Fréttablaðið - 04.01.2009, Qupperneq 21
SUNNUDAGUR 4. janúar 2009 5
Icelandair er fyrirtæki í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu.
Við erum í öflugri sókn og sækjumst eftir einstaklingum til að taka
þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum.
Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustu-
fyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni
á alþjóðamarkaði.
Icelandair er framsækið fyrirtæki,
leiðandi í ferðaþjónustu á Íslandi, leiðandi
í markaðssetningu á internetinu og í fremstu
röð í þróun upplýsingatækni.
Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að
velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa
um 1400 manns af mörgum þjóðernum
í tíu löndum.
Icelandair leggur áherslu á að starfsmenn
félagsins séu þjónustusinnaðir og tilbúnir
að takast á við krefjandi og spennandi
verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi.
Icelandair leggur áherslu á þjálfun
starfsmanna og símenntun, hvetur
starfsmenn til heilsuræktar og styður
við félagsstarf starfsmanna.
Icelandair hlaut Starfsmennta-
verðlaunin 2007.
Icelandair er reyklaust fyrirtæki.
Við erum ein áhöfn með sameiginlegt,
skýrt markmið, berum virðingu fyrir
viðskiptavinum og samstarfsmönnum
og höfum gaman af því sem við gerum.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu
Icelandair: www.icelandair.is eigi síðar
en 15. janúar nk.
VILT ÞÚ MÓTA FRAMTÍÐINA MEÐ OKKUR?
ICELANDAIR óskar eftir að ráða til starfa gæðastjóra. Hlutverk gæðastjóra er
að stýra og þróa gæðakerfi í samræmi við íslenska og erlenda öryggisstaðla.
Starf gæðastjóra heyrir undir framkvæmdastjóra framleiðslusviðs og sinnir
gæðastjóri verkefnum þvert á mismunandi fagsvið á sambærilegan hátt og
yfirmenn flugöryggis- og flugverndarmála.
STARFSSVIÐ
• Gæðakerfi Icelandair nær til eftirfarandi þátta í rekstri fyrirtækisins.
Tilvísun í viðkomandi reglugerð ásamt ensku heiti deildar fylgir í sviga:
Flugdeild Icelandair (Flight Operation, JAR-OPS 1 / EU-OPS 1)
Tegundaréttindaskóli Icelandair (Type Rating Training Organisation, JAR- FCL 1)
Viðhaldsstöð Icelandair (Approved Maintenance Organisation, EASA Part-145)
Viðhaldsstjórn Icelandair (Continuing Airworthiness Management Organisation,
EASA Part-M Subpart G)
Hönnunarstofa Icelandair (Design Organisation, EASA Part-21)
• Áform eru um að gæðakerfið muni einnig ná til eftirfarandi reksturs sem nú
er í undirbúningi:
Lofthæfisendurskoðun (Continuing Airworthiness Review, EASA Part-M Subpart I)
Flugvirkjaskóli Icelandair (Maintenance Training Organisation, EASA Part-147)
HÆFNISKRÖFUR
Leitað er eftir einstaklingi með tæknimenntun á háskólastigi eða víðtæka
reynslu af gæðamálum. Lögð er áhersla á góða samskiptahæfileika, frumkvæði
og sjálfstæð vinnubrögð. Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg. Þekking á
starfsemi flugfélaga og viðhaldi flugvéla er nauðsynleg.
Hér er um spennandi og krefjandi starf að ræða í góðu starfsumhverfi þar sem
öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi
þarf að hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi og hafa áhuga á
því að vinna sem hluti af liðsheild. Gert er ráð fyrir að gæðastjóri hefji störf nk.
vor en undirbúningur vegna starfsins þarf að geta hafist mun fyrr skv. nánara
samkomulagi.
GÆÐASTJÓRI
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.I
S
I
C
E
4
41
33
0
1
/0
9
Embætti forstjóra
nýrrar þjónustu- og þekkingar-
miðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta
og daufblinda einstaklinga
Laust er til umsóknar embætti forstjóra nýrrar
stofnunar sem heyrir undir félags- og tryggin-
gamálaráðuneytið skv. 2. gr. laga um þjónustu-
og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og
daufblinda einstaklinga nr. 160/2008. Forstjórinn
starfar samkvæmt fyrirmælum laga, reglugerða
og erindisbréfs sem ráðherra setur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í star .
• Þekking og reynsla sem nýtist á starfssviði
stofnunarinnar og við stjórnun hennar.
• Leiðtogahæ leikar.
• Færni í mannlegum samskiptum.
• Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu
og riti.
• Góð tungumálakunnátta í ensku og a.m.k. einu
Norðurlandamáli.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni.
Nánari upplýsingar um star ð veitir Lára
Björnsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs í síma
545 8100. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að
sækja um stöðuna. Óskað er eftir að viðkomandi
geti ha ð störf sem fyrst. Um launakjör fer
samkvæmt ákvörðun Kjararáðs.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu berast félags- og tryggin-
gamálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggva-
götu, 150 Reykjavík, eða á netfangið:
postur@fel.stjr.is eigi síðar en 19. janúar 2009.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um skipun í embættið hefur verið tekin.
Félags- og tryggingamálaráðuneytinu,
2. janúar 2009.