Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1982 19 bridge; myndasögur ■ Síðasta miðvikudag byrjaði Haust- tvímenningur Bridgefélags Reykjavík- ur með þátttöku 42ja para. Pörunum var skipt í 3 riðla og í einum riðlinum kom þetta skiptingar spil fyrir: Norður. S. 865 H. A763 V/Allir T. G8753 L. 7 Vestur. Austur. S. — S. D H. DG10952 H. K8 T. 4 T. AKD10962 L. KG10653 L. A98 Suður. S. AKG1097432 H. 4 T. — L. D42 Eins og sést standa 6 spaðar í NS og einnig vinnast 6 hjörtu og 6 lauf ef þau eru spiluð í austur. Það hefði því mátt búast við miklum sviptingum en í raun var algengasta talan 200 í NS. Pað gerðist tildæmis svona þar sem Sigtrygg- ur Sigurðsson og Svavar Björnsson sátu í NS og Jakob R. Möller og Guðmund- ur Sv. Hermannsson í AV. Vestur Norður. Austur Suður. pass pass 1L 4S 4Gr pass 6 T pass 6H pass pass dobl Þegar austur sagði 6 tígla gat Svavar ekki fórnað fyrir framan Sigtrygg, sem gat vel átt góðan tígullit, en hann gat síðan doblað 6 hjörtu til að biðja um tíg- ulútspil. Guðmundur fann síðan lauf- drottninguna og fór einn niður. Það var nauðsynlegt að austur segði tígul ef NS áttu ekki að „fórna" í 6 spaða. Við annað borð sátu Björn Ey- steinsson og Þorgeir Eyjólfsson í NS og Þórir Sigursteinsson og Björn Halldórs- sön í AV. Vestur Norður. Austur. Suður. pass pass 1L 4S 5H pass 6H 6S pass pass dobl Nú gat Þorgeir ekki tryggt sér tígul- spil og sagði því spaða, sem gáfu 1660. krossgátaj 3935. Lárétt 1) Fuglinn. 5) Vatn. 7) Vond. 9) Ferskur. 11) Komast. 12) Belju. 13) Hávaða. 15) Tjara. 16) Eyða. 18) Hraustra. Lóðrétt 1) Galgopi. 2) Hár. 3) Muttering. 4) Fljót. 6) Þrefa. 8) Happ. 10) Lýg. 14) Fiskur. 15) Hryggur. 17) Ármynni. Ráðning á gátu no. 3934 Ráðning á sídustu krossgátu Lárétt 1) Upplit. 5) Áin. 7) Dár. 9) Nál. 11) II. 12) Ra. 13) Nit. 15) Vin. 16) Ala. 18) Skældi. Lóðrétt 1) Undinn. 2) Pár. 3) LI. 4) Inn. 6) Blandi. 8) Áli. 10) Ári. 14) Tak. 15) Val. 17) Læ. með morgunkaffinu - Hestar konur \a*ru án*j!i>ar mert aó koinast enn i sama kjólinn og f\rir 15 aruni. - Veislu |iaó iiiamma. aó slundum se ej> eftir |i\i aó hala ekki }>ifst l\taskuriV Ixkni eins oj; |iii 3 [ Verzlun & Þjónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurla að bíða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ný heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnúnu liði sem bregður skjótt við. •RAFAFL Smiðshöfða 6 simanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum lika á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubil. Magnús Andrésson. s,mi83704 Þakpappalagnir s/f Nu eru síðustu forvöð að leggja á bílskúrinn eða húsþaklð fyrir veturinn! Leggjum pappa í heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viögeröir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Loggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvoldin. r - Erstíflað? .k I Fjarlægi stíflur Úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími 16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur ailar viðgerðir á húseignum. storum sem smaum, s.s. murverk, tresmiðar, jarnklæðningar, sprunguþétt- ingar, malningarvinnu og glugga-og hurðaþéttingar. Nýsmiði- innrettingar-háþrystiþvojtur Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt aö 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgeröir, hreinsun á re'nnum og II. Guðmundur Karlsson símar 51925 og 33046 f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í Þorvaldur Ari Arasorv 4 u_. 4 ! hrl l............................ ^/Æ/Æ>Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Lögmanns-og Þjónustustofa Eigna-óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiöjuvegi D-9/ Kópavogi Simi 40170. Box 321 - Rvík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.