Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 HEDDf Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag ^^Vabriel KÖGGDEYFAR QJvarahlutir sLT^.o Það er kynlífíð „Hvað ert þú gömul“, byrj- aði læknirinn þá á þvi að spyrja hana. „Ég er 76 ára.“ „Og hvað er maðurinn þinn gamali“, spurði læknirinn aft- ur. morgun, svaraði gamla kon ' an að bragði. segja: Sjáðu bara hvemig þessi fáviti ekur“, sagði snáðinn. Hvað veldur þessum sinna- skiptum er erfitt að segja til um, en ætli þetta endi ekki allt með ósköpum, og hver veit nema Hannes Hólmsteinn falli í faðma við kommúnista fyrr en varír? Það er eins gott að Hayek frétti ekki af þessu. Frelsið innbundið ■ Her er einn af léttara taginu, og segir frá gamalli konu sem staulast inn til læknisins og sest niður hjá honum. „Það er kynlífið", segir hún við lækninn. „Ég og maðurinn minn fáum ekki eins mikla ánægju út úr því og hérna áður fyrr. Mér kom i hug, að þú gætir ef til vill hjálpað eitthvað upp á sakirnar." Frelsið m Hvar eru fávitarnir ANNAK árgangur timaritsins Frelsis- ins, 1981. sem Félag frjálshyggju- .manna gefur út þrisvar á ári, er nú jjkomínn út innbundínn fyrir þá, sem þad vílja. Á meftal greina » |icssum 2. t4rganj*i er Rrein eftir Davíð Ólafsson Iseúlabankastjúra um Bírgi Kjaran, Lnnur cftir Davíð Oddsson borgar- nbóra um .sjálfstreðisstefnuna, síðan jVrifar Hanne.s II. (B&vurarson sagn- Bmðingur um ádeilur ýmissa íslenskra tenntamanna á {tingra'ði á þriðja ára- Br aldarinnar og Friðrík Friðriks.son ^K’ra'ðingur um þa-r umrx-ður, sem hafa hcrlendtít um hagfraiði- ■ Dropar lasu 1 Mogganum í gær að nú væri hægt að fá frelsið innbundið. Það sem var þó merkilegt við þetta er að þeir sem standa að því að hefta frelsið eru einmitt félagar í Félagi frjáishyggjumanna, sem hingað til hafa sérstaklega lagt á sig að predika frelsi. ■ Litlir krakkar segja oft brandara alveg óvart. Fimm ára snáði spurði mömmu sína sem hann sat í bíl með hvar allir fávitamir væru í dag. Móðirin spurði hvað hann meinti mcð þessu. „Jú, þegar pabbi ekur er hann alltaf að „Hann er 81 árs“, svaraði hún. „Og hvenær tókstu fyrst eftir erfiðleikum í þessu sam- bandi", spyr læknirinn enn. Krummi ...heyrir að nú sé hægt að sjá „eina með öllu“ í þrídýpt í bíó. „Ja, tvisvar í gærkveldi og svo einu sinni í viðbót í VERÐUR ÖRUGGLEGA ERILSflMT fl STUNDUM — segir Vigdís Jónsdóttir, nýskipaður yfirskjalavörður Alþingis ■ „Ég held að þetta sé líflegt og skemmtilegt starf. Hingað á margt fólk erindi, fóik sem hefur áhuga á því sem er að gerast í þinginu, námsmcnn sem nota þingskjöl sem námsgögn, blaða- menn sem vinna fréttir upp úr þingskjöl- um og svo auðvitað þingmennirnir sjálfir sem alltaf þurfa á gögnum að halda," sagði Vigdís Jónsdóttir, nýskipaður yfirskjalavörður Alþingis þegar blaða- maður Tímans hitti hana að máli í gær. Vigdís lærði skjalafræði vestur í Florida í Bandaríkjunum. Að námi loknu starfaði hún um tveggja ára skeið sem skjalavörður við ríkisskjalasafnið í Florida. Kem að safninu í góðu lagi „Ég býst við að ég sé nokkuð vel undir starfið búin eftir nám og störf í Bandaríkjunum," sagði Vigdís. „Ég tek við af Kjartani Bergmann, sem hér hcfur starfað í cina þrjá áratugi sem yfirskjalavörður og ég fæ ekki betur séð, én ég komi að safninu í góðu lagi. Svo hef ég rcyndan starfsmann, Valgeir Sigurðsson; mér við hlið þannig að það ætti ekki að taka mjög langan tíma að komást inn í það sem gera þarf.“ - í hverju er starfið fólgið? „Starfið felst í því að taka við þingskjölum frá þingmönnum, bóka þau og koma þeim síðan til yfirlestrar og prentunar. Að prentun lokinni tek ég við skjölunum aftur og sé til þess að þingmenn fái þau tímanlega í hendur. Svo er stór hluti starfsins að aðstoða þingmcnn og aðra sem hingað koma við að finna eldri skjöl, sem kannski koma að gagni í þeirri umræðu sem er í gangi í þingsölum þá stundina. Nú svo þarf að senda skjöl á marga staði, t.d. er nú verið að dreifa fjárlagafrumvarpinu í einum 2.200 eintökum.“ Hlusta á allar umræður -Þú þarft ekki að lesa öll þessi skjöl? „Ég mun sjálfsagt gera eitthvað af því að lesa skjölin, a.m.k. glugga í þau er tóm gefst. Annars hlusta ég á allar umræður í þinginu svo ég veit nokkurn veginn hvað fram fer,“ sagði Vigdís. ■ „Þessar hillur munu allar fyllast af þingskjölum í vetur,“ segir Vigdís Jónsdóttir, sem nýlega tók við starfi yfirskjalavarðar A'i,in8is- Tímamynd GE. MIÐVIKUDAGUR 13. OKT 1982 fréttir Mjólkurfræðingadeilan: Sáttatillaga lögð fram Sáttafundi í deilu mjólk- urfræðinga og vinnuveit- enda hjá ríkissáttasemjara var ekki lokið seint í gærkvöld er blaðið fór í prentun. Eitthvað þokaði í samkomulagsátt á fundin- um og er rætt var við ríkissáttasemjara var mál- ið á mjög viðkvæmu stigi og varðist ríkissáttasemj- ari allra frétta af gangi viðræðna. Hann sagðist þó ekki útiloka að hann myndi leggja fram sáttatil- lögu síðar um kvöldið, en ef viðræðunefndirnar sam- þykkja þá tillögu með venjulegum fyrirvara um samþykki félagafunda ættu mjólkurmál að kom- ast í eðlilegt horf fljótlega. - ESE Skemmdarverk í Hollywood Ljót sjón blasti við starfsfólki skemmtistaðar- ins Hollywood þegar það kom til vinnu í gærmorg- un. Skemmdarvargar höfðu brotist inn um nótt- ina og brotið einar sex hurðir í spón. Engu var stolið úr Hollywood. Skemmdarfýsnin ein virð- ist hafa ráðið ferðinni. - Sjó. - Býstu við að starfið verði erilsamt? „Það verður það alveg örugglega á stundum. Skjalavörður þarf alltaf að vera við meðan fundað er í þinginu og það er öllum kunnugt, að hér eru fundir stundum langt fram á nótt.“ -Sjó. Blaðburðarbörn óskastj Tímann vantar fólk til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Austurbrún Kambsvegur Arnarnes sími 44876 ffómrán Sími: 86300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.