Tíminn - 17.08.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.08.1982, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGUST 1982 Utileikföng Úrval leikfanga fyrir krakka á öllum aldri. Póstsendum. LEIKFANGAVERZLUNIN JOJO AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 Hjúkrunarfræðingar óskast að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Lausar stöður eru á ýmsum legudeildum og á skurðstofu við svæfingar. Barnaheimili og skóladagheimili eru á staðnum og reynt verður að útvega húsnæði sé þess óskað. Nánari upplýsingargefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Innilegustu þakkir færi ég ykkur öllum sem á margvíslegan hátt glödduð mig og heiðruðuð á 70 ára afmæli mínu 5. ágúst s.l. með heimsóknum stórgjöfum og heillaskeytum. Lifið öll heil. Arnór A. Guðlaugsson Digranesvegi 83, Kópavogi. t Margrét Pálsdóttir frá Ausfara-Landi andaðist að heimili sínu, Þingvallastræti 30, Akureyri, 12. ágúst. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. ágúst kl. 13.30. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður Hans Guðmundssonar Wíum fyrrum bónda að Reykjum, Mjóafirði Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Guðrúnar Bjargar Magnúsdóttur Heiðarvegl 18, Reyðarflrði Sigríður Stefánsdóttir Magnús Stefánsson Guðrún Magnúsdóttir Guðjón Magnússon Sólveig Magnúsdóttir og barnabarnabörn. Hermann Ágústsson Jóna Jónsdóttir Stefán Magnússon Unnurlngólfsdóttir HalldórÁrnason dagbók bókafréttir „Ég elska þig“ - 7. STJÖRNU-rómaninn frá Prenthúsinu ■ Út er komin 7. bókin í bókaflokkn- um STJÖRNU RÓMAN og heitir hún „ÉG ELSKA ÞIG". Stjörnu Róman bókaflokkurinn, er safn úrvals sagna eftir ýmsa höfunda sem vakið hafa athygli fyrir spennandi og hugljúfar ástarsögur. Auk bókaflokksins Stjörnu Róman gefur Prenthúsið út 3 aðra bókaflokka í vasabroti, Morgan Kane, SOS og Sagan um ísfólkið. Þessir 4 flokkar eru nú tvímælalaust vinsælasta afþreyingar lestrarefnið á landinu, enda í þeim að finna efni við allra hæfi. pennavinir ■ Sænsk stúlka óskar eftir pennavin- konu. Hún er 14 ára gömul og hefur mörgáhugamál. Nafn og heimilisfanger: Marie Ákcrlund Hedvágen 20 S-310 60 Ullared Sverige Þá óskar 17 ára gamall Ghanabúi eftir bréfaskiptum við íslendinga. Hann er dökkur á hörund, u.þ.b. 160 cm á hæð og gengur enn í skóla. Nafn hans og heimilisfang er: Joseph Fletcher P.O. Box 171 Cape Coast Ghana W/A Einnig óskar Japani eftir bréfaskipt- um við íslendinga. Sá Iætur ekki getið aldurs né þess við hvað hann starfar, en áhugamálin eru tónlist, ferðalög og sund. Nafn hans og heimilisfang er: Masahiro Tsurii 502-19 Uchikoshi Kadoma, Osaka 571 Japan ferdalög ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 18. ágúst kl. 20.00 Kvöldferð út í bláinn. Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. SJÁUMST. Ferðafélagið Útivist. Helgarferðir 20.-22. ágúst Brottför föstud. kl. 20 1. Þórsmörk. Gist í Nýja Útivistarskál- anum Básum. Gönguferðir fyrir alla. Útivistarkvöldvaka. 2. Þjórsárdalur - Gljúfurleit. Svæðið upp með Þjórsá að vestan sem enginn þekkir en allir ættu að kynnast. Gróðursælir hvammar blómabrekkur og berjalautir. Tilkomumiklir fossar, t.d. Gljúfurleitarfoss og Dynkur. SUMARLEYFISFERÐIR: 1. Landmannalaugar - Ilrafntinnusker - Þórsmörk. 18.-22. ágúst. 5 daga bakpokaferð. Fararstj. Gunnar Gunn- arsson. 2. Þjórsárver - Amarfeli hið mikla. 4 dagar. 19.-22. ágúst. Ekið upp með Þjórsá að vestan. Gengið að Nautöldu og að Arnarfelli hinu mikla með Arnarfellsbrekku sem er rómuð fyrir gróðursæld. Einstakt tækifæri. Fararstj. Hörður Kristinsson. 3. Sunnan Langjökuls. 21.-25. ágúst. 5 daga bakpokaferð um Skjaldbreið og Hlöðuvelli að Geysi. 4. Amarvatnsheiði - hestaferðir - veiði. 7 dagar. Brottför alla laugardaga. DAGSFERÐIR, sunnudaginn 22. ágúst 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. (ath. hálft gjald fyrir 7-15 ára). 2. Selatangar. Merkar minjar um útræði Nótahellirinn. Klcttaborgir. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, s.14606. - Sjáumstf Ferðafélagið Útivist. ýmislegt NAUST þingar um Iandbúnað og landgæði ■ Aðalfundur Náttúruverndarsam- taka Austurlands, NAUST, verður haldinn dagana 21. og 22. ágúst að Hallormsstað. Stjórn samtakanna hefur ákveðið að fundurinn fjalli fyrst og fremst um LANDBÚNAÐ/LAND- GÆÐI, auk venjulegra aðalfundar- starfa. Það liggur nú Ijóst fyrir að vegna virkjunarframkvæmda á næstu árum munu stór gróin svæði fara undir vatn. Náttúruverndarsamtök víðsvegar um landið hafa hingað til barist fyrir hverjum grónum skika sem fórna skal á altari Mammons. Stjórn NAUST telur að þessi barátta fyrir þessum landsvæð- um sé að sjálfsögðu nauðsynleg, en sé einnig angi af stærra máli, sem vill e.t.v. gleymast. Til að gera langt mál stutt vill stjórn apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavtk vikuna 13. til 19. ágúst er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Hafnarfjör&ur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á vírkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor aö sinna kvöld-, næfur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21. Aöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Oplð virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kefiavfk: Lögregla og sjúkrabill i sima3333 og í simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkviliö 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Sey&lsfjör&ur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupsta&ur: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- llð og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjör&ur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sau&árkrðkur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. Isafjör&ur: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvillð 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjðrður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla' Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sfml 81200. Allan súlarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinm á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöö Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar- tímimánudagatillöstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulaqi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstö&ln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flúkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimlllð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl 13 30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrlmssafn Bergstaðasfræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.