Fréttablaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 30
Íslensk barrtré eru vinsæl jólatré og eiga það öll sameiginlegt að vera umhverfisvænn kostur um jólin. Í hinum íslenska jólaskógi má finna nokkrar gerðir jólatrjáa. Hér er stutt umfjöllun um fimm þeirra. Rauðgreni sem er í hugum margra hið eina og sanna jólatré, er fíngert og ilmandi. Það hefur dæmigerða jólatréslögun og held- ur vel barrinu yfir hátíðirnar ef það er meðhöndlað rétt. Stafafura hefur verið höggvin næstmest í jólatré hérlendis en rauðgrenið er vinsælast. Barrið helst einstaklega vel á stafafur- unni auk þess sem hún hefur fal- legan grænan lit og ilmar vel. Blágrenið vex hægt, er ágæt- lega barrheldið og hefur dökk- grænan lit. Blágrenið hefur verið gróðursett töluvert undanfarin ár enda gefist vel í ræktun víða um land. Sitkagreni nýtur vaxandi vin- sælda sem jólatré. Það hefur djúp- grænan lit og er duglegt við að taka upp vatn. Fjallaþinur er norður-amerísk þintegund sem hefur verið ræktuð hér á landi frá því upp úr aldamót- um 1900. Fjallaþinur fellir ekki barrið, ilmar vel og hefur oft jafna og þétta krónu. Upplýsingar fengnar af vef Skógræktarfélags Íslands www. skog.is. -sg Nokkrar gerðir íslenska jólatrésins Barrið helst einstaklega vel á Stafafur- unni. Á fleygiferð inn í jólahátíðina LÍKLEGA ER FÁTT JÓLALEGRA EN FERÐ Í UPPLJÓMUÐUM SPOR- VAGNI. Jólaljósin lýsa upp veröldina. Þau ljóma í London, París, Róm og þau má finna í Mílanó. Þar er til að mynda hægt að berja augum þennan forláta sporvagn sem er alsettur hvítum jólaserí- um. Ferð í slíkum sporvagni er að öllum líkindum tilvalinn til að hressa upp á jólaskapið. - sg Sporvagn alsettur jólaseríum. SKÖTUVEISLA hefst á Sjávarbarn- um í hádeginu á morgun og stendur yfir fram á Þorláksmessukvöld. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY GULL-ÚRIÐ MJÓDDINNI Axel Eiríksson Álfabakka 16 úrsmíðameistari sími 587 4100 Fallegt trekkt vasaúr fyrir frímúrarana Verð með festi Kr 18.900 Vandaðir herraskór úr leðri í úrvali. Stærðir: 40 - 47 Verð: 11.500.- 12.450.- Drífa ehf, Suðurhraun 12 C, 210 Garðabær, Sími 555 7400, Fax. 555 7401, icewear@icewear.is, www.icewear.is REYKJAVÍK: Islandia, Kringlan, Bankastræti 10 The Víking, Hafnarstræti 3 Handprjónasambandið, Skólavörðustíg 19, Laugavegi 64 Ull og Gjafavörur, Hótel Sögu Ísey, Laugavegi 20 Álafoss, Laugavegi 1 UTAN REYKJAVÍKUR: Blue Lagoon, Svartengi Geysir Shops, Haukadal Gullfosskaffi, Gulfoss Byggðasafnið Skógum The Viking, Akureyri Mývatn ehf, Skútustöðum, Mývatn Tákn Sport og Útivist, Húsavík El Grillo, Seyðisfjörður, Álafoss Verksmiðjusala, Álafoss- vegi 23, Mosfellsbæ Nóatún, Selfossi Davíð Tæknilegur Soft Shell jakki Efni: Polar Action Ice-Softshell 444L, 3ja laga Eiginleikar auðveldar hreyfingu I-Pod/MP3 spilara með gati fyrir snúru. auðvelda alla hreyfingu - Stærðir: S-XXL Litir: Verð: 19.400 ... við allar aðstæður hö nn un : w w w .s ki ss a .n e t ICEWEAR flíkur fást á eftirtöldum stöðum: ICE WEAR ÍSLENSK HÖ NN UN www.eirberg.is • 5 Airfree Byggir • Svifry • Gælud • Vírusu • Er hljóð • Tilvalið á Hæð aðeins 27 cm Betr be Opið laugardaga til jóla kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.