Tíminn - 24.08.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.08.1982, Blaðsíða 20
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 Röntgentæknir Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki óskar að ráða röntgentækni strax, til 1. marz 1983. Upplýsingar gefur hjúkrunárforstjóri í síma 95-5270. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi verður settur fimmtu- daginn 2. sept. kl. 14 í Kópavogskirkju. Kennarafundur verður haldinn í skólanum kl. 14 miðvikudaginn 1. sept. Skólameistari Rafsuðukaplar úr áli og kopar. Rafsuðuvír Rafsuðufylgihlutir. Fyrirliggjandi á gömlum verðum. Fjalar hf. Ægisgötu 7 Sími 17975/76 Nýir bílar — Notaðir bílar Leitiö upplýsinga æ ÞÚ KEMUR - OG SEMUR BÍLASALAN BUK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SfMI: 86477 PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í starfsmanna- deild. Bilaleigan\S CAR RENTAL 29090 □ AIHATSU HEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 GLUGGAR 0G HURÐIR Vörtduð vinna á hagstœðu verði, Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. dagbók í viðtölum, og mikill fengur er að frásögn Védísar. Einnig er fengur að þrem ljóðabálk- um eftir 14-16 ára unglinga í heftinu og tveim æskuminningum eftir Önnu Þ. Ingólfsdóttur og Kristínu Jónsdóttur. Smásaga handa unglingum er eftir hinn kunna barnabókahöfund Guðjón ■ Eitt af afmælismótum Samhygðar á 2 ára afmæli samtakanna var haldið að Fríkirkjuvegi 11 s.l. miðvikudag. Hluti hópsins sem þátt tók í afmælinu sést hér á tröppum hússins. Tímamynd: Ella. tilkynningar Kirkjuhúsið - þjónustumiðstöð kirkjunnar ■ Á götuhæð Klapparstígs 27 þar sem Biskupsstofa er til húsa á fimmtu hæð, hefur verið opnuð sameiginleg afgreið- sla Biskupsstofu, Æskulýðsstarfs kirkj- unnar, Hjálparstofnunar kirkjunnar og útgáfunnar Skálholt. Þurfa menn nú ekki lengur að þramma upp á fimmtu hæð til að koma áheitum til skila, kaupa minningarkort eða fá fræðsluefni til nota í söfnuðum eða skólum. Ætlunin er að þarna verði að fá hvers konar fyrirgreiðslu er snertir kirkjuleg efni. Á boðstólum verða ýmiss konar kirkjumunir, höklar, altarisbúnaður, oblátur svo eitthvað sé nefnt, auk þess er ætlunin að sem flestar þær bækur verði til sölu sem komið hafa út á undanförnum árum með kristnum boð- skap. Fræðsluefni æskulýðsstarfsins verður og afgreitt í Kirkjuhúsinu, en svo nefnist þessi þjónustumiðstöð, og einnig tekið við framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þorbjörg Daníelsdóttir B.A., sem undanfarið hefur starfað á Biskupsstofu, veitir Kirkjuhúsi forstöðu. tfmarit Tímarit Máls og menning- ar komið út ■ Nýlega er út komið þriðja hefti Tímarits Máls og menningar á árinu. Meginhluti þess er að þessu sinni helgaður unglingum. Sautján ára stúlka á þar lengstu greinina. Ég + unglinga- heimilið, þar sem hún segir frá reynslu sinni af Unglingaheimilinu í Kópavogi. Frásögnin er fleyguð ljóðum sem hún orti á þeim tíma sem sagt er frá. Það er óvenjulegt að unglingar tjái sig sjálfir um reynslu af þessi tagi, nema ef til vill apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 20.-26. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Uppiýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabfll I sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkv,- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er millj kl. 14—18 virka daga. heim sók nartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 til kl. 20. Bamaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og ki. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.