Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1982 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús TJ 19 000 Britannia Hospital i _ L-—-'á^ S BRITANNIA | HOSPITAL | I Bráöskemmtileg ný ensk litmynd, I I svokölluö „svört kómedia", full af I Igríni og gáska, en einnig hörðl I ádeila, því þaö er margt skritið I Isem skeður á 500 ára afmælil | sjúkrahússins, með Malcolm | | McDowell, Leonard Rossiter, [ I Graham Crowden. | Leikstjóri: Lindsay Anderson | islenskur texti | Hækkað verð 1 Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 Stórsöngkonan (Diva) I Frábær frönsk verðlaunamynd í | I litum, stórbrotin og afarspennandi, | | með Wilhelmenia Wiggins, Fern- | andez Frederic Andrei, Richard | | Bohringer | Leikstjóri: Jean-Jecques Beineix I | Blaðaummæli: „Stórsöngkonan er I | all! i senn, hrífandi, spennandi, | fyndin og Ijóðræn. petta er á efa I J besta kvikmyndin sem hér hefur | j verið sýnd mánuðum saman" jsýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Superman I Hin stórfenglega og spehnandi | | ævintýramynd, um ofurmennið | | Superman, tekin i litun og Panavis- | ion, með Marlon Brando - Gene j j Hackman - Christopher Reeve j - Margot Kidder o.fl. | Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 Framadraumar (My brilliant career) j Frábær ný litmynd, skemmtileg og I I vel gerð, með Judy Davis, Sam I I Neill | Leikstjóri: Gill Armstrong J'Blaðaummæli: „Frábærlega vel úr I jgarði gerð" „Töfrandi" - Judy| | Davis er stórkostleg" | íslenskur texti jsýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og| 111.15. lonabíöl ÍS* 3-11-82 Tónabio frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn11 Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" erl byggð á metsölubókinni sem koml ut hér á landi fyrir síðustu jól. Þaðl I sem bókin segir með tæpitungu I | lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | j hispurslausan hátt. ] Erlendir blaðadómar: „Mynd sem | | allirverðaaðsjá“.SundayMirror. | „Kvikmynd sem knýr mann til J j umhugsunar". The Times. j „Frábærlega vel leikin rnynd". | Time Out. | Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1 | verk: Natja Brunkhorst, Thomas | | Hustein. Tónlist: David Bowie. | íslenskur texti. | Bönnuð börnum innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. I Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. 3*1-15-44 Fimmta hæðin Á sá, sem settur er inn á fimmtu | hæð geðveikrahælisins, sér ekki I j undankomuleið eftir að hurðin I | fellur að stöfum? Sönn saga -I | Spennandi frá upphafi til enda. I | Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti| | d'Arbanville og Mel Ferrer. | Bönnuðbörnumyngrien16ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 2-21-40 Eiskhugi Lady Chatterley Vel gerð mynd sem byggir á einnil af frægustu sögum D.H. Lawr-I ence. Sagan olli miklum deiluml þegar hún kom út vegna _þess| hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nic-| holas Clay Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn | sami og leikstýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5 og 9. | Bönnuð innan 16 ára. Karlakór Reykjavíkurl I kl. 7. 3*1-89-36 A-salur Byssurnar frá Navarone j Islenskur texti | Hin heimsfræga verðlaunakvik-1 | mynd með Gregory Peck, David| | Niven, Anthony Quinn o.fl. Endursýnd vegna fjölda áskor-1 [ ana kl. 5 og 9 B^salur Nágrannarnir '11! Stórkostlega fyndin ný amerísk | | gamanmynd. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan | Aykroyd, Kathryn Walker. | Sýnd kl. 7 og 9 Leynilögreglu- maðurinn | Bráðskemmtileg gamanmynd með I j Peter Falk, Ann-Margaret o.fl. jEndursýnd kl. 5og 11 3*3-20-75 CALIGULA MESSAUNA Den perverse kejser og hans nymtomane elskerinúe - verúenshistonens mest vellystige par Ný mjög djörf mynd um spillta| keisarann og ástkonur hans. mynd þessari er það afhjúpað sem I engínn hefur vogað sér að segjal frá í sögubókum. Myndin er I [ Cinemascope með ensku tali ogl ] fsl. texta. Aðalhlutverk: John | T urner, Betty Roland og Franco-1 | ise Blanchard. | Bönnuð innan 16 ára. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. | Vinsamlegast notið bílastæði | 1 bíósins við Kleppsveg. 1-13-84 | Vinsælastagamanmyndársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gaman-| mynd seinni ára. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ei-| leen Brennan. ísl. texti. I Endursýnd kl. 5,7 og 9 # ÞJÓDLKIKHÚSID I Garðveisla í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Hjálparkokkarnir laugardag kl. 20 Gosi aukasýning sunnudag kl. 14 Dagleiðin langa inníj jnótt | 3. sýning sunnudag kl. 19.30 j 4. sýning þriðjudag kl. 19.30 | Ath. breyttan sýningartíma. LITLA SVIÐIÐ: I Tvíleikur | sunnudag kl. 20.30 uppselt | Fáar sýningar eftir | Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Ivlkl'KIAb KI.'YKjAVÍkllK | Jói ] í kvöld kl. 20.30 | fimmtudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30 írlandskortið sunnudag kl. 20.30 næst síðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi| j 16620. I Hassið hennarl mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói | laugardag kl. 23.30, miðasala í| | Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími| 11384. Eenska óperan I llll Litli sótarinn | engin sýning laugardag | sýning sunnudag 28.11. kl. 16.001 | uppselt | mánudag 29.11. kl. 17.30 | þriðjudag 30.11. kll. 14.30. Töfraflautan | sýnd föstudag kl. 20.00 | sýnd laugardag kl. 20.00 uppselt | | sýnd sunnudag kl. 20.00 j Miðasala óbreytt. LEIKFÉLAG MOSFELLSVEITAR I Galdrakarlinn í Oz | Leikfélag Mosfellssveitar sýnirl J barnaleikritið Galdrakarlinn í| | Oz i Hlégarði 1 5. sýning laugard. 27. nóv kl. 14 6. sýning sunnud. 28. nóv kl. 14 kvikmyndahomið ■ Millar prófessor, „Frankcnstein“ Lindsay Andersons í „Britannia Hospilal", er hér mcð sköpunarverk sitt umkringdur hjálparfólki og sjónvarpsmönnum frá BBC. til syndanna BRITANNIA HOSPITAL.Sýningarstaður: Regnboginn. Leikstjóri: Lindsay Anderson. Höfundur handrits: David Shenvin. Aðaihlutverk: Malcolm McDowell (Mick Travis), Leonard Rossiter (Vincent Potter), Grahant Crowden (Miller prófessor), Joan Plowright (Phyllis Grimshaw), dr. MacMillan (Jill Bennett). Myndataka: Mike Fash. Framleidd af Davina Belling og Clive Parson fyrir EMI 1982. Lindsay Anderson hefur alla tíð verið krossfari. Hann var driffjöður- in, ásamt Karel Reisz,Tony Riehard- son, Gavin Lambert og fleirum, í hinni svokölluðu Frjálsu kvikmynda- hreyfingu, sem reis upp á Bretlandi á sjötta áratugnum og gagnrýndi harkalega ríkjandi stefnu í kvik- myndagerð þar. Og hann sýndi síðan í verki skoðanir sínar á því, hvernig gera ætti kvikmyndir, m.a. í This Sporting Life árið 1963. Síðan hefur hann gert nokkrar myndir með nokkurra ára millibili, og eru þeirra þekktastar „If...“ frá árinu 1968 og „O Lucky Man“ frá 1973. Nú, þegar Anderson sendir frá sér nýja kvikmynd, heliir hann sér yfir breskt þjóðfélag samtímans. Hann skopstælir og gagnrýnir til hægri og vinstri; samskipti aðila vinnumarkað- arins, starfsemi róttækra byltingar- sinna, kóngafólk og aðra forréttinda- hópa, vísindamenn og sjónvarps- fólk, svo nokkur dæmi séu nefnd. Anderson reiðir hátt til höggs og hitt- ir oft vel í mark, en skýtur þó óneitanlega stundum yfir markið. í heildina er Britannia Hospital þó velheppnuð og skemmtileg þjóðfé - lagsádeila, sem hefur egnt jafnt hægri sem vinstri nienn í Bretlandi til reiði og kallað yfir Anderson miklar vammir og skammir. Ástandi breska þjóðfélagsins er lýst með því að sýna atburði eins dags á virtri jæknastofnun, Britannia sjúkrahúsinu, sem þann dag er einmitt að fagna 500 ára afmæli sínu og fær af því tilefni í heimsókn sjáifa drottningarmóðurina. En það fer flest úrskeiðis. Snemma morguns byrja verkföll og mótmæli. Róttækir byitingarsinnar mótmæla því utan við sjúkrahúsið, að amínskur ein- ræðisherra sunnan úr Afríku dvelur á sjúkrahúsinu ásamt fylgdarliði sínu og vilja hann burt. Starfsfólkið í eldhúsinu gerir verkfall til þess að mótmæla því, að einkasjúklingar, sem greiða fyrir dvöl sína sjálfir, geti keypt sér annan og betri mat en aðrir sjúklingar, Vincent Potter, fram- kvæmdastjóri sjúkrahússins, hefur því í nógu að snúast við að leysa deilur og undirbúa komu hins kon- unglega gests, sem á að vera við- staddur þegar snillingur sjúkrahúks- ins, Millarprófessor, afhjúparmeist- araverk sitt á sviði læknavísindanna, sem er ekkert minna en nýr maður. Rannsóknarsjónvarpsmaðurinn Mick Travis hefur grun um að eitthvað sé forvitnilegt á ferðinni hjá Miliar og laumast því inn í sjúkrahús- ið með sjónvarpsmyndavél til að afhjúpa hneykslið, og verður það hans hinsta för, þar sem hann endar sem hluti af hinum nýja manni prófessorsins. Anderson tekst mjög vel upp í mörgum atriðum. Lýsing hans á byltingarsinnunum oghinum róttæku verkalýðsleiðtogum er bráðfyndin og sannferðug, og skopstæling hans á sjónvarpsfréttamönnunum á vafa- laust vel við um athafnir sumra þeirra meðal stærri þjóða. Ýmis önnur skot hitta einnig í ntark, og honum tekst að koma vel til skila því mikla bili, sem hefur lengi verið á milli ólíkra stétta í Bretlandi og sem hefur aukist ef eitthvað er. Stundum fer Anderson þó of geyst í hlutina; t.d. varðandi nýja útfærslu hans á Frankeinstein-hugmyndinni. Hann bætir þó þar um í lok myndarinnar, þegar Millar prófessor afhjúpar „mann framtíðarinnar.“ Svo sem vænta má er myndin mjög faglega gerð; vel tekin og klippt og spennandi á að horfa auk þess að vera fyndin. Og þótt það ástand, sem Anderson er að gagnrýna, sé auðvitað að verulegu leyti staðbundið, þá má yfirfæra sumt af því til annarra landa, þar á meðal íslands. -ESJ ★★ Britannia Hospital ★★★ Dýragarðsbörnin ★ Elskhugi lafði Chatterley ★★ Nágrannarnir ★★★ Diva ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City ★★★ Eldvagninn Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær ■ * * * mjög gótí ■ * * g6ö - * sæmlleg • O láleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.