Tíminn - 06.10.1982, Síða 18

Tíminn - 06.10.1982, Síða 18
22 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 yflokksstarf Féíagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 16.-17 Námskeið í sjónvarpsframkomu Námskeiöið er sérstaklega ætlað trúnaðarmönnum flokksins. Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur kl. 15.00 Verklegar f ramkvæmdir Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar Október 23.-31 Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: HrólfurÖlvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið og Fram- sóknarflokkurinn:GuðmundurG. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Féiags- og félagaf ræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: Hrólfur Ölvisson kl.21.00 Fundarstörf: HrólfurÖlvisson Þriðjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: Hrólfurölvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: Einar Harðarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl.21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegar æfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskfrteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sfmi 24480. STÁL-ORKA SIJIHJ' (Mi VIIMiKltMÞJOJIIJSTAN K JARRHÖLMA 10 ?OOKDfAVOGI SÍMI 40110. Leigufyrirtæki Höfðar þjónusta okkar til þín? Veltu því fyrir þér. Viö höfum yfir aö ráöa þjónustubifreiö m/öllum bún- aöi, sem viö getum sent hvert á land sem er ásamt starfsmönnum. Er fyrirtækiö þitt yfirhlaöiö verkefn- um? Hefur þú oröiö aö vísa frá þér verkefnum vegna mannaleysis? Ef svo er, haföu þá samband viö okkur og viö veitum þér tímabundna aöstoö. Athugaöu þaö!! Hverfisteinar Rafdrifnir hverfisteinar 220 volt. Steinninn snýst 120 snúninga á mínútu i báðar áttir. Verð kr. 1.728.- m/söluskatti. Sendum hvert á land sem er. 7r VELAVERSLUN Ármúli 8, 105 Reykjavík. S: 8-5840 Framsóknarfélag Akraness heldur fund í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut mánudaginn 11. okt. kl. 21.00 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Bæjarmál 3. Önnur mál. Stjórnin. Viðtalstímar FUF verða fimmtudaginn 7. okt. n.k. kl. 20-22 að Rauðarárstíg 18, sími 24480. Til viðtals verða Jón Börkur Ákason formaður og Rafn Einarsson meðstjórnandi. Stjórnin Borgnesingar nærsveitir Spilum félagsvist á föstudaginn 8. okt. n.k. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness. Hótel Borgarnesi Stjórnmálaviðhorfið og efnahagsmálin Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 að Hótel Heklu (funda'rsa!) Guðmundur G. Þórarinsson heldur framsögu. Allir velkomnir Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 í Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rætt um vinnuvöku K.S.K. 3. Vetrarstarfið 4. önnur mál Mætið vel verður haldinn Stjórnin Selfoss Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. að Eyrarvegi 15 kl. 21.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og á flokksþing 4. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur FUF í Reykjavík haldinn 29. sept. boðar til framhaldsaðalfundar að Hótel Heklu miðvikudaginn 6. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Reikningar félagsins. Stjórnin Fundirí Vestfjarða- kjördæmi verða sem hér segir: Tálknafirði laugardaginn 9. okt. kl. 16.00. Bildudal sunnudaginn 10. okt. kl. 15.30. Allir velkomnir. Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið á Húnavöllum sunnudaginn 24. okt. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir Framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að halda fundi í félögunum sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Stjórn Kjördæmissambandsins. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Félagarnir frá Max-bar) 'itxj only make friends like these once In a lifetime. Rlchard Donner gerði myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Hair, og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, Davld Morse, Dlana Scarwind Leikstjóri Rlchard Donner. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 Porkys er frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aðsðknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd i Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalrilutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 Land og synir Sýnd kl. 5 og 7 FRUMSÝNIR Konungur fjallsins (Klng of the Mountaln) Fyrir ellefu árum geröi Dennis Hopper og lék I myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg I Warriors, ’ Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins.sem er keppni upp á lif og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlln, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper, Joseph Bottoms Sýndkl. 9og11. Salur 4 Sýnd kl. 5 Útlaginn ___aUUVTWNL_ |1|| Hl HJU MOTWNCn) LOO-BUT MB UH. STUNTMAN The Stunl Man var úlnefnd fyrir 6- . GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mypd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Sleve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Rallsback, Barbara Herahey Leikstjóri: Rlchard Rush Sýnd kl. 7.30 og 10. ' w. Being There Sýndkl.9 8. sýningarmánuður I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.