Fréttablaðið - 04.01.2009, Side 20

Fréttablaðið - 04.01.2009, Side 20
 4. janúar 2009 SUNNUDAGUR4 Framkvæmdastjóri UJ Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfi ng Samfylkingarinnar, leitar að ábyrgum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna framkvæmdastjórastöðu hreyfi ngarinnar. Um er að ræða fullt starf. Í starfi nu felst: • Pólitísk ráðgjöf við framkvæmdastjórn og aðildafélög UJ. • Skipulagning verkefna og viðburða. • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjórn. Hæfniskröfur: • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og dugnaður. • Ritfærni • Menntun og/eða reynsla við hæfi . Áhugasamir vinsamlegast sendi umsóknir á uj@samfylking.is fyrir föstudaginn 9. janúar 2008. Nánari upplýsingar í síma 414-2210. Upplýsingar um hreyfi nguna má fi nna á www.politik.is. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 4 46 12 1 .2 00 9 Apótekið Skeifunni Apótekið leitar að drífandi starfsmanni með ríka þjónustulund í sölu- og afgreiðslu- starf. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Vinnutíminn er virka daga frá 10-18/18:30 og á laugardögum samkvæmt samkomulagi. Reynsla af verslunarstörfum er æskileg og reynsla úr apóteki er kostur. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Margrét J. Höskuldsdóttir, lyfsali, í síma 896-6672 eða á margretj@apotekid.is Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.lyfja.is Skeifunni 15 • Sími 517 0417 Neptune ehf óskar eftir vélstjóra Neptune ehf gerir út og rekur tvö rannsóknarskip og óskar eftir vélstjóra á rannsóknarskip sitt. Mikill kostur ef að viðkomandi er með SSO réttindi samkvæmt ISPS staðli og góða ensku kunnáttu . Neptune EA-41 er nýuppgert fullkomið rannsóknarskip, gert út frá Akureyri og er rúmlega 1000 brúttótonn eða rúmlega 490 brúttórúmlestir. Vélin er 1800 hestöfl . Umsóknir og upplýsingar sendist á svanberg@hoepfner.is. Bjargir leikskólar ehf. Ungbarnaleikskólinn Bjarmi í Hafnarfi rði auglýsir laust til umsóknar 100 % starf leikskólakennara. Starfað er samkvæmt starfsaðferðum Reggio Emilia og dvelja 24 börn í leikskólanum. Í leikskólanum eru hugtökin umhyggja og virðing höfð að leiðarljósi. Einnig er áhersla lögð á skapandi starf og tónlist. Hægt er að sækja um störfi n á heimasíðu skólans http://www.leikskolinn.is/bjarmi Einnig er hægt að senda umsókn ásamt starfsferilsskrá á netfangið bjargir@gmail.com Nánari upplýsingar veita Helga Björg í síma 690 2709 og Svava Björg í síma 695 3089 sími: 511 1144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.