Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.02.2009, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 03.02.2009, Qupperneq 28
 3. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 16.00 Fréttaaukinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (15:26) 18.00 Latibær (e) 18.30 Út og suður (1:3) (Guðfinnur og Atie í Skaftholti) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (11:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham og Alexis Bledel. 20.55 Kattakonan (Kattegal) Norskur þáttur um konu frá Björgvin sem hefur sett sér það markmið að eiga fallegasta persa- kött í heimi. 21.25 Viðtalið - Jaap de Hoop Schef- fer Bogi Ágústsson ræðir við Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra NATO. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (8:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Aðalhlutverk: Trevor Eve, Sue Johnston, Félicité Du Jeu og Esther Hall. 23.10 Hvarf (Cape Wrath) (2:8) Fjöl- skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. (e) 00.00 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Refurinn Pablo, Gulla og grænjaxl- arnir, Dynkur smáeðla,Lalli og Doddi litli og Eyrnastór. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (244:300) 10.15 Extreme Makeover. Home Edit- ion (12:25) 11.15 Ghost Whisperer (24:44) 12.00 Grey‘s Anatomy (7:17) 12.45 Neighbours 13.10 Days of Thunder 15.00 Sjáðu 15.35 Saddle Club 15.58 Tutenstein 16.18 Stuðboltastelpurnar 16.43 Ben 10 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends 2 (1:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (23:23) 20.00 Worst Week (7:13) Gamanþættir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upp- lifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heim- sækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að til- kynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. 20.25 How I Met Your Mother (4:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20.50 Burn Notice (9:13) 21.35 Rescue Me (8:13) 22.20 The Daily Show. Global Edition 22.45 Auddi og Sveppi 23.15 Grey‘s Anatomy (10:24) 00.00 Days of Thunder 01.45 The Grudge 2 (Ju-on) 03.20 Silent Witness (5:10) 04.15 Rescue Me (8:13) 05.00 Worst Week (7:13) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.40 Vörutorg 17.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.25 America’s Funniest Home Vid- eos (4:48) (e) 18.50 The Bachelor (8:10) (e) 19.40 Káta Maskínan (1:9) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna. 20.10 The Biggest Loser (2:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Rauða og bláa liðið kynnast nýjum heimkynnum sínum og nýja æfingasalnum. Rauða og bláa liðið horfast í augu við ógeðslegar matarvenjur sínar, á meðan svarta liðið berst fyrir lífi sínu í eyði- mörkinni. Og liðin ná ótrúlegum tölum í fyrstu vigtuninni. 21.00 Top Design (5:10) Ný, banda- rísk raunveruleikasería þar sem efnilegir inn- anhússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. Að þessu sinni þurfa hönnuðirnir sjö sem eftir eru að hanna draumaaðstöðu fyrir fjölskyldu í bílskúr. 21.50 The Dead Zone (8:12) Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny reynir að ráða í sýnir sem hann fær af ofbeldismanni og fórnarlambi hans en á erfitt með að gera sér grein fyrir því hvaða þýðingu þær hafa. 22.40 Jay Leno 23.30 CSI (3:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 08.00 Wall Street 10.05 Kapteinn skögultönn 12.00 P.S. 14.00 Wall Street 16.05 Kapteinn skögultönn 18.00 P.S. 20.00 Yes Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveð- ur að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 22.00 Milwaukee, Minnesota 00.00 Palindromes 02.00 Dog Soldiers 04.00 Milwaukee, Minnesota 06.00 The Cookout 16.10 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 16.40 Dubai Desert Classic Útsending frá Dubai Desert Classic en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 19.40 Arsenal - Cardiff Bein útsending frá leik úr ensku bikarkeppninni. 21.40 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA mótaröðinni í golfi. 22.35 Stóra Laxá Stóra Laxá hefur fyrir löngu sannað gildi sitt sem ein af skemmti- legustu ám landsins. Áin verður skoðuð ofan í kjölinn og þrædd í bak og fyrir. 23.05 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Reliant Stadium í Houston. 00.00 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 00.25 Arsenal - Cardiff Bein útsending frá leik úr ensku bikarkeppninni. 16.20 Stoke - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð- að í þessum magnaða markaþætti. 19.00 Newcastle - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Liverpool - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review Allir leik- ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Arsenal - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Yes STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) SJÓNVARPIÐ 20.25 How I Met Your Mother STÖÐ 2 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Top Design SKJÁREINN > Bob Harper „Það hvarflar ekki að okkur að hlæja að keppendunum enda er hugrekki þeirra og staðfesta svo mikil að maður getur ekki annað en hrifist af þeim.“ Harper þjálfar keppendur sem eiga í stríði við vigtina í raunveruleikaþættinum The Biggest Loser sem Skjáreinn sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Hinn efnahagslegi hildarleikur sem hefur átt sér stað á Íslandi undanfarna hundrað daga hefur orðið kveikjan að ansi mörg- um beinum útsendingum. Stundum hefur maður sopið hveljur yfir þeim tíðindum sem ráðamenn þjóðarinnar hafa fært manni í gegnum sjónvarpið, oftast hefur maður þó bara klórað sér í hausnum og velt því fyrir sér hvað Geir meinti eiginlega þegar hann bað sjálfan Guð að blessa íslensku þjóðina. Ef maður væri nú anti-pólitískur hefðu undanfarnir hundrað dagar verið hreinasta helvíti. Svona svipað og þegar anti-sportistar þurfa að horfa á hverja beinu útsendinguna á fætur annarri frá einhverjum kappleik. Þá byrja að heyrast raddir um að Ríkissjónvarpið eigi ekkert að sinna svona óþarfa hlutum og fyrst þeir á annað borð ætla að gera það þá ættu þeir bara að vera með sérstaka íþróttarás. Nú bregður svo við að þörfin fyrir sérstaka stjórnmálarás er brýn. Þar geta stjórnmálafræðingarnir brotið heilann um hina og þessa taktík í þættinum Atkvæði-lýðræði-Alþingi. Hann væri byggð- ur á svipaðri fyrirmynd og 4-4-2. Einu sinni í viku væri síðan bein útsending frá einhverjum kappleik tveggja stjórnmálamanna þar sem þeir tækjust á um hugmynda- fræðilegar stefnur og hvaða leið væri nú best að fara. Þótt þessi sjónvarpsrás yrði kannski ekkert rosalega vinsæl, þá er hún algjörlega þörf. Því við erum sum sem viljum bara halda áfram í sýndarveruleikanum með úrslita- leiknum á HM í handbolta, Leiðarljós og Nágranna. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL SÉRSTAKA STJÓRNMÁLASTÖÐ Pólitíkusar á hliðarrás RÚV KAPPLEIKIR Einu sinni viku myndu stjórn- málamenn mætast og takast á um hug- myndafræðilegar stefnur og hvaða leið sé nú best að fara.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.