Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1982 Auglýsing um breytingu átollafgreiðslugengi íoktóber1982. Skráð tollafgreiðslugengi mynta skal vera sem hér sgir: Sænsk króna SEK 2.0211 frá og með 8 október 1982 Finnskt mark FIM 2.7450 frá og með 11. október 1982 Tollverð vöru sem tollafgreidd er frá og með fyrrgreindum dagsetningum og til loka október skal miða við ofanskráð gengi ef viðkomandi myntir eiga við. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok október skal þó til og með 8. nóvember 1982, miða tollverð þeirra við ofanritað tollafgreiðslugengi. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að í október komi eigi til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Fjármálaráðuneytið, 11. október 1982. Laus staða Staða skattendurskoðanda á Skattstofu Suður- landsumdæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist skattstjóra Suðurlands- umdæmis, Hellu, fyrir 8. nóvember n.k. Fjármálaráðuneytið, 8. október 1982. Gjafahappdrætti Sumargleðinnar Vinningsnúmer: Bifreið á miða nr. 55 Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa nr. 7264 Frá Sjónvarpsbúðinni Lágmúla 7 Samsung örbylgjuofn nr. 8097 Frá Sjónvarpsbúðinni Lágmúla 7 Samsung hljómtækjasamstæða nr. 15101 Frá Sjónvarpsbúðinni Lágmúla 7 Samsung litsjónvarpstæki nr. 14226 Frá Sjónvarpsbúðinni Lágmúla 7 Fischer mynd- segulbandstæki nr. 5732. Lausar stöður Tvær hlutastöður lektora (37%) í sjúkraþjálfun við námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskóla íslands eru lausar tll umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 7. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 7. október 1982. Raflagnir Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Þurfirðu að endurnýja raflagnir,gera við, bæta við eða breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína. Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(586 Til sölu Zetor 4718, sláttuvél, múgavél og heyhleðslu- vagn minni gerð, gamall. Upplýsingar í síma 99-6879. dagbókj sýningar Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise: ■ K.A.F. hefur ákveðið að fella niður 4. sýningu myndarinnar „Taktu stúdentsprófið fyrst". Og reyndar er það svo að þeir meðlimir klúbbsins sem sáu myndina í síðustu viku voru ekki hrifnir af henni. „Taktu stúdentsprófið fyrst“ verður sýnd í síðasta skipti miðvikudagskvöld (13. október), en fimmtudagskvöld (14. október) hefjum við sýningar á myndinni „Kýrin og fanginn" með hinum fræga gamanleikara Fernandel og kúnni Margréti í aðalhlut- verkum. Upplýsingar í síma 23870 eða 17621/22 Fyrirlestur Fyrirlestur um samstarf á sviði menntamála milli Færeyja og Islands Héðin M. Klein, fyrrverandi land- stjórnarmaður frá Færeyjum, dvelst hér- lendis um þessar mundir í boði Norræna hússins og Norræna félagsins. Miðvikudaginn 13. október Id. 20:30 heldur hann fyrirlestur í Norræna húsinu og ræðir þar um möguleika á nánara og skipulegra samstarfi Færeyja og íslands á sviði menntamála en nú er um að ræða, og hefur hann snúið sér til Norræna félagsins á íslandi til samráðs í þessum efnum. Ennfremur mun hann hafa samband við fræðimenn, kennara og rithöfunda hérlendis. Meðal mála, sem hafa mætti samstarf um er kennsla í íslensku tíg færeysku á grunnskólastiginu og æðri skólum, samvinna á sviði útvarps (hljóð- varps, sjónvarps), nemendaskipti og margt fleira, sem Héðin Klein mun benda á í fyrirlestri sínum. Héðin M. Klein er kennari og skáld og eins og fyrr sagði fyrrverandi lögþings- og landsstjórnarmaður. Hann er yngstur full- trúi, sem kosinn hefur verið á Lögþingið fyr- ir þjóðveldisflokkinn. Héðin Klein er mjög virkur í Norræna félaginu í Færeyjum. Ekki er að efa, að allir sem áhuga hafa á menningar- og menntunarsamstarfi við Færeyinga geti sótt ýmsar hugmyndir til fyrirlesarans, og er fyrirlesturinn öllum opinn. ýmislegt Frá aðalfundi S.I.Í. ■ Aðalfundur Samband iðnfræðsluskóla á Mynd í tilefni af 1000 ára afmæli Grænlandsfundar ■ í tilefni þess, að 1000 ár eru liðin frá fyrstu ferð Eiríks rauða Þorvaldssonar til Grænlands, hefur verið gefin út mynd er sýnir komu hans þangað árið 1982. Mynd þessi er greypt í kopar innrömmuð í mahoníramma í stærðinni 24x31 cm. Gerðar hafa verið 100-myndir. Islandi - (S.I.Í.) - var haldinn á Akureyri 25. sept. s.l. Fluttar voru skýrslur stjóma S.I.Í. og Iðn- skólaútgáfunnar- sem sambandið rekur - og gerð grein fyrir því helsta, sem unnið hefur verið að á starfsárinu. Fulltrúar ásamt nokkrum gestum sátu hádegisverðarboð bæjarstjórnar Akureyrar og þágu síðar eftirmiðdagskaffi í boði Iðnskólans á staðnum. Fulltniarnir hlýddu á erindi um iðnfræðslu á Norðurlandi og skoðuðu nýbyggingu Verkmenntaskóla Akureyrar - en fyrsti áfangi hans er að rísa. Stjórn sambandsins skipa nú: Ingvar Ásmundsson, form. Iðnskólans í Reykjavík, Heimir Pálsson, Fjölbr. sk. Selfossi, Pálmar Ólason, Fjölbr. sk. Breið- holti. Varamenn: Aðalgeir Pálsson, Iðnsk. á Akureyri, Gerður Óskarsdóttir, Framh. sk. Nes- kaupstað, Guðmundur Hjálmarsson, Iðnsk. Hafnarfirði. Stjórn Iðnskólaútg. skipa: Ólafur Ásgeirsson, form. Fjölbr.sk. Akra- nesi, Steinar Steinsson, Iðnsk. Hafnarfirði, Jón Böðvarsson, Fjölbr.sk. Suðurnesjum. Varamenn: Ágúst Karlsson, lðnskolanum í Reykjavík, Bogi Arnar Finnbogason, Vélskola íslands, Gísli Friðgeirsson, Framh.skól. Vestmanna- eyjum. SHÍ - Stúdentaráð Háskóla íslands ■' Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi Stúdentaráðs Háskóla íslands, mið- vikudaginn 22. september: Stúdentaráð Háskóla fslands fordæmir harðlega framferði ísraelshers í Líbanon og lýsir viðbjóði sínum á fjöldamorðum sak- lausra borgara í Beirút. Stúdentaráð Háskóla fslands leggur þunga áherslu á að uggvænlega horfi fyrir því ríki sem telur það þjóna öryggishagsmunum sínum að myrða konur og börn. Þaö hlýtur að vera krafa ísraelsku þjóðarinnar, sem og annarra ríkja sem stutt hafa ísraelsstjórn, að ríkisstjórn Begins segi af sér, ísraelsher verði kallaður heim frá Líbanon og vilji ísraelsku þjóðarinnar fái að. koma fram í frjálsum kosningum. Stúdentaráð Háskóla íslands lýsir yfir stuðningi við kröfu Palestínumanna um sjálfsákvörðunarrétt og hvetur þjóðir heims að sameinast um að hindra frekari hermdar- verk fsraelsmanna í Líbanon. Tillaga þessi var samþykkt einróma í Stúdentaráði Háskóla íslands. Hjálpræðisherinn í kvöid miðvikud. kl. 20:30 almenn samkoma, kommander Gunnhild og Martein Högberg ásamt foringjum frá Færeyjum og fslandi stjóma og tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 8. til 14. október er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hatnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helpidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og Irá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 4144L .. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á sfaðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I fimsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 fil kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsókhár7 timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 - eða eftir samkomulagi. .... Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. S|úkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19IÍI 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sepf. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholfsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.