Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1982 !1f !l !1 *. H l1 15 bridgef ■ Einhverjir muna sjálfsagt eftir Halil Bigat síðan hann kom hingað með svissneska landsliðinu 1975. Bigat er fæddur í Tyrklandi, en er nú svissneskur ríkisborgari og hefur spilað á nokkrum Evrópumótum fyrir Sviss auk þess sem hann hefur stjómað tyrkneska landslið- inu stöku sinnum. Á heimsmeistaramótinu í Biarritz lét hann Jakob R. Möller leika á sig í þessu spili frá undankeppninni: Norður. S. D105 H.K43 T. D1086 L.D106 Vestur S. AK842 H. AD752 T. 953 L.— A/Enginn Austur S. 63 H.G9 T. AG4 L. K85432 Suður S. G97 H. 1086 T. K72 L. AG97 Jakob og Guðmundur sátu í AVog de Leseleuc og Bigat í NS. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1S pass 1 Gr. pass 3H pass 3Gr. Þetta er hart geim en einsog legan í hálitunum er hefðu bæði 4 hjörtu og 4 spaðar unnist. Bigat spilaði út laufa- sjöunni og Jakob tók drottninguna með kóng og gaf strax einn spaðaslag. Norður var inni og hann spilaði lauftíu, Jakob lét tvistinn og Bigat yfirtók með gosa. Hann spilaði næst laufás og Jakob fylgdi með iauffimmunni. Nú vantaði þristinn og fjarkann í laufi og í raun gat norður ekki átt þau spil: hann hefði þá spilað litlu laufi í stað tíunnar. En Bigat treysti greinilega ekki félaga sínum því hann tók laufaníuna. Þegar norður henti spaða skipti Bigat í hjarta en það var orðið of seint. Jakob stakk upp ás og þegar spaðinn brotnaði átti hann 9 slagi: 4 á spaða, 1 á hjarta og tígul, og 3 á lauf. 400 gaf AV 271 stig af 334 mögulegum, en nokkrum tókst að fá 11 slagi á hálitargeiminu. krossgátai 7 p [v-1 * lEiibli .■ ■■ 15 3946' Lárétt ljTónverk. 6)Verkur. 7)Stefna. 9)Suð- austur. 10)Kolsvört. 11)550. 12)Hæð. 13)Ennfremur. 15)RæðusniIlin. Lóðrétt IJFræddum. 2)Nútíð. 3)Postuli. 4)Keyr. 5)Teiknifígúra. 8)Hefi hug á. 9)Lítil. 13)Bor. 14)Eins bókstafir. myndasögur Rádning á síöustu krossgátu Ráðning á gátu No. 3945. Lárétt l)Jökulár. 6)Ána. 7)Ný. 9)Að. 10)Skelf- ur. 11)BT. 12)MI. 13)Ana. 15)K.lög- uðu. Lóðrétt l)Jónsbók. 2)Ká. 3)Ungling. 4)La. 5)Ráðríku. 8)Ýkt. 9)Aum. 13)AÖ. 14)AU. med morgunkaffinu - Þvi miður hefur skröltið í bílnum ekkert minnkað, en við seljum hérna ágætis, ódýra eyrnatappa. w - Jú, hér áður fyrr hjálpaði konan mín mér alltaf við plægingamar, en hún varð að hætta af því að aktýgin særðu hana; c VerzUm 6 Þjónusta 3 Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ny heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnúnu liði sem bregður skjótt við. • RAFAFL ^ Smiðshöfða 6 simanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubíl. Magnús Andrésson. s.mi83704. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bílskúrinn eða húsþakið fyrir veturinn! Leggjum pappa í heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vlnna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar t síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum við að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Loggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 á kvöldin. a' 4 Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úrvöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á huseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmiðar, járnklæðningar, sprunguþétt- ingar, málningarvinnu og giugga-og hurðaþéttingar. Nýsmiði- innréttingar-haþrýstiþvottur Hringið í síma 23611 Körfubíialeigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt að 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karisson simar 51925 og 33046 fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í Þorvaldur Ari Arason i hr' í L ögmanns-og Þjónustustofa Eigna-óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Simi 40170. Box 321 - Rvík. rSÆ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Æ/Æ/jrSÆ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.