Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 útvarp/sjónvarpi DENNI DÆMALAUSI „Héma, taktu bangsann. Ef mig dreymir Möggu, vil ég ekki láta hana halda að ég sé eitthvert smábarn.“ andlát Maria Þórunn Jónsdóttir, Tungufelli, Hrunamannahreppi lést á Landspítalan- um aðfaranótt 15. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðmundur Jónsson, frá Hvammi í Landssveit, Laugagerði 62, andaðist að heimili sínu 25. ágúst. Jakob V. Hafstein, lögfræðingur, er látinn. Gunnlaugur Ágúst Jónsson, bða- klæðningarmaður, Laugarteig 8 Reykja- vik andaðist f Landakotsspítala þann 24. ágúst. Kristján Kristmundsson, Bústaðavegi 57, Reykjavík, andaðist þriðjudaginn 24. ágúst. Soffía Dagbjört Benediktsdóttir, andað- ist 21. ágúst. Danmörku prédikar, organleikari Orth- ulf Prunner. Sr. Amgrímur Jónsson. Kópavogskirkja Messa fellur niður n.k. sunnudag vegna þátttöku kirkjukórs og organista í kóramóti í Skálholti. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Jón Stefánsson, prestur Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugameskirkja Laugardagur 28. ágúst, guðsþjónusta Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur 29. ágúst, messa kl. 11. - Þriðjudagur 31. ágúst, bænaguðsþjón- usta kl. 18.00 Sóknarprestur. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11.00. Altarisganga. Fimmtudagur 2. sept., fyrirbænasam- vera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknar- prestur. minningarspjöld Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavík Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. s. 15597 Bókabúðin Snerra, Mosfellssveit. s. 66620 Ljósmyndavöruversl. Amatör, Lauga- vegi 82, R. s. 12630. Húsgagnaversl. Guðmundar. Smiðju- vegi 2, Kóp. s. 45100. Sóley Steingrimsdóttir, Heilsuvemdar- stöð Rvikur. s. 22400. María Bergmann, Skrifstofu Flugleiða, Reykjavík. 2. 27800. Ingibjörg Vemharðsdóttir, Skrifst. Flugmálastjórnar. s. 17430 Sigurður M. Þorsteinsson s.32068. Magnús Þórarinsson s. 37407 Sigurður Waage s. 34527 Stefán Bjamason s. 37392. Páll Steinþórsson s. 35693 Brynjólfur Wíum Karlsson s. 32953 Gústaf Óskarsson s.71416 gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 26. ágúst 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadoIlar 14.294 14.334 02-Sterlingspund 25.100 25.171 03-Kanadadoliar 11.570 11.602 04-Dönsk króna 1.6789 1.6836 05-Norsk króna 2.1738 2.1799 06-Sænsk króna 2.3599 2.3665 07-Finnskt mark 3.0491 3.0576 08-Franskur franki 2.0795 2.0853 09-BeIgískur franki 0.3052 0.3061 10-Svissneskur franki 6.9566 6.9760 11-Hollensk gyllini 5.3416 5.3565 12-Vestur-þýskt mark .... 5.8642 5.8806 13-ítölsk líra 0.01038 0.01041 14—Austurrískur sch 0.8342 0.8365 15-Portúg. Escudo 0.1674 0.1679 16-Spánskur peseti 0.1303 17-Japansktyen 0.0566« 0.05684 18-írskt pund 20.180 20.236 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 15.7149 15.7589 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarieyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júllmánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Ráfmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabllanir: í Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhðllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubðð I Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karta. Uppl. I Vesturbæjartaug I slma 15004, I Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. ásetlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júnl og september verða kvöldferðir á föstudðgum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir' alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Sfm- svsrl I Rvik simi 16420. Meðlimir hijómsveitarinnar The Blues Band, en hún mun skemmta sjónvarpsáhorfendum með blústónlist í þættinum „Slegið á strengi“ sem hefst kl. 20.45. Blúsaðí hálftíma — þáttur með hljómsveitinni The Blues Band ■ Hljómsveitin The Blues Band með söngv- aranum Paul Jones skemmtir sjónvarpsá- horfendum í hálftíma í kvöld í þættinum „Slegið á strengi“ sem hefst 20.45. Blúsinn hefur verið í örum uppgangi hin síð- ustu ár, og ein af nýrri hljómsveitunum í blús- inu er The Blues Band, fimm manna hljómsveit sem byrjaði „aðeins til gamans“ þegar tveir fyrrverandi „Mannfred Mann“ félagar stofn- uðu hljómsveit saman. Hljómsveitinni gekk það vel að þeir piltar ákváðu að halda áfram að spila saman, og eru meðlimir hennar, þeir Paul Jones, Tom Mc- Guinness, Hugie Flight, Dave Kelly og Gary Fletcher á fullu í spila- mennskunni, eins og sést hefur í þessum þætti. Hann er tekinn á hljómleikaferðalagi sveitarinnar um Bret- land, á sex litlum, en rótgrónum og velþekkt- um klúbbum í London. -SVJ útvarp Föstudagur 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Óskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er I sveltum" eftlr Guðrúnu Svelnsdótt- ur. Arnhlldur Jónsdóttlr les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónlelkar 11.00 „Mér eru fomu mlnnln kær" Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesið úr minningabók Sigríðar Björnsdóttur frá Miklabæ „ f Ijósi minning- anna". 11.30 Létt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Áfrlvaktinni. Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna", mlnningar séra Sveins Vfklngs Sigrlður Schiöth les (7) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lltll barnatlminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Slðdeglstónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 A vettvangl. 20.00 Lög unga fólkslns Þórður Mágnús- son kynnir. 20.40 Sumarvaka: a. Einsöngur: Sigurður Skagfield syngur lög eftir Pál Isólfsson og Jón Leifs, svo og Islensk þjóðlög. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. Kennlmaður og kempa. Baldvin Hall- dórsson les frásöguþátt, sem Hannibal Valdimarsson fyrmrn ráðherra skráði eftir séra Jónmundi Halldórssyni á Stað I Grunnavfk fyrir þremur áratugum. c. Ein kona skagfirsk, tvær húnvetnskar Auðunn Bragi Sveinsson les minningar- Ijóð Sveins Hannessonar frá Elivogum um þrjár merkar húsfreyjur. d. Tvær þjóðsögur: Skúll áreittur og Loftur með klrkjujárnið. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði á Berufjarðarströnd les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. e. „Nú er sumar I sveltunT Ljóð eftir Stefán Jónsson, einkum bamaljóð, lesin og sungin. Baldur Pálmason les og kynnir atriði sumarvökunnar i heild. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldslns. 22.35 „Bréf tll Francos hershöfðlngja" frá Arrabal Guðmundur Ólafsson lýkur lestri þýðingar sinnar. (4) 23.00 Svefnpoklnn. Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. sjonvarp Föstudagur 27. ágúst 19.45 Fréttaágrfp á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Á döfinni. Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónarmaður: Kari Sigtryggsson. Kynnir: Bima Hrólfs- dóttir. 20.45 Sleglð á strengl Hljómsveitin „The Blues band“ með söngvaranum Paul Jones skemmtir með blústónlist á veitingastöðum I Lundúnum. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.15 Meirihlutlnn siðprúði. - (The Moral Majority). Breski sjónvarpsmaðurinn Davld Frost ræðir við forvígismenn „Siðprúða meirihlutans" og helstu and- stæðinga hans. 22.10 Dagbók hugstola húsmóður. (Diary of að Mad Housewife). Bandarlsk bíóraynd frá árinu 1970. Leikstjóri: Frank Perry. Aðalhlutverk: Carrie Snodgress, Richard Benjamin og Frank Langella. Tina er heimavinnandi húsmóðir með tvær ungar dætur. Jónathan, maður hennar, er metnaðargjam lögfræðingur sem stundar samkvapmisllf og lifsgæða- kapphlaupið fastar en Tinu likar og veldur það erjum I hjónabandinu. Þýðandi: Heba Júlludóttir. 23.30 Dagskrálok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.