Fréttablaðið - 04.01.2009, Side 30

Fréttablaðið - 04.01.2009, Side 30
14 4. janúar 2009 SUNNUDAGUR NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hey! Öxl í öxl! MARK! Mark! Mark! Mark! Jahérnahér! Jahérnahér! Jahérnahér! Hvað finnst Dóru um nýju hár- greiðsluna þína? Hún er að melta þetta. Jahérnahér! Jahérnahér! Jahérnahér! Jahérnahér! Jahérnahér! Jahérnahér! Jahérnahér! Jahérnahér! O oo hh h. P æ ld u í ö llu m þ ei m m ik ilv æ gu hl ut um s em ég g æ ti ha fa ko m ið í ve rk . Hvar eru þær? Ég finn þær ekki! Mamma, hefurðu séð teiknimynda- nærbuxurnar mínar? Þær eru í þvotti, farðu í þessar. Ég get ekki farið í staf- rófs-nærbux- um í skólann! Af hverju ekki? Ekki sé ég þig ganga í nærbux- um með ryksugum og station- bílum á! Jújú, hann er fínn gæi en svosem ekki mikið fyrir augað... ... Vandamálið við að vera á föstu með ósýnilega manninum... Námsmenn eru ekki þeir sem hafa haft það hvað best á síðustu árum. Þeir hafa ekkert farið varhluta af góðærinu, en það gerðist þó aldrei að það væri gert eitthvað sérstaklega vel við þá. Alltaf var allavega passað upp á að námslánin yrðu ekki sérlega mannsæmandi, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stúdentahreyfinga. Mér finnst samt ekkert að stúdent- ar ættu að lifa rosalega hátt, og jafnvel tilheyrir það náms- mannalífi að hugsa um hvern einasta eyri. En nú hefur ástandið versnað til muna. Það er vissulega ágætt miðað við margt annað að vera í skóla núna, og ég mun lifa af. Það sama verður ekki endilega sagt um alla, sérstaklega ekki þá sem stunda nám í útlöndum. Þeir sem héldu að Lánasjóður íslenskra námsmanna væri að kasta björgunarhring með neyðar- lánum, sem aldrei komu. LÍN sagði bara að námsmenn væru svo óþolinmóðir. Margir af mínum vinum eru í námi í útlöndum. Sumir gátu komið heim um jólin, aðrir ekki. Þeir sem komu heim báru kreppumerkin með sér. Flestir höfðu grennst svo um munaði. Grennst er kannski ekki rétta orðið, því þetta var ekki með vilja gert eða í heilsubótarskyni. Þetta er frekar rýrnun, því þau hafa bara ekkert efni á því að borða almenni- lega! Þetta er ekki þannig að aurinn þurfi að endast, það er aldrei að fara að gerast hvort sem er. Mig grunar að ef um einhvern annan hóp væri að ræða, til dæmis öryrkja, myndi Gunnar I. Birgisson, formaður LÍN, ekki geta sagt „æ, öryrkjar eru svo óþolinmóð- ir“ og það yrði tekið gott og gilt. Mögru og fátæku námsmennirnir www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hart í bak Jökull Jakobsson Hrífandi verk sem snertir okkur öll. EB, FBL fös. 9/1 örfá sæti laus Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin sun. 4/1 tvær sýningar sun. 11/1 tvær sýningar Sumarljós Jón Kalman Stefánsson leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson Hjörtun slá hraðar... sun. 4/1 örfá sæti laus lau. 10/1 örfá sæti laus sun. 11/1 örfá sæti laus Heiður Joanna Murray-Smith Frumsýning í Kassanum 24. janúar STOTT PILATES með Hrafnhildi Sigurðar Upplýsingar og skráning á www.medanotunum.is • Sími 894 1806 Styrkjandi - liðkandi- vaxtarmótandi- bætir íþróttaárangur, einbeitingu, líkamsvitund og líkamsbeitingu grunntímar-framhaldstímar-einkatímar- mömmutímar-karlatímar-krakkatímar ®

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.