Tíminn - 03.09.1982, Síða 2
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982
Jane ætlar
ad koma
Tom á þíng
■ Jane Fonda iét boi) ut
ganga til vina og vandamanna.
milljónamxrínganna í Holly-
wood, að vera viðstaddir
opnnn sýningar á málverkum
Aadys Warhol. Þegar allir
vorn mxttir afhjúpaði leikkon-
aa sjáif aðaíverfc sýningarínn-
ar, mynd af Jane Fonda sem
Aady kaflM máiað á sflfci!
En Jane Fonda þykir sjald-
aa gera eitt eða neitt án þess
að eittfavað búi að baki. Svo
var eianig f þetta sinn, að hér
var ekld eingöngu um vinar-
greiða af hennar hálfu að
rseða. Andy hafði nefnilega
gert 100 árítuð eintök af
myndinni og skenkt þau manni
Jane, Tom Hayden, en þau
hyggst hann selja til að standa
straum af kostnaði í sambandi
við kosningabaráttu þá, sem
hann stendur nú í. Reiknað er
með. að hann fái yfir 30
milljonir króna fyrir myndirn-
ar.
Að vísu er þeim hjónum ekki
(jar vant, þar sem Jane hefur
þegar unnið sér inn 360
milljónir króna með kvik-
myndaleik. en þau hjón gera
sér vonir um, að væntanlegir
kaupendur láti ekki við það
sitja að eignast myndina,
■ Málverkið hefur veríð af-
hjúpað. Við það stendur fyrir-
myndin. Jane Fonda, sem
gerir sér vonir um, að það
hjálpi til að knma manni
hennar á þing.
heldur minni hún þá á að koma
Tom á fylkisþing Kaliforniu.
Fyrstu myndina keypti faðir
Jane. Henry Fonda, en hann
kernur txpast tilmeð að leggja
sitt af mörkum til að koma
tcngdasyninuni til pólitísks
frama héðan af. Hann er sem
kunnugt er nýlátinn.
NV mynd með
GRACE KELLY
verdur adeins sýnd á vegum
kaþólsku kirkjunnar
■ Nú, meira en 26 árum eftir
að Grace furstaynja af Móna-
kó stóð síðast fyrir framan
kvikmyndavélamar, hefur hún
loks látið tillciðast að koma
fram í kvikmynd að nýju.
Myndin, sem olli sinnaskiptum
hjá henni, ber vinnuheitið
„Mesta goðsögnin" og fjallar
um upprisu Krists. Hún er að
miklu leyti tekin upp innan
veggja Páfagarðs.
Mikil leynd hefur hvflt yfir
kvikmyndatöku þessarí og var
reynt að gxta sömu leyndar,
■ Nú kemur Grace loks fram í nýrri kvikmynd og nýtur til þess
blessunar páfa.
þegar Grace kom til Rómar í
fylgd með syni sínum til
kvikmyndatöfcunnar. Að-
spurð vildi hún engu öðra
svara til um erindi sitt en að
hún hygði á innkaup og hér
væri um hreina einkaheim-
sókn að rxða.
En fréttamenn í borginni
eilífu láta ekki snúa svo glatt á
sig. Þeir komust að raun um
það, að eríndi Grace var að
hitta kvikmyndaframleiðand-
ann Frank O’Connor. Og þeir
létu ekki staðar numið fýrr en'
þeir höfðu grafið upp, að
O’Connor hefur fengið leyfi
páfa til að taka kvikmyndir
inni í sjálfri Péturskirkjunni.
Myndina mun standa til að
sýna eingöngu í sjónvarps-
stöðvum, sem kirkjan rekur
sjálf. Grace þáði engin laun
fyrír þátttöku sína, heldur
baðst þess, að þau rynnu til
góðgerðamála.
■ Þýskur maður, sem hefur
sitt lifibrauð af uppþvotti,
hefur nýlega náð þeim
mannvirðingum að mægjast
við Diönu prinsessu af Wales.
Honum þótti auðvitað við hæfi
að bjóða prinsessunni að vera
viðstödd brúðkaup hans og
náfrænku hennar, en prínsess-
an lét ekki svo lítið að láta sjá
sig, eða einu sinni að svara.
Brúðguminn þykir nefnilega
enginn aufúsugestur í fjöl-
skyldu prinsessunnar.
Reinhold Bartz gekk að eiga
Alexöndru Bcrry, dóttur
einkasystur móður Diönu,
Frances Shand Kydd. Ungu
hjónin kynntust á hóteli á
járnbrautarstöð í London, en
þar var Reinhold i vinnu. -
■ Ungu hjónin era alsæl og setja ekki fyrír sig, þó að fjölskylda
brúðarínnar hafi illan bifur á brúðgumanum.
Svartur sauður í
fjölskyídu Diönu
Það var ást við fyrstu sýn,
sagði brúðurin, geislandi af
hamingju.
F.n kannski er skiljanlegt, að
fjölskylda Alexöndru sé ekki
mjög hrifin af Reinhold.
Fyrstu kynnin vora nefnilega
ekki sem heppilegust. Þegar
Reinhold ætlaði að kynna
brúði sína fýrír foreldrum
sínum i Köln í Þýskaiandi,
biðu hans lögregluþjónar á
flugveUinum og tóku hann
fastan. Reinhold hafði nefni-
lega láðst að borga meðlög til.
fyrrverandi eiginkonu sinnar
og þriggja baraa af því
hjónabandi.
Það urðu því fyrstu afskipti
Anthony Berry, erfingja
lávarðstignar, af væntanlegum
tengdasyni sínum að leysa
hann út úr skuldafangelsi.
LINSEY LEYSIR
FRA SKJÓDUNNI
■ „Ég ætla aftur að taka til
við að syngja og semja ljóð,“
tilkynnti breska söngkonan
Linsey de Paul fyrír einu árí.
Hún var þá flla farin af
ástarsorg, þar sem bandaríski
leikarinn James Coburn var
þá nýbúinn að hryggbrjóta
hana.
Ekki hafa Linsey þó dugað
Ijóðaskriftir i heilt ár til að
komast yfir hvarf James, sem
er 20 árum eldri en hún, úr lífi
hennar. Hún hyggst nú ganga
enn harðar til verks og skrifa
bök. Það á að vera sjálfsævi-
saga (auðvitað) og ætlar hún
ekkert að draga undan. M.a.
ætlar hún að gera fyrrverandi
elskhugum sínum góð skil, en
á meðal þeirra má nefna, auk
James Coburn, Ringo Starr,
Dudley Moore og Justin de
Villeneuve, sem mestan þáft
átti í að koma Twiggy á
framfæri á sínum tíma.
Er sagt, að nú sé heldur farið
að fara um þá kappa og standi
þeim ógn af því, hvað henni
kunni að detta í hug að setja
■ Linsey de Paul reynir að skrifa sig frá ástarsorginni,
fyrrverandi elskhugum til mikillar skelfingar.
um þá á prent. Hafa þeir reynt
að koma í veg fyrir að bók
Linsey verði gefin út, en enn
sem er án árangurs!
Nakin kona
kom fyrir
hann vitinu
■ Nakin kona á hvttum hesti
>arð til þess, að Fred Walters,
sem býr í New York. glaðvakn-
aði einn morgun fvrir skömmu
a þeim ókristilega tima kl. 6.
Fkki var þó hér um neina
fagnaðarheimsókn að rxða.
þvi að þessi nutima lafði
Godiva hrópaði hástöfum: -
Þú ert sóði! Þar með var hún
að flvtja Fred skilaboð fra
nagrönnum hans.
Fred hafði lengi verið þvrnir
i augum granna sinna. Hann er
ástríðufullur áhugasmiður. en
ekki að sama skapi snyrtilegur.
Hann gekk reyndar aldrei frá
nokkrum skópuðum hlut. og
nú var svo komið, að allt í
kringum hús hans mátti sjá
hauga af drasli. Nágrannamir
tóku þvi það til hragðs að fá
unga leikkonu til að koma þvi
inn í hinn ferkantaða haus
Freds að þolinmæði þeirra
vxri þrotin.
Fred skildi skilaboðin mæta
vel. og nxsta dag var ekki msl
að sjá nxrrí húsi hans. Hann
hafði latið fjarlxgja alla haug-
■ Nú er Zsa Zsa á lausum kili
og suma grunar, að hún sé búin
að fá nóg af hjónaböndum.
Er Zsa Zsa
að breyta
um lífsstfl?
■ Nýjasta æðið meðal rika
fólksins í Ameríku er að halda
villtar veislur eftir hvem skiln-
að til að fagna nýjum áfanga í
lífinu. Zsa Zsa Gabor lét ekki
sitt eftir liggja fýrir skemmstu,
enda hafði hún tvöfalt tilefni
til að halda upp á. Skilnaður
hennar og 7. eiginmannsins,
lögfræðingsins Michael
O’Hara, var endanlega geng-
inn í gegn, og 8. hjónabandið,
með Philip hertoga af Alba,
var lýst ógilt.
Veisluna skipulagði dótti r
Zsa Zsa, Francesca, en hún
rekur fýrirtækið, sem tekur að
sér að sjá um skilnaðarveislur.
En Zsa Zsa gerði betur en
að losa sig við 7. og 8.
eiginmanninn á einu bretti.
Hún seldi alla skartgripi, sem
hún hafði þegið að gjöf frá
öllum sínum eiginmönnum.
Hvort hún er þar með að gefa
i skyn að hún sé hérmeð hætt
öUu eiginmannastússi, hefur
hún ekkert látið uppi um!
„Er ég ekkí lík
Napóleon keisara?“
■ Sýningarstúlkan Jane var
ráðin til þess að kynna og
auglýsa kvikmyndina Napo-
leon í Austurríki. Hún fékk
hárgreiðslumeistarann Hilton
BeU í Uð með sér og á 2 1/2
tima tókst honum að greiða
síða dökka háríð hennar í
þessa skrýtnu hárgreiðslu, sem
við sjáum á myndinni. Það er
engu Ukara en Jane sé með
stóran Napóleonshatt á höfð-
inu, - en það er bara hennar
eigin hárprýði.
Auðvitað hefur hún hönd í
barmi og stærðar axlarskúfa
eins og keisarinn sálugi.