Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 27 kvikmyndahomið "M ■ íGNBOGir O io ooo Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverölauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikiö lof. Aöalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæöi Óskarsverö- launin í vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkaö verö Undrin í Amtyville Geysispennandi hrollvekja byggö á sönnum viöburðum, með James Brolln, Margot Kidder og Rod Steiger. Leikstjóri Stuart Rosenberg Endursýnd kl. 9,05 og 11,15 UNDIR URÐARMÁNA Geysispennandi vestri með Greg- ory Peck og Eva Marie Saint. Leikstjórí: Robert Mulligan. Bönnuö bömum. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Sólin ein var vitni Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aðalhlutverið Hercule Poirot leikur hinn frábæri Peter Ustinov af- sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin - Nicholas Clay - James mason - Diana Rlgg - Maggle Smlth o.m.fl. Leikstjórl: GuyHamilton. Islenskur texti -Hækkað verð. ’ Sýnd kl. 9 Sföasta sinn. Nærbuxnaveiðarinn 4‘"ú Ú # ft e Sþrenghlægileg gamanmynd með hinum frábæra MARTY FELDMAN Sýndkl. 3.10,5.10,7.10og11.10 Lifðu hátt og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd um djarflegt gimsteinarán, með Ro- bert Conrad og Don Stroud. Leikstjóri: Marvin Chomsky Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 "lonabíó 2T 3-1 1-82 Einstakt tækifæri til að sjá þessar tvær frábæru has- armyndir. Villti Max 1 (Mad Max 1) » 1-15-44 Glímuskjálfti í Gaggó (FIGHTING CHANCE) PRAY HE’S OUT THERE SOMEWHERE! Bönnuð bömum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Viilti Max 2 (Mad Max 2) Myndin er tekin upp í dolby sýnd I 4ra rása Starscope stereo. Endursýnd kl. 7og 11. Leikstjóri: George Miller. Aðalhlutverk: Mel Gibbson. Bönnuö bömum innan 16 ára. Bráðskemmtileg og fjörug ný | gamanmynd um nútíma skóla- æsku, sem er að reyna að bæta | móralinn innan skólans. Aðalhlutverk: Edward Hermann, I Kathleen Lloyd og Lorenzio | Lamas. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. NEYÐARKALLFRA NC? , ’RSKAUTI Stórmyndin eftir sðgu Allstalr MacLean. Endursýund kK5 og 9. FALDI FJÁRSJÓÐURINN Disney ævintýramyndin með Peter Ustinov. Endursýnd kl. 7. flllfjliÍRBEJABHHÍ »1-13-84 ALGJÖRT ÆÐI (Divine Madness) Good dcon dirty fun! Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk kvikmynd i litum og Panavision. Einn vinsælasti skemmtikraftur Bandaríkjanna. BETTE MIDLER syngur pda vinsælla dægurlaga og rífur af sér djarfa brandara. Islenskur texti. Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 -»16-444 FÓLSKUVÉLIN BURTREYNOLDS “TRE MEAN MACHINF " EDOiE ALBÖTT ---EDLAUTEH MIK£ COMRAD Hr.’.nS'onSrM J.unuwa Hörkuspennandi litmynd um líf fanga í suðurríkjum Bandaríkj- anna með Burt Reynolds og Eddle Albert. Leikstjóri: Robert Alrich. Sýndkl. 6,9 og 11.15. [jsjjflmiioj » 2-21-40 MORANT LIÐÞJÁLFI Stórkostleg og áhrifamikil verðlaunamynd. Mynd sem hefur verið kjörin ein af I bestu myndum ársins viða um | heim. Umsagnir blaða: „Ég var hugtanginn. Stórkostleg j kvikmyndataka og leikur" Rex Reed-New York Daily News j „Stórmynd - mynd sem ekki má | missa af“ Richard Freedman- Newhouse | Newspapers „Tvímælalaust ein besta mynd | ársins" Howars Kissel - Women's Wear | Daily Leikstjóri: Bruce Beresford Aðalhlutverk: Edward Woodward, Bryan Brown, (sá hinn samf og. lék aöalhlutverk í framhalds- þættinum Bær elns og Alice, sem nýlega var sýnd f sjónvarp- inu) Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. í LAUSU LOFTI Handrít og leikstjóm i höndum Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Aðalhkrtverk: Robert Hays, Jutie Hagerty og Peter Graves. Sýnd kl. ii.io »3-20-75 OKKAR A MILL.I f Myndm sem bruai kynsloðabitid Myndm um þig og mig Myndin sem fiolskyldan sei saman Mynd sem laetui engan osnortinn og Uíir atram i huganum longu eftu að synmgu lylnu Mynd eftu Hratn Gunnlaugeeon. Aðalhlutverk Benedikl Arnason Auk hans Sirry Geirs. Andrea Oddsteinsdöttu. Valgarður Guð|ónsson o (1 Draumaprinsinn eltu Magnus Eiriksson o 11 tia isl Yfopplandsliðinu Sýnd kl. 5,7,9 og 11 »1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Close Encounters islenskur textl Heimsfræg ný, amerlsk stórmynd um hugsanlega atburði, þegar vemr frá öðrum hnðttum koma til jarðar. Yfir 100,000 milljðnir manna sáu fyrri utgáfu þessarar stðrkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at- burðum, sem auka á upplifun fyrri myndarínnar. Aðalhlutverk: Rlchard Dreyfuss, Francols Truffaut, Mellnda Dlll- on, Gary Gufley o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. B-salur Allt er fertugum fært (Chapter Two) Islenskur texti f Ný amerísk kvikmynd „Allt er fertugum fært", segir máltækið, Það sannast í þessari skemmti- legu og áhrifamiklu kvikmynd, sem gerð er eftir frábæru handriti hins fræga leikritahöf undar Neil Simon. Leikstjóri: Robert Moore. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Sýnd kl. 7 og 9.10. Einvígi köngulóarmannsins Ný spennandi amerisk kvikmynd um köngulóarmanninn. Sýnd kl. 5 íslenskur textl ■ James Caan og Marsha Mason í hlutverkum sínum í Allt er fertugum fært, Fjör hjá fertugum Stjörnubíó Allt er fertugum fært/Chapter two Leikstjóri: Robert Moore Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason, Joe Bologna, Valerie Harper Handrit: Ncil Simon. ■ Fjörið hefst um fertugt, allavega ef tekið er mið af þessari mynd, sem fjallar um tilraun pars á þeim aldri til að hefja nýtt líf, annar aðili hefur misst konu sína af slysförum, hinn hefur skilið við eiginmann sinn. Einhver miður áreiðanleg blöð og tímarit sögðu að ástarsamband aðalleikarana, Caan og Mason, hefði náð langt út fyrir hvíta tjaldið við gerð þessarar myndar, ekki vil ég leggja dóm á hvort rétt sé en þau púla vissulega við að gera sambaiidið heitt í myndinni. George Schneider (James Caan) er rúmlega fertugur rithöfundur sem nýlega hefur misst konu sína af slysförum. Bróður hans er umhugað um að hann kynnist öðrum kven- mönnum en smekkur þeirra bræðra er nokkuð ólíkur, stúlkur eins og Bambi og sprengjustúlkan Wilma eiga ekki upp á pallborðið hjá George, nafnið dugir til að kynna hina fyrri sem er eins og gangandi ljósaskilti, hið síðara hefur setið 3 ár í tyrknesku fangelsi fyrir dýnamít- sprengingar. George hittir svo Jennie (Marsha Mason) og eftir 12 daga drífa þau sig í hnapphelduna.: Ýmislegt gerist síðan í brúðkaupsferðinni þar sem George getur ekki losað sig við ímynd fyrri konu sinnar úr huga sínum og því virðist samband þeirra Jennie á leið niður í skólpræsið. Neil Simon er einn þekktasti handritahöfundur vestra á sviði gamanmynda og vissulega hefur hann næmt auga fyrir léttum og skemmtilegum samtölum. Hann á að baki myndir eins og The Heartbreak Kid, The Sunshine Boys, Murder By Death og The Cheap Detective sem sýndar hafa verið hérlendis. í „Allt er fertugum fært“ er niikið af hádramatískum senum og þar fatast Simon nokkuð flugið því þessar senur eru of miklar, og langdregnar og jarða stundum við væmni sem ekki er gott í annars nettri og huggulegri mynd. Leikur í myndinni er með miklum ágætum og sennilega er eitthvað til í fregnum slúðurblaða um að sam- band aðalleikarana hafi verið jafnvel enn heitara utan sviðs. í heild er myndin langdregin og tempó hennar of hægt til að geta kallast góð gamanmynd en þar á móti koma ágætir sprettir sem lífga hana upp. - FRI FriöTik Indriöason skrifar ★★ Allt er fertugum fært ★★ Okkar á milli í hita og þunga dagsins ★ Justyouandme,kid ★★★ Flóttinn frá New York ★★★ Síðsumar 0 Einvígi kóngulóarmannsins ★★ Sólin einvarvitni ★★ Amerískur varúlfur í London ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Hvellurinn Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær - * * * m)ög göö - * * góö - * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.