Tíminn - 21.09.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.09.1982, Blaðsíða 20
20 Cwmw' ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 PÓST- 0G <gp^SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa BRÉFBERA í HAFNARFIRÐI OG KÓPAVOGI sem fyrst. Nánari upplýsingar veita stöövarstjórar á viökomandi stöövum. t Dr. Kristján Eldjárn, fyrrverandi forseti Islands, sem lést 14. september s.l., verður jarösunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 23. september, kl. 14.00 Ríkisstjórn íslands. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför Áka Kristjánssonar Djúpavogi Guð blessi ykkur öll Systkinin frá Brekku og aðrir vandamenn Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför móður minnar og systur Agnesar Gísladóttur, Vatnsstíg 12. Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir, Þórdis Gísladóttir. Móöir okkar Þórhildur Þorsteinsdóttir, Brekku, Norðurárdai, verður jarðsungin frá Hvammskirkju, laugardaginn 25. september kl. 14.00. Erna Þórðardóttir, Ólafur Þórðarson, Þorsteinn Þórðarson, Guðrún Þórðardóttir. Þökkum hjartanlega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu Ingileifar Auðunsdóttur, Grimsstöðum, V-Landeyjum. Katrín Sigurjónsdóttir Guðjón Sigurjónsson Sverrir Sigurjónsson Ingólfur Sigurjónsson Einar I. Sigurðsson Þurríður Antonsdóttir Álfhildur Steinbjörnsdóttir, Guðríður Gísladóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug vegna andláts Sigríðar Gróu Þorsteinsdóttur, Eyrarvegi 13, Akureyri Tryggvi Heigason Þorsteinn Gunnarsson Ber.edikt Gunnarsson StyrmirGunnarsson GuönýStyrmisdóttir ogaðrir vandamenn. Ingunn Guðbrandsdóttir Ólafía Guðjónsdóttir Kristín Sigurðardóttir Asgeir Asgeirsson Móóir okkar Jóna Þorbjarnardóttir frá Úlfarsá, Langholtsvegi 67 veröur jarösungin frá Lágafellskirkju fimmtudaginn 23. september kl. 2 e.h. Sverrir Jónsson Páll Jonsson Sólveig Jonsdottir Gunnar Jónsson dagbók Þýsk-íslensk orðabók er komin út ■ ísafoldarprentsmiðja hefur sent frá sér þriðju útgáfu þýsk-íslenskrar orða- bókar eftir dr. Jón Ófeigsson, en bókin hefur verið ófáanleg um alllangan tíma. Þessi útgáfa er óbreytt offsetprentun annarrar útgáfu. ýmislegt Ágrip af jarðfræði íslands handa skólum og almenningi eftir Ara Trausta Guðmunds- son jarðfræðing. ■ Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur gefið út bókina Ágrip af jarðfræði Islands eftir Ara Trausta Guðmundsson jarðfræöing. Bókinni er ætlað að vera kennslubók í jarðfræði framhaldsskóla, en um lcið gctur hún verið almenningi handhægt fræðslurit. I bókinni eru fleiri tugir Ijósmynda og skýringateikninga. í ágrip af jarðfræði íslands er fjallað um nýjustu hugmyndir og rannsóknir í íslenskri jarðfræði. Landreks-eða plötukenningin hefur opnað ótal nýja vegu í jarðfræðinni og ekki hvað síst á Islandi sem gegnir lykilhlutverki í nútíma jarðvísindum. Helstu kaflar bókarinnar eru: Jarð- saga,' Jarðvirkni, Eldvirkni-Jarðhiti, Landrek-plötukenningin, Landmótun: Frost og jöklar, Ágrip af jarðsögu. Höfundur segir m.a. í inngangsorðum bókarinnar: „Jarðfræðin er viðamikil vísindagrein. Þróun hennar er hröð, kenningar eru staðfestar, en öðrum er hafnað. Nú hin síðustu ár hefur plötukenningin (framhald landreks- kenningarinnar) sett mörk sín æ víðar á helstu þætti fræðigreinarinnar. Ég hef því valið efnistök með þá kenningu sem undirstöðu. Ekki má samt skilja þaðsem svo að plötukenningin ein sé lykillinn að jarðfræði íslands. Enn síður má halda að plötukenningin hafi hlotið staðfest- ingu sem sönn og algild vísindi. Hitt er þó einsýnt að plötukenningin er gott leiðarljós í jarðfræðinni, ekki hvað síst hér á landi. I stuttu máli sagt: I bókinni er efni sem útskýrir jarðfræði og íslenska jarðsögu með hliðsjón af nýjustu atriðunum í jarðfræðinni, án þess að um Stórasannleik sé að ræða.“ Ágrip af jarðfræði Islands fæst bæði innbundin og í kiljuformi. Bókin er að öllu ieyti unnin í Prentsmiðjunni Hólum, nema myndmót vegna kápu, þau eru unnin hjá Myndmótum hf. íslenska ríkið eftir Hjálmar W. Hannes- son. 2. úgáfa breytt Almenna bókafélagið hefur sent frá sér Isienska ríkið eftir Hjálmar W. Hannesson í 2. útgáfu og er hún allmikið breytt frá fyrstu útgáfu ritsins. Islenska ríkið er samin sem kennslu- bók fyrir framhaidsskóla og cr stuttorð lýsing á formlegri skipan íslenska ríkisins eins og-myndakerfum," eins og ihún er, „en ekki eins og hún ætti að verá samkvæmt mismunandi hugmyndakerf- um," eins og segir í formála ritsins. Bókin hefur verið notuð við kennslu í Þjóðfélagsfræðum í mörgum framhalds- skólum landsins og er einnig þægileg til noktunar hverjum þeim sem fræðast vilja kennaralaust um skipan þjóðfélags- ins. Breytingarnar sem gerðar hafa verið í þessari annari útgáfu ritsins eru allmiklar, nokkur atriði felld brott, en þó einkum nýjum upplýsingum bætt við. Margar myndir eru í ritinu. Það er 94 bls. að stærð og unnið í Prentsmiðju Árna Valdimarssonar. Norræna tónlistarhátíðin ■ Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Ung Nordisk Musik í dag, þriðjudag, er sem hér segir: Kl. 10 árdegis hefst söngnámskeið Jane Manning í Tónlistarskólanum Laugavegi 178. Kl. 16.30 flytur Lauri Nykopp erindi í Tónlistarskólanum Skipholti 33. Nefnist það „Um nútíma blásaratækni." Þá er námskeið Ton de Leeuw um tónsmíðar í Norræna húsinu milli kl. 14 og 16. Kl. 20.30 verða kammertónleikar á Kjarvaisstöðum. Flutt verða tónverk eftir Hauk Tómasson, Jouni Kaipainen, Glenn Erik Haugland, Niels Rosing- Schow, Olli Koskelin, Mist Þorkels- dóttur og Sidney Friedman. Samtökin Þroskahjálp til- kynna vinninga í happ- drætti félagsins ■ Samtökin Þroskahjálp tilkynna happdrættisvinninga í „Almanakshapp- drætti“ samtakanna. Vinningar féllu þannig í happdrætt- inu: 15. jan. 1982 kom á nr. 1580, febrúar-vinningur kom á nr. 23033, mars-vinningur kom á nr. 34139, apríl-vinningur kom á nr. 40469, maí-vinningur kom á nr. 55464, júní- vinningur kom á nr. 70399, júlí-vinn- apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23., sept. er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið Irá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hatnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill i slma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. . Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkv:* lið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442, Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sfma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspitalanum. Sfml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum trá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á töstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmlssklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk, Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kf 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Heímsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbxjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nem.a mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrimssafn Bergi'taðastræti 74, er opið daglega nema laugrirdaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.