Fréttablaðið - 17.12.2008, Side 30

Fréttablaðið - 17.12.2008, Side 30
Íslensk barrtré eru vinsæl jólatré og eiga það öll sameiginlegt að vera umhverfisvænn kostur um jólin. Í hinum íslenska jólaskógi má finna nokkrar gerðir jólatrjáa. Hér er stutt umfjöllun um fimm þeirra. Rauðgreni sem er í hugum margra hið eina og sanna jólatré, er fíngert og ilmandi. Það hefur dæmigerða jólatréslögun og held- ur vel barrinu yfir hátíðirnar ef það er meðhöndlað rétt. Stafafura hefur verið höggvin næstmest í jólatré hérlendis en rauðgrenið er vinsælast. Barrið helst einstaklega vel á stafafur- unni auk þess sem hún hefur fal- legan grænan lit og ilmar vel. Blágrenið vex hægt, er ágæt- lega barrheldið og hefur dökk- grænan lit. Blágrenið hefur verið gróðursett töluvert undanfarin ár enda gefist vel í ræktun víða um land. Sitkagreni nýtur vaxandi vin- sælda sem jólatré. Það hefur djúp- grænan lit og er duglegt við að taka upp vatn. Fjallaþinur er norður-amerísk þintegund sem hefur verið ræktuð hér á landi frá því upp úr aldamót- um 1900. Fjallaþinur fellir ekki barrið, ilmar vel og hefur oft jafna og þétta krónu. Upplýsingar fengnar af vef Skógræktarfélags Íslands www. skog.is. -sg Nokkrar gerðir íslenska jólatrésins Barrið helst einstaklega vel á Stafafur- unni. Á fleygiferð inn í jólahátíðina LÍKLEGA ER FÁTT JÓLALEGRA EN FERÐ Í UPPLJÓMUÐUM SPOR- VAGNI. Jólaljósin lýsa upp veröldina. Þau ljóma í London, París, Róm og þau má finna í Mílanó. Þar er til að mynda hægt að berja augum þennan forláta sporvagn sem er alsettur hvítum jólaserí- um. Ferð í slíkum sporvagni er að öllum líkindum tilvalinn til að hressa upp á jólaskapið. - sg Sporvagn alsettur jólaseríum. SKÖTUVEISLA hefst á Sjávarbarn- um í hádeginu á morgun og stendur yfir fram á Þorláksmessukvöld. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY GULL-ÚRIÐ MJÓDDINNI Axel Eiríksson Álfabakka 16 úrsmíðameistari sími 587 4100 Fallegt trekkt vasaúr fyrir frímúrarana Verð með festi Kr 18.900 Vandaðir herraskór úr leðri í úrvali. Stærðir: 40 - 47 Verð: 11.500.- 12.450.- Drífa ehf, Suðurhraun 12 C, 210 Garðabær, Sími 555 7400, Fax. 555 7401, icewear@icewear.is, www.icewear.is REYKJAVÍK: Islandia, Kringlan, Bankastræti 10 The Víking, Hafnarstræti 3 Handprjónasambandið, Skólavörðustíg 19, Laugavegi 64 Ull og Gjafavörur, Hótel Sögu Ísey, Laugavegi 20 Álafoss, Laugavegi 1 UTAN REYKJAVÍKUR: Blue Lagoon, Svartengi Geysir Shops, Haukadal Gullfosskaffi, Gulfoss Byggðasafnið Skógum The Viking, Akureyri Mývatn ehf, Skútustöðum, Mývatn Tákn Sport og Útivist, Húsavík El Grillo, Seyðisfjörður, Álafoss Verksmiðjusala, Álafoss- vegi 23, Mosfellsbæ Nóatún, Selfossi Davíð Tæknilegur Soft Shell jakki Efni: Polar Action Ice-Softshell 444L, 3ja laga Eiginleikar auðveldar hreyfingu I-Pod/MP3 spilara með gati fyrir snúru. auðvelda alla hreyfingu - Stærðir: S-XXL Litir: Verð: 19.400 ... við allar aðstæður hö nn un : w w w .s ki ss a .n e t ICEWEAR flíkur fást á eftirtöldum stöðum: ICE WEAR ÍSLENSK HÖ NN UN www.eirberg.is • 5 Airfree Byggir • Svifry • Gælud • Vírusu • Er hljóð • Tilvalið á Hæð aðeins 27 cm Betr be Opið laugardaga til jóla kl. 11-16

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.