Tíminn - 12.10.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.10.1982, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 í spegli tfmansj i Umsjón: B.St. og K.L. Allt á floti alls staðar., DðMURNAR BLEYTA í SER A KVIKMYNDAHATÍÐINNI ■ Á kvikmyndahátíðinni, sem haldin var í Cannes í sumar, reyndu „smástimin“ svoköll- uðu að vekja á sér cftirtekt með einhverju móti, eins og venjan er við þetta tækifæri. Þá vonast stúlkurnar eftir því, aö einhver kvikmyndafram- leiðandinn hrífist svo af þeim, að framabrautin verði breið og björt þaöan í frá. PIA ZADORA hefurstund- um verið kölluð „kynbomban í vasaútgáfu", því að hún er mjög smávaxin. Hún gerði sér lítið fyrir og kastaði sér í gosbrunn við aðalgötu Cann- es. Hún var varla búin að bleyta sig þegar aðvífandi kom einhver Neanderdalsmaður, að því að áhorfendum virtist, og réðst þessi frumstæði stein- aldarmaður að Piu og hellti yfir hana vatni, og gerði sig líklegan til að ráðast á hana með urri og illilegum tilburð- um. Allt endaði þetta þó vel, Benthe Forrer hin hollenska vildi ekki taka tilboði Playboy. Hann var ekki frýnilegur villimaðurinn sem réðst út í gosbrunninn til hennar Piu. þvi að uppákoman var einung- is sviðsctt til þess að Ijósmynd- arar tækju myndir af Piu. Onnur tilvonandi leikkona, sem aðeins var 15 ára, lét taka eftir sér með því að kasta sér út af bryggju í sjóinn, en það var þá svo gmnnt, að hún óð bara brosandi í land aftur. Hún heitir BENTHE FORRER og er frá Hollandi. Hún var valin úr þúsund ungum stúlkum, sem vildi fá hlutverk í kvik- mynd, sem á að heita Sabine. Þar á hún að leika unga hollenska en enskumælandi stúlku. Benthe vakti þá mesta at- hygli í Cannes, þegar fréttist að hún hefði neitað stórfjár- hæð fyrir að láta birta af sér nektarmynd í miðopnu Play- boy. Þeir hækkuðu tilboðið tvisvar, og ætluðu alls ekki að gefast upp, — en sú 15 ára sagði ákveðin nei. ■ Aratugum saman hafa munnmælasögur gengiö í Bandaríkjunum um látna Howard Hugh- es, hinn háa dökkhæröa og fallega man, elskhuga frægra leikkvenna og margmilljónarann og kvikmyndaframleiðand- ann Howard Hughes. Hughes lést sjúkur og ein- mana fyrir nokkmm árum, Bless Twiggy ■ Howard Hugh' es á yngri árum ■ Warren Beatty ætlar að reyna að kvik mynda ævi Howards Hughes og leika sjálfur titilhlutverkið Sagan um Howard Hughes: ÞJÓDSAGA FRA H0LLYW00D ■ Þegar l'ólk heyrir nafnið Iwiggy. kemur í hugann hor- aöa. leggjalanga stelpan, seni \ar heiinsþekkt tiskufyrirbæri fyrir eins og 15 árum. Síðau hefur inargt breyst. og Twiggy er ekki lengur eins ni jo og hun »ar þá. Hun hefur eignast barn. og hun losaði sig við ntanninn, sem gerði hana fræga. umhoðsmanninn Og kærastann. sem þa »ar. Justin de Villeneuve. Það \ar hann. sent lann upp nal'niö I wiggy fyrir hina imgii lioruöu stúlku. sem Itann kont l'ram i sviösljós- ið. en ttafn hennar \ar Lesley llornhy. lwigg\ hefur lengi »iljað losa sig við sýningarstúlku- nafnið, og taka upp sitt eigið. Nú er sagt aö kontiö sé að því, að hún framkvæmi það. Hún hefur verið í Hollywood að undanfnrnu. og nvlega geröi Itún santning þar uitt að leika í söngleiknum „Funny Face", þar sent ung, horuð litið ásjáleg sttilka veröur með hjálp Ijosmyndara. sent tekur hana að ser að frægri stjórnu. Það var hlutverk í þessu verki sent staðfesti sess Audrey Hepburn sent stórstjörnu, og kannski fer líkt nú fyrir Iwiggy, sem reyndar í samn- ingnum er aldrei nefnd Twiggy. heldtir Lesley Hortt- b\, - og það nafn á að standa i auglýsingunt og á Ijosaskilt- uni sem auglýsa myndina. S\o ttú er það ,, Bless Twiggy - \elkomin I.esle\!" en þá hafði hann árum saman dregið sig í hlé frá heiminum, og fór huldu höfði. Leikarinn Warren Beatty hefur lengi kannað ævifcril Howard Hughes, og hefur í huga að leggja stórfé í að gera kvikmynd, sem á að heita „The Legend Of Howard B“ghes“ (Þjóðsagan um Howard Hugh- es) og leika sjálfur aðalhlut- verkið. „Howard hefur alltaf Itcillað mig. Það er svo dularfull og leyndardómsfull ævi hans, að mig langar til að kanna hana eftir bestu getu. Þótt bækur hafi verið skrifaðar um auðkýf- inginn, finnst mér eins og ekki hafi náðst nógu góð heildar- mynd af persónunni. Það er það, sem ég hcf í huga að reyna að ná fram í myndinni“, segir Beatty. Líklegt er að þctta verði stórgróðafyrirtæki, segja sér- fræðingar. Og bæta því við, að líklega sé auöæfi Warrens ekki undir 100 milljónum dollara (þar á meðai er verðlauna- upphæðin sem hann fékk fyrir ,,Reds“) Ef Warren Beatty heldur áfram að græða svona stöðugt, á hann ekki langt í það, að tileinka sér titilinn, sem How- ard Hughes hafði fengið í lifanda lifi „Ríkasti maður Hollywood!“ ■ S\ona leit Iwiggy ut ariö -:V' , 1967. þegar hn \ar að sýna Íf ntinipilsin og sina longu leggi. ■ Twiggy a ferð i Englandi meðdóttursina. þessimyndvarlekin Justin de Villeneuve er á bak i fyrra og þá áréttaði hun það »ið hlaðamenn, að nafn sitt væri við hana i stiganum. Lesle\ Hornh\.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.