Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982
19
Wmmm
VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI
Gerum til bo& i aö sækja bila hvert á land sem er. Slmi 33700, Reykjavlk.
Frá stóðhestastöð
Búnaðarfélags íslands Gunnars-
holti.
Eftirtaldir stóðhestar, allir tamdir eru til sölu:
Ýmir, 951, frá Vsta-Bæli, f. 1976, grár, 1. verðlaun.
Steinn, frá Steinum, f. 1976, grár, 2. verðlaun.
Ái, frá Nýja-Bæ, Borgarf. f. 1976, jarpur, 2. verðlaun.
Mósi, frá Flugumýri, fl. 1977, mósóttur, 2. verðlaun.
Hafið samband við hrossaræktarráðunaut, í
síma 99-6162 sem veitir upplýsingar.
Kynbótanefnd.
Auglýsiðí Timanum
Snjóruðningstæki:
Framleiðum snjóruðnings*
tennur fyrir vörubíla og
dráttarvélar. Pantanir þurfa að
berast sem fyrst svo hægt
verði að afgreiða
þær fyrri part vetrar
SfÁLlÆKNI SF.
Síðumúla 27, sfmi 30662
Akranes-Verkamannabústaður
Til sölu er 3ja herbergja eldri íbúö í Verkamanna-
bústaö.íbúöinni fylgir bílskúr. Skilyrði fyrir
úthlutun er meðal annars:
a) lögheimili á Akranesi,
b) eiga ekki eign fyrir,
c) hámarkstekjur skv. reglum Húsnæöisstofnun-
ar.
Umsóknum skal skilaö á bæjarskrifstofuna fyrir 3.
sept. 1982 á eyðublöðum sem þar fást.
Stjórn Verkamannabústaða.
BÆNDUR
notið tækifærið og kaupið vandaðar vélar á
góðu verði og greiðslukjörum.
Armúla 3 Reykjavik Simi 38900
VIDEO SPORT s/f
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 - Sími 33460 Höfum fengið mikið
magn af myndefni í V.H.S. með og án íslensks texta.
Opið alla
daga
kl. 13.00-23.00
BÚVÉLAR Á SUMARVERÐI
Eigum til nokkrar af neðantöldum búvélum á sérstaklega hagkvæmu verði
(Gengi fyrir hækkun)
Heyþyrlur
440 T - 440 M - 452 T - 452 M
TEAGLEA 1
Súgþurrkunarblásarar
Stjörnumúgavélar
.^.ntanance
pn Sláttuþyrlur
CM-135 CM-165