Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI r „Eg er ekki viss um að við eigum að fara svona að. Wilson á nefnilega allan skítinn. “ Rangæingar-Skaftfellingar ■ Skemmtikvöld með félagsvist, söngi og dansi í Ártúni laugardaginn 27. nóvember kl. 20.00. Kórarnir syngja. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnir félaganna Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni: ■ Haustskemmtun í samvinnu við íþrótta- félag fatlaðra verður í Fáksheimilinu í kvöld föstudaginn 26. nóv. Afhent verða sigurlaun til íslendinga vegna trimmlandskeppni s.l. sumar. Húsið opnað kl. 21. Sýning á verkum Sigrúnar Jónsdóttur í anddyri Háskólabíós Laugardaginn 13. nóvember 1982 hófst sýning á verkum Sigrúnar Jónsdóttur í anddyri Háskólabíós. Sýnd eru 40-50 verk, batikmyndir, vefnað- ur, steindir gluggar og kirkjumunir. Flest verkanna eru ný og hafa ekki verið sýnd áður. Með þessari sýningu hefst nýtt tímabil í sögu Háskólabíós og er hugmynd forráða- manna Háskólabíós að gefa listamönnum tækifæri á að kynna verk sín í anddyri Háskólabíós. andlát Guðmundur Birgir Valdimarsson, renni- smiður, Leifsgötu 11, Reykjavík andað- ist í Borgarspítalanum þriðjudaginn 23. nóvember. Sigrún Pétursdóttir, Elliheimilinu Grund andaðist þann 23. nóvember. Sigurjón Sigurbjörnsson, frá ísafirði, Meistaravöllum 7, andaðist í Borgarspít- alanum þriðjudaginn 23. nóvember. Jóhannes Gíslason, fyrrv. múrarameist- ari, húsvörður, Austurbrún 4 andaðist f Borgarspítalanum laugard. 20. nóvemb- er af völdum slyss. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. nóv. kl. 10.30. Valdís Sigurðardóttir, Ósi, Skilmanna- hreppi andaðist í sjúkrahúsi Akraness miðvikud. 24. nóvember. Ingólfur Þorvaldsson, Bergstaðastræti 55, lést á heimili sínu 23. nóvember. Otto Paulsen, Ahrensburg-Holstein, V- Þýskalandi, lést aðfaranótt 22. nóvemb- er. ■ Sigrún Jónsdóttir við fána, sem hún vann fyrir Félag bifvélavirkja 1982. (Tímamynd GE) Sýningin er opin daglega frá kl.16-22 fram til mánaðamóta. Aðgangur er ókeypis. • gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 208 - 25. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 16.200 16.246 02-Sterlingspund . 25.805 25.878 03-Kanadadollar 13.192 , 04-Dönsk króna 1.8413 05-Norsk króna 2.2741 06-Sænsk króna 2.1670 07-Finnskt mark . 2.9530 2.9614 08-Franskur franki . 2.2756 2.2821 09-Belgískur franki . 0.3296 0.3305 10—Svissneskur franki . 7.4913 7.5126 11-Hollensk gyllini . 5.8728 5.8894 12-Vestur-þýskt mark . 6.4341 6.4523 13-ítölsk líra . 0.01115 0.01118 14-Austurrískur sch . 0.9156 0.9181 15-Portúg. Escudo . 0.1775 0.1780 16-Spánskur peseti . 0.1365 0.1369 17-Japanskt yen . 0.06485 0.06503 18-írskt pund . 21.753 21.814 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) . 17.3736 17.4229 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slrni 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hoísvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæö er opin alla virka daga kl. 13-15. Simi 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- . arfjörður sími 53445. Sfmabilanlr: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyn, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan .sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar em opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin (3Ó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á' sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frái Reykjavlk kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. S(m- sveri i Rvík simi 16420. 25 útvarp/sjönvarp Sjónvarp kl. 21 íkvöld: Prúðu ieikar- arnir ■ Prúðuleikararnir birtast okkur rétt einu sinni á skjánum í kvöld, og hefja þeir heimsókn sína að þessu sinni ki. 21. Gestur þáttarins í kvöld er söngvarinn Mac Davis. Þýðandi þáttarins að vanda er Þrándur Thor- oddsen, en honum hefur tekist í meginatriðum að koma alveg ótrú- lega vel til skila yfir á íslensku bráðsmellnum orðaleikjum enskunn- ar. Oft og einatt hlýtur það að vera afar erfitt að finna nú hliðstæðu á íslensku, eða að staðfæra að íslensk- útvarp Föstudagur 26. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ 11.00 Islensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni", eftir Ármann Kr. Einarsson. 16.40 Litli barnatíminn 17.00 „Fyrir sunnan", bókarkafli eftir Jennu Jensdóttur 17.15 Nýtt undir nálinni. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólkslns. 20.40 Frá Zukofsky-námskeiðinu í Reykjavik 1982 um aðstæðum það sem gerist í þáttunum, og á Þrándur hrós skilið fyrir hve vel honum tekst yfirleitt að ná þessum markmiðuni. Hér á myndinni höfum við megin- persónurnar úr hinum bráðskemmti- legu Prúðuleikurum ásamt „Foreld- rum“ þeirra, eða stjórnendum, og það var svo sem auðvitað að Fossi Björn þyrfti að þenja sig þó að aðeins væri um Ijósmyndauppstillingu að ræða, og Svínka vinkona vor að reigja sig að sama skapi. 21.45 Viðtalsþáttur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kvöldssagan: „Skáldlð á Þröm'* eftir Gunnar M. Magnúss. 22.35 Kvöldgestlr - þáttur Jónasar Jón- assonar. Gestir hans eru Auður Gunn- arsdóttir hótelstjóri á Húsavík og Áskell Jónsson, sönqstjóri. (RÚVAK) 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Á næturvaktinni 03.00 Dagskrárlok sjónvarp Föstudagur 26. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er bandariski söngvarinn Mac Davis. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Kastljós Þáttur um innlend og erleno málefni: Umsjón: Margrét Heinreksdóttv og Sigrún Stefánsdóttir. 22.45 Á glapstigum (Badlands) Bandarisk biómynd frá 1973. Leikstjóri: Terrence Malick. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek og Warren Oats. Myndin gerist í Suður-Dakóta og Montana um 1960. Aðalpersónumar eru ungur skot- vargur og unglingsstúlka á flótta undan lögreglu eftir óhjgnanlegt manndráp. Þýuðandi Björn Baldursson. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 00.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.