Tíminn - 03.09.1982, Síða 15

Tíminn - 03.09.1982, Síða 15
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 krossgátah j myndasögur 3907 Lárétt 1. Atvinnuvegar. 5. Svif. 7. Varðandi. 9. Fugla. 11. Tólf. 13. Lund. 14. Með tölu. 16. Tónn. 17. Nistið. 19. Mælti. Lóðrétt 1. Dýr. 2. Hætta. 3. Borða. 4. Öskur. 6. Þvoði. 8.1049.10. Raninn. 12. Lykta. 15. Álít. 18. Efni. Ráðning á gátu no. 3096 Lárétt 1. Undrun 5. Áin. 7. Pó. 9. Tum. 11. Las. 13. Núa. 14. Iðar. 16. TU. 17. Getað. 19. Laxána. Lóðrétt 1. Upplit. 2. Dá. 3. Rit. 4. Unun. 6. Snauða. 8. Óað. 10. Rútan. 12. Saga. 15. Rex. 18. Tá. bridge ■ Leikur íslands og Svíþjóðar á Evrópumótinu á ítalfu var einn af þessum draumasýningartöfluleikjum: mikið um sveiflur á báða bóga, hressilegar sagnir en samt þokkalega spilaður á köflum. ísland vann leikinn 15-5 og fékk geimsveiflu strax í fyrsta spili: Norður S. AK85 H.A92 T. AG103 L.K5 Vestur. S. D10972 H.G T. KD874 L.A4 Suður. S. 6 H.K10853 T. 952 L.G632 í opna salnum sátu Stefán og Ægir í NS og Schmith og Sylvan AV. Vestur. Norður Austur Suður 2S 2Gr pass 3H pass 4H dobl 2 spaðar lofuðu 5-lit í spaða og a.m.k. 4-lit í láglit. Dobl austurs var vafasamt en hann hefur kannski viljað setja pressu á andstæðingana í fyrsta spilinu. Vestur spilaði út tíguldrottningu og Stefán tók á ás, síðan á hjartaás og þegar gosinn féll spilaði hann hjartaníunni og hleypti henni. Eftir það var spilið auðvelt viðureignar og Stefán fékk 10 slagi, 590 til NS. f lokaða salnum sátu Posselwite og Fallenius í NS og Guðmundur og Aðalsteinn í AV. Vestur Norður Austur Suður 1S dobl 2S 3H 3S dobl pass 4L pass 4H Eftir smá útúrdúr komust Svíarnir í sama samning og Aðalsteinn spilaði út tígulkóng. Eitthvað hefur Fallenius yfirsést innkomurnar í blindan því hann gaf fyrsta slaginn. Aðalsteinn spilaði meiri tígli á tromp, fékk lauf á ásinn og spilaði tígli, niðaur. gætum tungunnar Rétt er að segja: Ég þori það, þú þorir það, hann þorir það, hún þorir það,við þomm það, þið þorið það, þeir þora það, þær þora það, þau þora það. Austur. S. G43 H.D764 T. 6 L.D10987 Ég reyni æ ofan í æ að sann- ifæra hann um hættuna, cn hann hlær að hugmyndinni um eldgos. . med morgunkaffinu - Og gleymdu ekki, að það má vel ráða fólk í staðinn fyrír þig og þennan rafmagnsheila þinn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.