Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 38
 18. DESEMBER 2008 FIMMTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● veljum íslenskt Fatahönnuðurinn Thelma Björk Jónsdóttir hefur komið sér upp vinnustofu í Garða- stræti 2. Þar framleiðir hún höfuðskrautið sitt undir merk- inu Thelma Design. „Í höfuðskrautinu fyrir jól og áramót er ég með mikið af stíf- uðu hekli og krosssaumi,“ segir Thelma Björk þar sem hún situr við saumaskap á jólalínunni. „Svo verða rósetturnar mínar líka með og nú í jólabúningi.“ Thelma setti fyrirtæki sitt Thelma Design á fót árið 2005. Hún kynnti nýja línu af höfuð- skrauti í París í október síðastliðn- um en hún reynir að fara til Par- ísar með kynningar einu sinni til tvisvar á ári. Þar gefst tækifæri til að mynda viðskiptasambönd og er Thelma farin að selja hönnun sína víða um heim. „Ég sel í Tókýó, Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi og nú voru Kórea og Hong Kong að detta inn. Svo þarf maður bara að vera dug- legur að auglýsa sig og koma sér á framfæri en ég kynnti sumarlínuna 2009 núna í október. Þar er hekl og krosssaumur í aðalhlutverki.“ Allt höfuðskraut frá Thelmu er handunnið og leggur hún mikla áherslu á gæði. Hjá henni starf- ar saumakona á vinnustofunni auk þess sem hún tekur sjálf í nálina. „Amma er líka dugleg að koma inn og hjálpa til, ég reyni að halda þessu í fjölskyldunni.“ Á döfinni er svo frekari viðbót við höfuðskrautið en eyrnaskjól úr kanínuskinni og ull koma á mark- aðinn fyrir jólin. Einnig stefnir Thelma á að setja hatta á mark- að eftir áramótin. Höfuðskraut Thelmu fæst í Trilógíu á Laugavegi og í Epal í Leifsstöð. Nánar á www. thelma-design.com. - rat Útsaumur og stífað hekl Thelma Björk Jónsdóttir hönnuður situr nú við að sauma jóla- og áramótalínuna. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Nálarsporin geta verið ansi mörg í hverri spöng en allar vörur Thelmu er handunnar. Rósetturnar hafa verið eins og rauður þráður í línum Thelmu og verða engin undan- tekning í nýju línunni. Krosssaumur er áberandi í vor- og sumarlínunni fyrir árið 2009 sem kynnt var í París á dögunum. Dreifingaraðili: Fæst í verslunum um land allt NÝTT Á ÍSLANDI Hin geysivinsæla Disney útgáfa er komin í verslanir: Opnaðu töfraheim Disney og spilaðu Trivial Pursuit með allri Fjölskyldunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.