Tíminn - 16.09.1982, Qupperneq 18

Tíminn - 16.09.1982, Qupperneq 18
18 Útboð Innkaupastofnun Reykjavfkurborgar óskar eftir tllboðum í 20 stk. dreifispenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama. stað þriðjudaginn 26. október 1982 kl. 11:00 f.h. Tekið skal fram að áður tilgreindur frestur til að skila tilboðum hefur verið framiengdur til 26. okt. 1982, kl. 11:00 f.h. INNKAUPaSTOFNUN reykjavíkurborgar Frikir!., .vag; ? — Sími 25800 flokksstarff Útboð Tilboð óskast í smíði á 10 stk. biðskýlum og 1 stk. lyftigálga fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. sept. n.k. k. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Unglingaskrifborðin með stillanlegu plötunni komin aftur í eik og furu. Verð kr. 2.175.-. Blv > Húsgögn oa , - . , , .. Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86 900 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilhoða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Jörð til sölu Jörðin er á Vesturlandi. Stórt land á fögrum stað. Selst með allri áhöfn. Upplýsingar í síma 93-1631 á kvöldin. Auglýsingasími TÍMANS er 18-300 Aðalfundur framsóknarfélaganna i Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður á Breiðabliki fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00. Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson mæta á fundinum. Trúnaðarmenn félaganna eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Fundir í Vestfjarðakjördæmi verða sem hér segir: Drangsnesi fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00 Árnesi, föstudaginn 17. sept. kl. 16.00 Birkimel, laugardaginn 18.sept. kl. 16.00 Patreksfirði sunnudaginn 19. sept. kl. 16.00 Allir velkomnir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félagsstarfið hefst að nýju með fundi mánudaginn 20. sept. kl. 20.45 að Rauðarárstíg 18. Við munum kynna málfreyjufélagið, ræða vetrarstarfið og borgarmál. Mætum vel og eflum félagið Stjórnin Við m innum eldri félagskonur á kaffi og rabbfund mánudaginn 4. okt. kl. 16.00 í félagsherberginu. FUF Aðalfundur Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn miðvikudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. FUF Reykjavík. Nýkomið mikið úrval af LJÓSUM Autobianchi A 112 Fíat 127 V.W. 1300-1303 V.W. Golf V.W. Passat Vinnuljós Snúningsljós Vörubílaljós Glitaugu í miklu úrvali. Nýkomnir efripartar á Land/Rover hurðir Póstsendum Erum fluttir í Síðumúla 8 BÍLHLUTIR H/F Sími 3 83 65. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1982 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys . Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd I Bandarikj- unum jjetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérftokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 W DOtS WUO AND OUZTTWNCS 8KAUSI Hll M NAS NOTWNC TO 10S1_>UT NBWt* mm man The Stunt Man var útnetnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Sleve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3 Dressed to kill Frábær spennumynd gerð af snillingnum Brian De Palma með úrvalsleikurunum. Mlchael Caine, Angie Dlckinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 4 When a stranger Calls Sýndkl. 5,7 og 11.20 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.