Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 „Nei, Jói. Hægri er hægri af því það er hendin sem þú skrifar með. Og vinstri er vinstri af því það er vinstri hendin. “ fræði í grunnskólum. Flutningsmaður er Salóme Þorkelsdóttir og fl. Efni tiliögunnar er á þá leið að fela ríkisstjóminni að hlutast til um, að við endurskoðun aðalnámskrár verði ákveðinn lágmarksstundafjöldi í heimil- isfræðum í öllum bekkjum gmnnskólans. Það er einróma álit félagsmanna að með því einu móti öðlist námsgreinin fastan sess í . skólakerfinu. Breyttir þjóðflélagshættir gera kröfur til aukinnar fræðslu barna og unglinga í næringar- og hollustuháttum ásamt öðmm þeim þáttum sem heimilisfræðin fjallar um og varðar heilsu og hag hvers einstaklings. Því er mikilvægt að allir nemendur grunn- skólans búi sem fyrst við jafnræði í heimilisfræðinámi. Hússtjónarkennarafélag (slands skorar því á þingmenn allra flok’ka að veita þessu þjóðfélagslega mikilvæga málefni stuðning. nýjar skffur „Lífsjátning“ hljómplata með söng Guðmundu Elíasdóttur ■ IÐUNN hefur gefið út hljómplötuna LÍFSJÁTNINGU þar sem GUÐMUNDA ELÍASDÓTTIR syngur íslensk og erlend lög. Platan kemur í kjölfar endurminninga Guðmundu sem báru sama nafn, en sú bók kom út í fyrra og varð metsölubók. - Lögin á hljómplötunni eru hljóðrituð á árabilinu 1947-56, tuttugu talsins. íslensku lögin eru eftir Jórunni Viðar, Sigfús Einarsson, Karl O. Runólfsson, Skúla Halldórsson, Inga T. Lárusson, Jón Þórarinsson, Björgvin Guð- mundsson, Pál ísólfsson og Jón Leifs. Þá hefur IÐUNN gefið út þriðju útgáfu endurminninga Guðmundu , LÍFSJÁTN- BÓKAVARÐAN «.\MI VR H'i kt K OG NVJAR — HVERFISGOTU 52 REYKJAVÍK SÍMI29720 ÍSLAND Jólabóksöiuskrá Bókavöröunnar ■ Bókavarðan hefur sent frá sér 19. bóksöluskrá sína og hefur hún inni að halda 1000 titla að þessu sinni. Á forsíðu er mynd af „jólaösinni" í Thomsens Magasíni þjóð- hátíðarárið 1874. Skráin skiptist að vanda eftir efnum í eftirtalda flokka: Ýmis fáséð rit, íslensk fræði og norræn, byggða- og héraðasaga, ættfræði, þjóðsögur og sagnaþættir, Saga og lögfræði, ævisögur, ljóð og bundið mál, leikrit, skáldsögur, náttúrufræði, trúarbrögð og Blanda nýukominna rita. Bóksöluskrá þessi er send ókeypis öllum sem þess óska utan Reykjavíkursvæðisins og afhent í versluninni hálfum mánuði eftir útgáfu. ING, sem Ingólfur Margeirsson skráði. Bók þessi kom út í tveim prentunum í fyrra og seldist upp á svipstundu. Þess má geta að bókin hefur nú verið valin af Islands hálfu til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. GUDMUNDA ELÍASDÓTTIR gengi íslensku kronunnar Gengisskráning - 224 - 15. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................... 16.424 16.472 02-Sterlingspund ....................... 26.549 26.627 03-KanadadoIIar ........................ 13.290 13.328 04-Dönsk króna ......................... 1.9078 1.9134 05-Norsk króna ......................... 2.3209 2.3277 06-Sænsk króna ......................... 2.2222 2.2287 07-Finnskt mark ........................ 3.0528 3.0617 08-Franskur franki ..................... 2.3720 2.3790 09-Belgískur franki .................... 0.3433 0.3444 10- Svissneskur franki ................. 7.8772 7.9002 11- HoIIensk gyllini ................... 6.1147 6.1325 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.7256 6.7453 13- ítölsk líra ........................ 0.01164 0.01168 14- Austurrískur sch ................... 0.9557 0.9585 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1735 0.1740 16- Spánskur peseti .................... 0.1278 0.1282 517-Japanskt yen ....................... 0.06704 0.06723 18-írskt pund .......................... 22.435 22.501 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 17.8809 17.9332 ÁSGRÍMSSAfN, Bergstaðastræti 74, er opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. SÉRÚTLÁN - afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. ' BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640, Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubiianir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18ogumhelgarsimi41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- , arfjörður simi 53445. Simabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að haida. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, mót- taka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardals- laug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennirsaunatím- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á1 sunnudögum. — ( maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frái Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavfk simi 16050. Slm- svarl í Rvik sími 16420. I 21 útvarp/sjónvarp Útvarp í kvöld kl. 20.30: Sigríður Ella með einsöng ■ í kvöld kl. 20.30 syngur Sigríður Ella Magnúsdóttir einsöng í út- varpssal. Það er tónlistarunnenduni ávallt kærkomið tækifæri að fá að hlýða á Sigríði Ellu. Að þessu sinni mun hún syngja lög við Ijóð eftir Halldór Laxness og það er Jórunn Viðar sem annast undirleikinn á píanó. Þátturinn með þeim Sigríði E.llu og Jórunni er hálftíma langur, og lýkur kl. 21. en þá hefst þátturinn Maðurinn í næsta húsi í umsjón Guðrúnar Helgu Sederholnt. útvarp Fimmtudagur 16. desember 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. Þórður B. Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar: 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar 16.20 Útvarpssaga barnanna: Jólasaga eftir Selmu Lagerlöf i þýðingu Frey- steins Gunnarssonar. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. 16.40Tónhornið: 17.00 Bræðingur. 17.40 Snerting. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldtréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RUVAK). 20.30 Einsöngur í útvarpssal: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur. 21.00 Maðurinn í næsta húsi Þáttur í umsjá Guðrúnar Helgu Sederholm. 21.45 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Samleikur í utvarpssal. 23.00 „Fæddur, skírður...“ Umsjón: Be- nóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö. Ingibjörg Magnúsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Áfrívaktinni. Sigrún Sigurðardótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.40 Litli barnatíminn. 17.00 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 „ítölsk Ijóðabók" eftlr Hugo Wolf seinni hluti. 21.45 „Spor frá Gautaborg" - Þáttur um íslendinga í Sviþjóð. Umsjónarmað- ur: Adolf H. Emilsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kvöldsagan 23. lestur 23.00 Kvöldgestir: Valtýr Pétursson listmál- ari og Sigriður Hagalin leikari. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Á næturvaktinni, Sigmar B. Hauks- son og Ása Jóhannesdóttir 03.00 Dagskrárlok sjónvarp Föstudagur 17. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk Dægurlagaþáttur i um- sjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.55 Kastljós Þátlur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helga- son og Margrét Heinreksdóttir. 23.05 Konuandlit (En kvinnas ansikte) Sænsk biómynd frá 1938. Leikstjóri Gustaf Molander. Aðalhlutvertc Ingrid Bergman, Tore Svennberg, Anders Henrikson, Georg Rydeberg og Karín Kavli. Söguhetjan er ung stúlka sem ber mikil andlitslýti og hefur leiðst á villigötur. Atvikin haga þvi svo að henni býðst fegrunaraðgerð sem veldurstraumhvörf- um í lífi hennar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.