júlí Skúli Vigfússon, Faxabraut 12, Keflavik lést 1. júli Bjami Lúðvíksson, málarí, Alfheimum 70, Reykjavík andaðist að morgni 30. júni. Sigfús Sigfússon, málari, Lokastig 8 lést 2. júli Guðrún Stefánsdóttir, Lönguhlið 21 andaðist 27. júni i Landspítalanum.. Útförin verður í Fossvogskirkju þriðjud. 6. júlí kl. 13.30 Diðrik G. Helgason, múrarameistari, Blönduhlíð 26, lést 23. júní. Útför hans hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. Helga Kristjánsdóttir, Hagamel 36, sem lést 22. júní, verður jarðsungin í Fossvogskju þriðjud. 6. júlí kl. 10.30. Reykjavíkur Apoteki, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS Hrafnistu Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð Garðaspóteki, Sogavegi 108 Bókabúðinni Emblu, Völvufelli 16. Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102a Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22 KEFLAVÍK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11 Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 KÓPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 AKRANES: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3 ÍSAFJÖRÐUR: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkjameistara AKUREYRl: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 VESTMANN AEYJ AR: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - L júlí Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ...................... 11.530 11.562 02-Steriingspund ..........................19 964 20 020 03-Kanadadollar ........................... 8.928 8.952 04-Dönsk króna ............................ 1.3503 1.3541 05-Norsk króna............................. 1.8345 1.8396 06-Sænsk króna ............................ 1.8818 1.8871 07-Finnskt mark............................ 2.4361 2.4428 08-Franskur franki......................... 1.6843 1.6890 09-Belgiskur franki ....................... 0.2450 0.2456 10- Svissneskur franki .................... 5.4800 5.4952 11- Hollensk gyllini ...................... 4.2265 4.2383 12- Vestur-þýskt mark...................... 4.6718 4.6848 13- ítölsk líra ........................... 0.00831 0.00833 14- Austurriskur sch ...................... 0.6632 0.6651 15- Portúg. Escudo......................... 0.1368 0.1372 16- Spánskur peseti ....................... 0.1034 0.1036 17- Japanskt yen .......................... 0.04497 0.04509 18- lrskt pund ...........................16.084 16.129 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .........12.4843 12.5193 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokaðjúllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarteyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, 'slmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík slmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Simabilanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarflma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I sima 15004, I Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. tilföstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brel&holts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum: — I júll og ágúst verða kvöldferðir' alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- . svarl I Rvík sími 16420. 21 útvarpj ■ Nokkrir eldri borgarar ræða málin í góða veðrinu, en þáttur Þóris Guðbergssonar „Þegar ég eldist“ íjallar einmitt um málefni aldraðra og hvemig fólk á að búa sig undir efri ár. Utvarp kl. 20.40: ég eldist ■ „Þegar ég eldist" nefnist þáttur sem er á dagskrá i kvöld kl. 20.40 og er hann í umsjá Þóris S. Guðbergs- sonar félagsráðgjafa. „Þetta verða alls fjórir þættir og fjalla þeir um hvernig hægt er að undirbúa efri ár,“ sagði Þórir þegar við slógum á þráðinn. „Breyttir þjóðfélagshættir hafa gert það að verkum aðnauðsynlegraer fyrir fólk að undirbúa sig undir það að eldast, heldur en það var hér áður fyrr. Það verður fjallað um helstu hrörnunar- breytingar sem verða á e^fi árum, og hvað hægt er að gera til þess að fyrirbyggja þær og halda góðri heilsu sem allra lengst.“ Nú ætti öll fjölskyldan að setjast við tækið og hlusta á góð ráð Þóris, þvi þeir sem ekki eru þegar orðnir aldraðir eru jú upprennandi eamal- menni. SVJ útvarp Þriðjudagur 6. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn 7.16Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð 8.15 Veðurfregnir Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónl- eikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfreqnir 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn 11.30 Létt tónlist Joe Pass, Milt Jackson, Ray Brown, Mickey Roger o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tómasson 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wodehouse Karl Guðmundsson leikari les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i hásæti" eftir Mark Twain 16.50 Siðdegis i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöld- sins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson 20.00 Tónleikar Renata Scotto syngur aríur úr óperum eftir Rossini, Bellini og Puccini. Fiðluk- onsert nr. 2 í h-moll op. 7, „La Campanella" Shmuel Ashkenasi leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Vínarborg. 20.40 Þegar ég eldist Umsjón: Þórir S. Guðbergsson félagsráðgjafi 21.00 „Verklárte Nacht“ op. 4 eftir Arnold Schönberg Hljómsveit Tónlistarskólans I Reykjavík leikur I Háteigskirkju. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Daníelsson Höf- undur les (18). 22.00 Tónleikar 22.15 Að vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson 23.00 Frá tónlistarhátiðinni i Du- brovnik s.l. sumar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla" eftir Guðrúnu Kristlnu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um yfirlitsskýrslu Fiski- félagsins um framvindu sjávar- útvegsins 1981. 10.45 Morguntónleikar „Lærisveinn gladrameistarans" tónverk eftir Paul Dukas. „Rahpsody in Blue" fyrir pianó og hljómsveit eftir George Gershwin. 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra I umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tonlist Diabolus in Musica, Úlvarnir, Spilverk þjóð- anna og hljómsveitin Chaplin syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Litli barnatiminn Stjómandi Finnborg Scheving ræðir við börnin um umhverfisvernd.. Auður Hauks- dóttir fóstra les sögu úr bókinni „Fjörulalli". 16.40 Tónhonrið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Sinfónietta fyrir blásara, píanó og ásláttarhljóðfæri eftir Herbert H. Ágústsson. 17.15 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Einsöngur i útvarpssal Sig- riður Ella Magnúsdóttir syngur. Snorri Örn Snorrason leikur á g itar. 20.25 „Sumar“ Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les eigin Ijóð. 20.40 Félagsmál og vinna Umsjón- armaður: Skúli Thoroddsen 21.00 Kammersveitin i Vinarborg leikur 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson Höf- undur les (19). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Þriðji heimurinn: Þögull meirihluti mannkyns Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.