Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 16
24
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982
Colombo ★ Colombo
Öl - Gos - Tóbak - Sælgæti - Pylsur -
Snackmatur - Rafhlöður -
Heitar og kaldar samlokur
og margt fleira
ColO/TlbO S\durr\(i\a 17 Sími 39480
TILKYNNING
til innflytjenda
Athygli innflytjenda er hér meö vakin á ákvæðum
10. gr. laga nr. 79/1982 um efnahagsaðgerðir svo
og auglýsingu nr. 464/1982 um tollafgreiðslu-
gengi.
Samkvæmt ákvæðum nefndrar auglýsingar gildir
tollafgreiðslugengi við ákvörðun tollverðs til loka
nvers mánaðar enda fari tollafgreiðsla vðkom-
andi vöru fram íþeim mánuði. Numin hefur
verið úr gildi sú regla að tollafgreiðslugengi á
mynt, þegar vara er tekin til tollmeðferðar, geti
gilt í heilt ár.
Vakin er og athygli á þeim ákvæðum að liggi skjöl
fullbúin hjá tollstjórum áður en tollafgreiðslugengi
var afskráð skal tollafgreiða vöru samkvæmt hinu
afskráða gengi, enda fari tollafgreiðsla fram fyrir
lok fimmta starfsdags á skrifstofum tollstjóra, talið
frá lokum þess dags þegar nýtt tollafgreiðslu-
gengi var skráð.
Fjármálaráðuneytið,
25. ágúst 1982.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður og ömmu
Sigurdísar Snorradóttur
frá Geirshlfð.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á deiid A Hrafnistu Reykjavík.
Jósef Jónasson, Elísabet Krlstjánsdóttir
Guðný Jónasdóttir Guðmundur Gíslason
Elfn Jónasdóttlr, Ármann Eydal Albertsson,
Snorri Jónasson
og barnabörn
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
Þórhildar Ólafsdóttur
fyrrum forstöðukonu
Sigríður Gísladóttir, Gísli Ólafsson,
Þóra Helgadóttir, Ólafur Helgason,
Kristfn Helgadóttir Kvaran, Guðmundur Helgason.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Snæbjörn Jónsson
Stað, Reykhólasveit
verður jarðsunginn frá Staðarkirkju laugardaginn 28. ágúst kl. 14.00.
Fyrir hönd vandamanna.
Unnur Guðmundsdóttir,
synir, tengdadætur og barnabörn.
dagbók
feröalög
Dagsferðir FÍ sunnudag-
inn 29 sept.:
1. kl. 09.00 Brúarárskörð - Rauðafcll.
Ekið upp Miðdalsfjall inn á Rótarsand,
gengið þaðan á Rauðafell (916m) og í
Brúarárskörð.
Verð kr. 250.-
2. kl. 13.00 Gengið með Hengladalaa
(á Hellisheiði).
Verð kr. 80.-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt
fyrír böm í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands
tímarit
éfh
w
SKIPULAGS-
Höfuóborgarsvæó'nitní. |i A I
s/ea mAL
»■ Ana. 'aoímx
■ Skipuglagsmál höfuð-
borgarsvæðisins, 3. árg. ágúst-
blað.
Skipulagsmál er gefið út af Skipulags-
stofu höfuðborgarsvæðisins, ritsjóti og
ábyrgðarmaður er Gestur Ólafsson. f
þessu blaði er m.a. rætt mikið um
almenningssamgöngur á höfuðborgar-
svæðinu og er fremst ( ritinu grein er
nefnist Framtíðarskipulag almennings-
vagnaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
Eiríkur Ásgeirsson skrifar Hugleiðingar
um SVR og Karl Árnason um Rekstur
SVK. Margar fleiri greinar eru um
almenningssamgöngur. Þá er sagt frá
reglum um úthlutanir íbúðarhúsalóða á
höfuðborgarsvæðinu og grein er eftir
Sigurþór Aðalsteinsson um Hafnarfjörð
og endurskoðun miðbæjarskipulags
1981. Margt fleira fróðlegt er í
skipulagsmálum.
Forsíðumynd er eftir Gylfa Gíslason,
myndlistarmann. Hann er Reykvíking-
ur, fæddur 1940. Hann hefur haldið
margar einkasýningar og myndskreytt
bækur ásamt ýmsu öðru.
NATTURUVERKUR
■ Náttúruverkur - Biað
Félags verkfræðinema og Félags nátt-
úrufræðinema við Háskóla íslands
nniheldur margar greinar um vísindi og
ileira efni er í ritinu. Má nefna greinina
Vísindi og samfélag eftir Pál Skúlason,
Landkynning og náttúruvemd eftir
marga höfunda. Sagt er frá skráningu
náttúmminja og friðlýstum svæðum á
landinu. Grein um sveppi til matar,
ásamt skýringarmyndum, skaðleg áhrif
umhverfis og lifnaðarhátta á fóstur-
þroskun. Grein er þama eftir Þorvarð
Ámason sem néfnist Erfðaverkfræði og
með henni eru margar skýringarmyndir.
Vatnatilgátan - Um þróun mannsins
segir frá ýmsum hugmyndum um frumþró-
un mannsins. Greinin er eftir Skúla
Skúlason og Þorleif Eiríksson. Margt
fleira efni er í ritinu. Forsíðumynd er
eftir Gísla Gíslason, en Ijósmynd á
innsíðu G. Snæl.
ýmislegt
Félag eintæðra foreldra.
■ Félag einstæðra foreldra óskar eftir
allskonar gömlu dóti, á haustflóamark-
að sinn sem verður um miðjan
september. Sækjum.
Sími 11822 og 32601 eftir kl. 20.
gudsþjónustur
Árbæjarprestakall
Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæj-
arsóknar kl. 11.00 árd. Sr. Guðmunduir
Þorsteinsson.
Ásprestakall
Guðsþjónusta í Laugameskirkju kl. 11.
Sóknarprestur.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ragnars-
son prédikar, organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sóknarnefndin.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 20.30, „ný tónlist".
Almenn samkoma n.k. fimmtudags-
kvöld kl. 20.30. Sn HalldórS. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Sr. Kari Sigurbjörnsson.
Þriðjudag kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjón-
usta, beðið fyrir sjúkum.
Miðvikudagskvöld 1. september kl.
22.00, náttsöngur. Manuela Wiesler,
Rut Ingólfsdóttir og Inga Rós Ingólfs-
dóttir flytja tónlist eftir Haydn.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Sr. Axel Torm frá
apótek
■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla
apoteka í Reykjavik vikuna 27. ágúst til
2. september er í Reykjavíkur Apoteki.
Einnig er Laugarnesapotek opið til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga.
Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbaejar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apólek og Stjörnu-
apótek opin virka daga á opnunartíma búöa.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i því apóteki sem sór um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum
timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
trldaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
Reykjavik: Lögreglaslmi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seitjamames: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Garftakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið slmi 2222.
Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla slmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrablll 1220.
Höfn I Homaflröi: Lögregla8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjðrður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222J
Hðsavlk: Lðgregla 41303, 41630. Sjúkra-
blll 41385. Slðkkvilið 41441. .
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi*
lið og sjúkrablll 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla slmi 4377.
fsafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkvillðiö á staðnum síma 8425.
heilsugæsla
Slysavarðstofan I Borgarspitalanum.
Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn.
Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni í slma
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl
aðeins að ekki nálst I heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudðgum er
læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gelnar
I símsvara 13888.
Neyöarvakl Tannlæknafélags Islands er I
Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmissklrteini.
SÁÁ Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýslngar veittar I
sfma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515.
Athugiö nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
heimsóknartími
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Barnaspltali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30.
Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgárspitallnn Fossvogl: HeTrnsóknár-
tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18
eða eftir samkomulagi. ___
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuvemdarstðöln: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimlll Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl,-
17 á helgidögum.
Vifllsstaiir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vlstheimllið Vifilsstððum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirftl: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.'
Sjúkrahúsift Akureyrl: Alla daga kl. 15 tll-
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 II116 og kl. 19 tll 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
söfn
Árbæjarsafn:
Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst
trá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema
mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. •
Llstasafn Elnars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30
til kl. 16.
Ásgrlmssafn
Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16.
bókasöfn
AÐALSAFN - Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl.
13-16.