Fréttablaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 56
28 17. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR KLUKKAN TIFAR. ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! HEIMSFRUMSÝNING! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 7 16 L 12 THE DAY THE EARTH... kl. 6 - 8 - 10 FOUR CHRISTMASES kl. 8 - 10 QUANTUM OF SOLACE kl. 6 12 7 12 THE DAY THE EARTH... D kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE DAY THE EARTH... LÚXUS D kl. 5.40 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl. 4 - 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.45 - 8 - 10.15 IGOR kl.3.45 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 7 16 12 14 THE DAY THE EARTH... kl. 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl. 6 - 8 - 10 APPALOOSA kl. 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 -10.30 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 16 16 12 THE DAY THE EARTH... kl. 5.40 - 8 - 10.20 SAW 5 kl. 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.50 - 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 500kr. 500 kr. AÐEINS EMPIRE ÞÚ MUNT ALDREI TRÚA ÞVÍ HVERNIG ÞETTA ENDAR! ★★★★ EMPIRE FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! jólamyndir SAMbíóanna verða FORSÝNDAR um helgina SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI THE DAY THE EARTH STOOD kl. 6D - 8D - 10:20D 12 CITY OF EMBER kl. 5:50 - 8 - 10:10 7 TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 8 - 10:20 L BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:50 síð sýn. L TWILIGHT kl. 6 - 8 - 10:30 12 CITY OF EMBER kl. 6 - 8 - 10:30 7 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 8:30 L W kl. 10:10 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D sýnd á lau. og sun. L DIGITAL DIGITAL DIGITAL DAY THE EARTH... kl. 8 - 10:10 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 L NICK AND NORAH’S... kl. 10 L CITY OF EMBER kl. 8 - 10:20 7 TWILIGHT kl. 8 - 10:20 12 MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L MADAGASKAR 2 m/Ensku tali kl. 6 TWILIGHT kl. 8 12 PRIDE AND GLORY kl. 10:20 16 TRAITOR kl. 8 12 BODY OF LIES kl. 10:20 16 ÁLFABAKKA NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 SAW 5 kl. 8 og 10 16 FOUR CHRISTMASES kl. 6, 8 og 10 7 MADAGASCAR 2 kl. 6 L ZACH AND MIRI MAKE A PORNO kl. 6 og 8 16 MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. LEIKURINN HELDUR ÁFRAM... „Mér er í rauninni alveg slétt sama um tölvuna, hún var ágæt til síns brúks. Mesti missirinn er það sem var inni á henni,“ segir Hanna Björk Valsdóttir, starfsmaður kvik- myndafyrirtækisins Ground Contr- ol. Hún varð fyrir því óláni að Apple Power Book-tölvu hennar var stolið úr bifreið á mánudaginn. Tölvan var í grænni Diesel-tösku og stóð bifreiðin á horni Frakka- stígs og Grettisgötu. Meðal efnis sem var inni á tölvunni var ferða- saga sem Hanna Björk hefur unnið baki brotnu við að skrásetja en eins og lesendur Fréttablaðsins fengu að kynnast fyrr á árinu þá fór hún til Írans og dvaldist þar í dágóðan tíma. Hanna hafði ætlað sér að gefa út ferðasöguna en þjófnaðurinn setur strik í þann reikning ef ekki tekst að endurheimta skrifin. „Þarna eru líka allar myndir sem ég tók frá þessum tíma og þetta er því mikill missir fyrir mig,“ segir Hanna en þeir sem gætu haft ein- hverjar upplýsingar er bent á lög- regluna í Reykjavík. Hanna segist reiðubúin til að greiða einhver fundarlaun en á þó þess ósk heitasta að endurheimta efnið sitt; þjófurinn megi hirða tölvuna. Lögreglan er með málið til með- ferðar en samkvæmt fréttatilkynn- ingu sem lögreglan í Reykjavík sendi frá sér á mánudaginn hefur innbrotum í bíla fjölgað töluvert í byrjun jólamánaðarins. Tölvur og myndavélar eru þar vinsælastar en þjófar víla ekki heldur fyrir sér að ræna jólagjöfum fólks. - fgg Fartölvu stolið af Íransfara Á VETTVANGI GLÆPSINS Meðal efnis sem var inni á tölvunni er ferðasaga frá Íran en Hanna Björk hugðist gefa hana út. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Undarlegt mál er uppi en Jens Guð og Geir Ólafs deila um hvort sá síðar- nefndi sé vinsæll í Færeyj- um eður ei. „Já, ég rannsakaði málið og það er af og frá að Geir Ólafsson sé, eins og fram hefur komið í íslenskum fjölmiðlum, með vinsælasta lagið í Færeyjum,“ segir Jens Guð, helsti sérfræðingur Íslendinga í fær- eysku tónlistarlífi. Fram hefur komið að jólalag sem Geir Ólafsson söngvari tók upp – Jólamaðurinn kemur í kvöld – og gaf færeysku þjóðinni sé það vinsælasta meðal frænda vorra þar. Jens segir þetta fjarstæðu. Hann fylgist vel með, les helstu netmiðla svo sem portal.fo og pla- net.fo … „Auk þess hlusta ég mikið á færeyska útvarpið og einkastöð sem heitir Rás 2 en hef ekki heyrt lagið. Þriðja stöðin er svo Lindin, kristileg stöð, og hún spilar ekki jólasveinalög. Það kannast enginn við hann þarna. Ég birti á síðu minni lista yfir 15 vinsælustu lögin síðustu þrjár vikurnar og þar er hvorki Geir né Jólamaður- inn,“ segir Jens. Geir Ólafsson segist hafa sínar upplýsingar frá Elís Poulsen sem er textahöfundur lagsins. „Mér skilst á honum að ég sé orðin stjarna í Færeyjum. … Bíddu, er þetta Jens Guð sem er að segja þetta?“ spyr söngvarinn og hlær háðslega. „Jájá, Jens Guð, sem er Geir víst stjarna í Færeyjum UNDARLEG DEILA Elís Poulsen útvarpsmaður hefur spilað lag Geirs á hverjum degi. Geir Ólafsson telur bloggarann í Breiðholti öfundsjúkan og vilji koma á sig höggi. Jens Guð er sérfræðingur í færeyskri tónlist og segir af og frá að lag Geirs sé það vinsælasta í Færeyjum. sko enginn Guð heldur þunglynd- ur bloggari í Breiðholti. Neineinei, ég hlusta ekki á þessa vitleysu. Þetta er bara öfundsýki í honum. Svo bakkaði ég á hann í vetur. Þetta tengist því örugglega þótt hann hafi komið mörgum vikum síðar og þá tók ég honum af kurt- eisi, gekkst við brotinu og skrifaði með honum skýrslu,“ segir Geir. Og Elís á færeyska ríkisútvarp- inu slær gagnrýni Jens umsvifa- laust út af borðinu: „Geir er mjög vinsæll í Færeyjum. Fólk er ánægt með þetta og þakklátt fyrir hans hlýja hug,“ segir Elís. „Ég veit ekki hvaðan hann hefur þetta því Geir er vissulega mest spilaða jólalagið í færeysku útvarpi. Ég er með vinsælasta þáttinn hér, Góðan daginn, Færeyjar, og það voru 34 óskabréf um að heyra Geir bara í dag. Hann er í A-rotasjón sem er mesta viðurkenning sem hægt er að fá hér í Færeyjum sem þýðir að hann er spilaður að minnsta kosti þrisvar á dag,“ segir Elís – og ætti að vita það. jakob@frettabladid.is www.forlagid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.