Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1982 T spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. r r „dof R 1 m n ÍE K- URS iRI S ITl ■ MJÖG / \i\ FAR !LE Gi r segir fadir Koo Stark ■ Mörgum er enn í fersku minni, að Andrcw Brctaprins var ekki fyrr kominn heim úr Falklandscyjastríöinu með hetjugloríu en breskuralmenn- ingur hrökk í kút við fréttir um, að til hans hefði sést á eyjunni Mustique í fylgd með smástirni einu bandarísku, sem helst hafði unnið það sér til frægðar að leika í klámmynd- um. Drottning brást hin versta við og kallaði soninn óðar1 heim. En hver er hún eiginlega, þessi Koo Stark? Réttu nafni heitir hún Kathleen Norris Stark og er dóttir bandaríska kvikmyndaframleiðandans ■ Breskir sjónvarpsáhorf- endur höfðu þegar haft tæki- færi til að virða Koo fyrir sér á Evuklæðunum einum áður ' en hún fór í ferðina frægu með prinsinum. Wiibur Stark. Hann vill gjarna svara fyrir dóttur sína og segir um hana: Dóttir mín er engin klámstelpa.Hún tekur starf sitt sem leikkona alvarlega. Jafn- vel drottning gæti verið stolt yfir því, að sonur hennar skuli vera ástfanginn af henni. Bretar eru reiðubúnir að fyrirgefa prinsinum þetta ævintýri hans. Það, sem þeir eiga erfitt með að fyrirgefa honum, er hins vegar það, að hann skuli hafa farið á bak við móður sína. Eða er það mögu- legt, að hann hafi ekki vitað, að breskir sjónvarpsáhorfend- ur höfðu þegar haft tækifæri til að sjá elskuna hans klæðlausa á sjónvarpsskerminum? ■ - Prinsinn er 22 ára og eins og aðrir ungir menn á hans aldri, segir talsmaður hirðar- innar. -Það hlýtur að vera fullnægjandi skýring. ■ Connie Francis var orðin þekkt og vinsæl söngstjarna, þegar hún varð fyrir því að ókunnugur maður braust inn á hótelherbergi henar í New '< York og nauðgaði henni. Henni varð svo mikið um, að hún dró sig alveg í hlé, enda hafði hún' misst röddina, auk annarra andlegra áverka. Foreldrar Conniear sögðu ekki skilið við hana á þessum þrautatímum. Það gerðu aftur Föt, húsgögn, púða í sófann, allt hefur Connie hannað sjálf. og Mónakó. Húnstjórnarsjón- varpsþáttum og gefur út plötur. Sjálfur Barry Manilow semur lög fyrir hana. Hún hefur 27 manns í vinnu. En Connie lætur ekki þar við sitja. Hún beitir sér nú af alefli fyrír því, að strangari löggjöf verði sett um alls konar glæpi og viðurlög hert. Allar hennar frístundir fara í þetta og kostnaðinn, sem er gífur- CONNIE FRANCIS BERST GEGN GLÆPUM á móti allir vinir hennar, sem stóðu í þeirri trú, að þessi nauögungarsaga væri bara uppspuni, ætluð til að vekja athygli á Connic. Sem eðlilegt er, var Connie mjög langt niðri um þessar mundir, og þegar einkabróðir hennar dó, hugs- aði hún helst um að svipta sjálfa sig lífi. Foreldrar hennar, sem höfðu farið að jarðarförinni, komu til baka fyrr en áætlað var og þá rann upp fyrir Connie Ijós. Hún hefði ekki rétt til að farga sér, hún bæri ábyrgð gagnvart öðrum, um- fram allt foreldrum sínum. Hún féllst nú á að leita sér lækninga, fór frá einum lækni- ' inum til annars og gekkst undir fjórar skurðaðgerðir. En ekki kom röddin al'tur. En svo var það einn góðan veðurdag, að hún sat í bíl og hafði útvarpið opið. Þar var verið að leika gömlu lögin hennar og allt í einu áttaði hún sig á því, að hún var farin að raula með! Það var ekkert athugavert við röddina. Eftir það leið ekki á löngu þar til Connie var farin að koma fótunum undir sig að nýju, og nú er svo komið 7 árum eftir, að hún varð fómar- lamb nauðgara, að hún er eftirsótt í London, Las Vegas ■ Connie þakkar foreldrum sínum, að hún skuli enn vera lífs. Þau yfirgáfu hana ekki í nauðum hennar. legur, ber hún sjálf. Bara símreikningar hennar fara upp i 2700 dollara á mánuði! - En hin fjölmörgu bréf, sem ég hef fengið frá fómarlömbum glæpa imanna, hafa sýnt mér fram á, að það er full þörf á þessari baráttu minni. Þetta málefni skiptir mig ekki minna máli en starf mitt og ég hef kraft til að berjast á báðum vígstöðvum, segir hún. En hún hefur heldur ekki tíma til neins annars. Connie er þrígift, og þegar hún er spurð, hvort hún hafi ekki í hyggju að freista hjónabands gæfunnar einu sinni enn, svar- ar hún: Ást er sjaldgæf! ■ Koo kennir embættismönnum við ensku hirðina um, hvernig fór. -Þeir gerðu allt, sem í þeirra valdi var, til að sverta mig í augum drottningar, segir hún. undirbúningi undir herlegheit- in lokið, þegar Lee snérist skvndilega hugur og sagði mill- jóneranum upp. Nú fyrir skönunu átti að endurtaka tilraunina og í þvi skuii að syna umheiminum, að I ii það fór eins og fyrri daginn. Eftir hatrammt rifrildi i London harðneitaði Lee að fylgja biðli sínum í sáttaferöina til Feneyja, og sneri aftur til Bandaríkjanna ein síns liðs. Góð stjúpa ■ Þegar bólivíski tinkóngur- inn Anlenor Patino lést. lét liann eftir sig formúu, sem átti lögum samkvæmt að skiptast þannig, að ekkja hans, Beatri/, sem \ar seinni kona hans, álti að fa helminginn. en hinn I hclmingurinn átti að skiptast jafnt ‘ftiilli dóttur hans af fyrra hjónabandi, Christina og dótt- Þar stjórnar „Fílskýrirr”, ur hennar, Isabel. Beatriz sýndi þann stórhug að fara fram á að arfintim yrði skipt jafnt núlli þcirra þriggja. og þykir þetta mjög óvenjulegt örlæti i heimi hinna ríku. Hún er þó ekki á nástrái, þvi að í hennar hlut koma sanit sem áður 128(1 núlljónirkróna! ■ Sobhuza, konungur í Swa- silandi í Suðaustur-Afríku, cr nýlega látinn og lét eftir sig eitthvað um 1000 börn og slatta af eiginkonum. Nú hefur verið tilkynnt. aö útnefndur hafi verið nýr konungur. Nýi konungurinn er ellefu ára gamall.heitir Nlakhoseinivo og hefur til þessa borið titilinn prins, en ekki er þess getið, hvort hann er einn af barna- skara hins nýlátna konungs. Sökum þess, hve ungur nýi konungurinn er. hefur móðir hans, Indlovukazi. tekið við stjórnartaumum t bili. Nafn hennar þýðir hvorki meira né minna en „Filskvr".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.