Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 19
19 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 krossgátaí myndasögur 3981. Krossgáta Lárétt I) Fugla. 5) Svik. 7) Fornafn. 9) Ský. II) Frítt umborð. 13)Ambátt. 14) Eins. 16) Sömu bókstafir. 17) Kænu. 19) Kátar. Lóðrétt 1) Draga. 2) Borða. 3) Dauði. 4) Dónaskapur. 6) Viðbrenndur. 8) Port- úgalskt hérað á Indlandi. 10) Raga. 12) Vandræði. 15) Fæða. 18) Rás. Ráðning á gátu No. 3980 Lárétt 1 1) Afdrif. 5) Orð. 7) Fá. 9) Riss. 11) Ats. 13) Nál. 14) Luku. 16) La. 17) Úldin. 19) Erlend. Lóðrétt 1) Asfalt. 2) Do. 3) RRR. 4) Iðin. 6) ísland. 8) Átu 10) Sálin. 12) Skúr. 15) Ull. 18) DE. bridge ■ Heinz Gutwert heitir maður nokkur, finnskur að ætterni. hann fellur nokkuð vel undir þá manngerð sem lýst er með orðunum: „skrautlegur frír“. Hann er geysilegpr bridgeáhugamaður og fylgist yfirleitt með öllum helstu mótum í Evrópu, einhverjir muna kannski eftir honum frá Norðurlandamótinu í Reykjavík 1978. Heinz er nokkuð lunkinn bridgespilari og hann segir sjálfur að hann s é sérfræðingur t innspilsþvingunum; og einnig að engir í heiminum skilji hin innri rök fyrirstöðu- sagnanna nema hann og Forquet. Þessi kunnátta hefur dugað honum til að komast í finnska landsliðið öðru hvejru. Þetta spil spilaði Guterwert í Hollandi 1977. Norður S. AK H.A74 T. DG L. AD8642 Vestur Austur S,- S. G9853 H.DG1083 H. 52 T. 9843 T. K752 L. G1075 L.K9 Suður S. D107642 H.K96 T. A106 L. 3 Gutwert spilaði 6 spaða og vestur kom út með hjartadrottningu. Heinz tók heima á kóng og spilaði laufi á ásinn og trompaði lauf heim. Þetta reyndist vera nauðsynleg spilamennska eins og spilið lá. Gutwert spilaði næst hjarta á ásinn og síðan kom tíguldrottning úr blindum sem hélt slag. Austur lagði tígulkónginn á gosann sem kom næst og síðan tók Gutwert tígultíuna og henti laufi í borði. Gutwert spilaði síðan spaða á kóng og var frekar ánægður þegar vestur henti hjarta: þarna var greinilega blaðaspil í uppsigilngu. Nú spilaði Gutwert laufadrottningu, austur trompaði með áttu og suður yfirtrompaði. Þá kom spaði á kóng og í þriggja spila endastöðu átti blindur eftir hjarta og 2 lauf, austur G9 í spaða og einn tígul og suður D7 í spaða og eitt hjarta. Gutwert spilaði nú laufi úr borði og það var sama hvað austur gerði: ef hann henti tígli gat Gutwert trompað með spaðasjöu og trompdrottning var 12ti slagurinn; ef austur trompaði í milli gat Gutwert hent hjartataparanum og átt síðan 2 síðustu slagina á trompin sín tvö. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.