Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982
23
krossgátah
myndasögur
3902. Krossgáta
Lárétt
1) Land. 5) Fiskur. 7) Tímabil. 9)
Angra. 11) Und. 13) Fraus. 14) Brún.
16) Röð. 17) Grobba. 19) Gagnar.
Lóðrétt
1) Rúmi. 2) Óbrúkuð. 3) Hraði. 4) Orm.
6) Sátur. 8) Gyðja. 10) Orrusta. 12)
Straumiða. 15) Leikur. 18) Hvílt.
Ráðning á gátu No. 3901
Lárétt
1) Órakað. 5) Káf. 7) Ef. 9) Klók. 11)
Kam. 13) 111.14) Jóar. 16) Gá. 17) Litar.
19) Patent.
Lóðrétt
1) Ólekja. 2) Ak. 3) Kák. 4) Afli. 6)
Óklárt. 8) FAÓ. 10) Ólgan. 12) Mala.
15) Rit. 18) Te.
bridge
■ Í aprfl sl. lést bandariski auðjöfurinn
Ira Com Jr. Nafn hans var velþekkt
meðal bridgeáhugamanna þvi hann sá
um það, svoaðsegja einn og sjálfur, að
;ndurreisa bandariskan bridge á ámnum
kringum 1970 og ná aftur heimsmeistara-
titlinum eftir áratuga einokun Italanna.
Arið 1968 réði hann 6 unga og efnilega
spilara til að spila i sveit sinni sem hann
kallaði Dallasásana. Hann greiddi þeim
laun og í staðinn æfðu þeir markvisst.
Árangurinn kom fljótt í ljós: ári seinna
spiluðu þeir fyrir Ameríku og unnu
heimsmeistaratitilinn, að vísu höfðu
ítalimir tekið sér fri á þeim tíma.
Áhrif þessarar sveitar em enn mikil í
bandarísku bridgelífi og Com hélt við
Ásasveitinni sinni þó þar yrðu nokkrar
mannabreytingar. Þeir Bob Hamman og
Robert Wolff héldu þó tryggð við
sveitina og siðast spiluðu þeir með þeim
Sontag, Weichsel, Becker og Rubin sem
komu hingað í vetur á Bridgehátíð BR
og Flugleiða.
Com var slyngur spilari þó hann gerði
sér vel grein fyrir þvi að það . þýddi
ekki að reyna sig á móti þeim bestu. Hér
er gott spil með honum en spilafélagi
hans þar var skjólstæðingur hans Robert
Wolff.
f Þú verður dæmdur í skógin
um, þar sem glæpimir voru
.__ framdir. A
Lloni er í..draumahúsinu.
f ekki Ijúga að
' mér, ég er ekki
dómari þinn.
Ópíumkompu
Góró?
Svo að hann j
bíði örugglega;
med morgunkaffinu
Norður
S.AKD
H.D10652 T.G7 L.K83 A/NS
Vestur. Austur.
S.652 S.109873
H.K984 H,-
T.AK86 T.942
L.D10 Suður S. G4 H. Ag73 T. D1053 L. A97 L.G6542
Vestur. Norður. Austur. Suður
pass pass
1T dobl pass 2 H
pass 4H.
Wolff í vestur spilaði út tigulás og
einsog sést em ekki nema 3 gjafaslagir:
1 á hjarta og tveir á tigul. En Com sá
að Wolff hlaut að eiga eitthvað i hjarta
og hann setti því niuna í tigli í fyrsta
slag, og siðan tvistinn þegar Wolff tók
næst á kóng.
Wolff spilaði auðvitað meiri tígli og
sagnhafi, sem hélt að Com ætti tvispil,
trompaði með tíunni i borði. Og þarmeð
var Wolff kominn með 2 trompslagi.
gætum tungunnar
Sagt var: Bömin vom að leika með
brúður.
Rétt væri: Börnin vom leika (sér) að
brúðum.
- Nú þá það, þú gafst m ér bestu ár ævi
þinnar„..og hvað með það..viltu fá
kvittun, eða hvað?
- Dagný, hefur þú boðið Thomsens-
hjónunum í mat, ha?