Tíminn - 17.08.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.08.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGUST 1982 17 útvarp/sjón varp | DENNI DÆMALAUSI sjjnJaynymotei i „Jú, við höfum laust herbergi. En pabbi þinn borgaði aðeins fyrir eitt herbergi og þú verður að halda þig þar þótt þú þurfir að hlusta á hann hrjóta.“ andlát Sigríður Gísladóttir, Sólvallagötu 19, lést í Landspítalanum 12. ágúst. Hildur Þ. Kolbeins, Meðalholti 19, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala að morgni 13. ágúst. Guðlaugur Gísli Rcynisson frá Bólstað, til heimilis að Hamrahlíð 17, Reykjavík, lést á Borgarspítalanum þriðjudaginn 10. ágúst. NAUST af þessu tilefni varpa fram nokkrum spurningum. 1. Er gróið land á undanhaldi? 2. Hver eru raunveruleg áhrif sauðfjár- beitar? 3. Fára landgæði þverrandi? 4. Er hægt að breyta á einhvern hátt landbúnaði þannig að landgæði aukist? 5. Hver er stefna búnaðarsambanda í þessum málum? 6. Hvað hafa rannsóknir leitt í Ijós? 7. Hvað er hægt að gera? Ljóst er að það gróna land er tapast vegna virkjunarframkvæmda er miklu minna en það land sem tapast og mun tapast vegna ofbeitar. afmæli Margrét Ásgeirsdóttir, Traðarkoti á Vatnsleysuströnd er 80 ára í dag, 17. ágúst. Hún verður að heiman. ■ Magnús G. Ingimundarson frá Bæ ■ Króksfirði, andaðist s.l. föstudag á Borgarspítalanum í Reykjavík áttatíu og eins árs að aldri. Lengstan kafla æfinnar bjó Magnús í Bæ, hann var umsvifamikill athafna- og framkvæmdamaður, samhliða búskapn- um var hann m.a. verkstjóri hjá Vegagerð ríkissins í Austur Barða- strandarsýslu og hreppstjóri Reykhóla- hrepps um áratugi. Heimili hans einkenndist jafnan af rausn, höfðingsskap og hjálpfýsi. Magnús var tvíkvæntur, síðari kona hans var Borghildur Magnúsdóttir frá Hólum við Steingrímsfjörð og lifir hún mann sinn. Þau hjón bjuggu nú hin síðari ár að Hagamel 35 hér í Reykjavík. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 141. - 11. ágúst 1982 01-Bandaríkjadollar Kaup Sala 12.464 02-Sterlingspund ,21.060 21.117 03-Kanadadollar 9.912 9.939 04-Dönsk króna 1.4145 1.4183 05-Norsk króna 1.8312 1.8362 06-Sænsk króna 2.0033 07-Finnskt mark 2.5913 08-Franskur franki 1.7733 09 Belgískur franki 0.2574 0.2581 10—Svissneskur franki 5.7640 5.7797 11-Hollensk gyllini 4.4664 4.4786 12-Vestur-þýskt mark 4.9198 4.9333 13—ítölsk líra 0.00881 0.00884 14-Austurrískur sch 0.6997 0.7015 15-Portúg. Escudo 0.1445 16-Spánskur peseti 0.1090 17-Japanskt yen 0.04725 18-írskt pund 16.957 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 13.4606 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - atgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ’ Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Halnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2731 f. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum . tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. tii föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferöir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla.Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svari i Rvik simi 16420. Sjónvarp kl. 20.40: Gull af hafsbotni — bresk heimildarmynd um leit að gullskipí ■ Breska heimildarmyndin „Gull af hafsbotni" (Gold from the deep) verður sýnd í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40. Árið 1941 sökkti þýskur kafbátur breska herskipinu Edinburgh þegar skipið var á leið frá Murmansk. Farmur skipsins voru fimm og hálft tonn af gulli, sem var greiðsla Rússa fyrir vopn frá Bandamönnum. f nærri fjörtíu ár lá skipið á 800 metra dýpi í Barentshafi, og var talið að ekki væri hægt að bjarga farminum. En einn maður, Keith Jassop, fyrrverandi kafari frá Keigh- ley í Yorkshire, taldi að hægt væri að komast að flakinu. Hann bjó út björgunarleiðangur af litlum efnum og kvikmyndatökumenn BBC slóg- ust í för með honum. Hann fékk tvo kafara með sér, Rick Wharton og Malcolm Williams frá Aberdeen, en til þess að komast að Edinburgh þurftu þeir að kafa niður á meira dýpi, en þeir höfðu nokkum tíma gert áður. Þeir félagar eru ráðnir upp á þá skilmála að ef ekkert finnist fái þeir ekki eyri, þannig að mikið er í húfi fyrir þá og Keith Jassop sem hætti mestöllu fé sínu í leiðangurinn. En finnist skipið eiga þeir líka vís góð laun, þar sem í því voru 430 gullstangir, og hver þeirra 100.000 punda virði. -SVJ. útvarp Þriðjudagur 17. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Oagskrá. Morgunorð: Guð- rún Halldórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 0.05 Morgunstund barnanna: „Mömmu- strákur" eftir Guðna Kolbeinsson Höfundur les (7) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ „Kaffisopinn indæll er“. Ýmislegt um katfi. Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir. Lesari með henni: Þórunn Hafstein. 11.30 Létt tónlist Ríótríóið, Savanatríóið og Þrjú á palli syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tóm- asson. 15.10 „Perlan'1 eftir John Steinbeck Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð" eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Pálsson lýkur lestrinum (12). 16.50 Síödegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Sljórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 19.55 Islandsmótið í knattspyrnu - fyrsta deild: Víkingur - Vestmannaeyjar Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik frá Laugardalsvelli. 20.45 „Bregður á laufin bleikum lit“ Spjall umefriárin. Umsjón:Bragi Sigurjónsson. 21.05 Elisabeth Schwartzkopf syngur Ijóðalög eftir Robert Schumann Geoff- rey Parson og Gerald Moore leika á pianó. 21.35 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (8). 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fólkiö á sléttunni Umsjónarmaður- inn, Friðrik Guðni Þórleifsson, skreppur í Mörkina. 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 17. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington 19. þáttur. Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Gull af hafsbotni Bresk heim- ildarmynd frá 1981. Árið 1941 sökkti þýskur kafþátur þreska herskipinu Edin- borg með fimm tonnum gulls innanborðs. I 40 ár lá skipið á botni Barentshafs en þá þjó efnalitill þreskur kalari út björgunarleiðangur og kvikmyndatöku- menn BBC slógust í förina. Þýðandi: Björn Baldursson. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Derrick 3. þáttur. í hengds manns húsi Rikur kaupsýslumaður finnst látinn með snöru um hálsinn og talið er að hann hafi hengt sig. Börn hins látna sætta sig ekki við þá skýringu og Derrick fer á stúfana. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 18. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Söngkonan Chaka Khan Skemmti- þáttur með þlökkusöngkonunni Chaka Khan ásamt nokkrum jassleikurum. '21.10 Babelshús 3. hluti. Sænskur framhaldsmyndaflokkur um mannlif á sjúkrahúsi. Efni 2. hluta: Pirjo gerir sér Ijóst að Hardy hefur brugðist henni. Læknanemarnir eiga í erjum við Ask prófessor og Nyström aðstoðarlækni semur heldur ekki við yfirmann sinn. Kitty, sambýliskona Bernts, heimsækir Primus gamla og fær hann til að afhenda sér sparisjóðsbækur sinar. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50Árið 1981 af öðrum sjónarhóli. Heimildarmynd i tveimur hlutum sem breska sjónvarpið lét gera með aðstoð Sameinuðu þjóðanna. I myndinni er leitast við að kanna hvort jarðarbúum hafi miðað eitthvað áleiðis til betra mannlífs árið 1981. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.