Tíminn - 04.01.1983, Side 10

Tíminn - 04.01.1983, Side 10
ÍO ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1983 Iþróttlr KRISTJAN SEni ÍSLANDSMET - á jólamóti IR og Armanns ■ Kristján Harðarson Ár'manni setti Islandsmet í langstökki innanhúss á jólamóti ÍR og Ármanns í frjálsum íþróttum rélt fyrir helgina. Þetta var síðasta frjálsíþróttamótið á árinu 1982 og fór vel á því að Kristján kveddi það með íslandsmeti, því að hann hjó mjög oft nærri metinu utanhúss í sumar, og sló það nokkrum sinnum, en aldrei löglega vegna fullmikils meðvinds. íslandsmet Kristjáns í langstökki innanhúss er 7,30 metrar, og gildir fyrir karlaflokk, unglingaflokk og drengja- flokk, en Kristján gekk einmitt upp úr drengjaflokki um þessi áramót. Hér fara á eftir helstu úrslit í mótinu, en það var auk fullorðinsflokks unglinga- mót. Ýmis góður árangur leit dagsins ljós á mótinu, þar má nefna auk íslandsmets Kristjáns, langstökk Finn- boga Gylfasonar, en hann keppti einn flokk upp fyrir sig í langstökki, langstökk stelpna 13-14 ára, grindarhlaup Hjartar Oddssonar KR og fleira. Fullorðnir 50 m hlaup karlar sek. 1. Hjörtur Gíslason Kr 6,0 2. Jóhann Jóhannsson ÍK 6,1 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,1 konur sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 2. Geirlaug B Geirlaugsdóttir Á 3. Bryndís Hólm ÍR 50 m grindarhiaup karlar 1. Hjörtur Gíslason KR 2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 3. Valbjörn Þorláksson KR konur 1. Helga Halldórsdótlir KR 2. Bryndís Hólm ÍR Langstökk konur Iiryndís Hólm ÍR karlar 1. Kristján Harðarson Á íslm 2. Stefán Þór Stclánsson ÍR 3. Jóhann Jóhannsson ÍR Langstökk 10 ára og yngri stelpur 1. Fanney Sigurðardóttir Á 2. Fanney Steinþórsdóttir Á strákar 1. Arnaldur Gylfason Á 2. Arnar Þ Sigurðsson Á 3. Viktor Þ Steinarsson Á 11-12 ára stelpur 1. Ingibjörg Lcifsdóttir Á ■ Kristján Harðarson kvaddi gamla árið með íslandsmeti. 2. Bryndís Sigurðardóttir Á 3.88 3. Guðný Höskuldsdóttir Á 3.49 13-14 ára stelpur m 1. Bryndís Guðmundsdóttir UDN 5,17 2. Linda B Loftsdóttir FH 5,15 3. Sigríður Sigurðardóttir UMFA 4,93 strákar m 1. Finnbogi Gylfason FH 5.01 2. Einar Sigurðsson ÍR 4.17 3. Júlíus Heiðarsson ÍR 4.13 KR REYKJAVIKURMEISTARII MEISTARAFLOKKI KVENNA ■ KR stúlkurnar urðu Reykjavíkur- meistarar í innanhússknattspyrnu í fyrrakvöld. KR átti sterkasta liðið í kvennaflokki, tapaði engum leik. KR sigraði Fylki sem varð í öðru sæti með tveimur mörkuni gegn einu. Úrslit urðu þessi í kvennaflokki: KR-Fram 7-1 Fylkir-Valur 3-1 Víkingur-KR 1-2 Fram-Fylkir 0-6 Valur-Víkingur 2-2 Valur-Fram 6-2 KRFylkir 2-1 Víkingur-Fylkir 2-1 Fram-Víkingur 0-7 Valur-KR 1-4 Lokastaðan í kvennaflokki varð þessi: KR 4 4 0 01 15-4 8 Fylkir Víkingur Valur Fram 4 3 0 1 12-4 6 4 112 12-5 3 4112 10-11 3 4 0 0 4 3-26 0 Önnur úrslit í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu innanhúss eru þau að Fram sigraði í 6. aldursflokki drengja, sigraði Víking með fjórum mörkum gegn engu. KR varð í þriðja sæti í 6. flokki og ÍR varð í fjórða ksæti. Valur sigraði í fimmta flokki, sigraði KR í úrslitaleik 3-2. Þróttur varð í þriðja sæti og Fram í fjórða sæti. KR sigraði í 4. flokki, sigraði Fram 5-1 í úrslitaleik. Víkingur varð í þriðja sæti og Valur varð í fjórða. í dag verður kcppt í þriðja aldurs- flokki, en á morgun í meistaraflokki karla. NV KNATTSPYRNUBÓK — 15 kunnir knattspyrnumenn ■ Út er komin bókin Fimmtán kunnir knattspyrnumenn, afreksmenn eftir Anders Hansen blaðamann. í bókinni rekja fimmtán kunnir íslenskir knatt- spyrnumenn feril sinn greina frá ýmsu sem fyrir þá hefur borið í heimi knattspyrnunnar, svo sem atvinnu- mennsku. áhugamennsku, minnisstæða mótherja og margt fleira sem merkilegt getur talist. í bókinni er rætt við eftirfarandi knattspyrnumenn: Pétur Pétursson, Arnór Guðjohnsen, Ellert Schram, Björgvin Schram, Hörð Hilmarsson, Martein Geirsson, Rúnar Júlíusson, Ástu B Gunnlaugsdóttur, Þórólf Beck, Diðrik Ólafsson, Viðar Halldórsson, Rósu B Valdimarsdóttur, Ellert Sölva- son, Karl Hermannsson og Magnús Jónatansson. Bókin er skemmtileg atlestrar, margir atburðir sem merkilegir eru í knatt- spyrnusögu íslands fyrr og nú koma fram. Stærsti galli bókarinnar er það að hendi virðist hafa verið kastað til setningar, þannig að efnisröðun hefur ruglast á stöku stað, þó ekki til stór- skaða. SÖE NÝÁRSHLAUP ■ Á nýársnótt var árlegt nýárshlaup í Sao Paulo í Brasilíu. Þar hlupu 7000 íþróttamenn frá fjölmörgum löndurn, en vegalengdin var 13,5 kílómetrar. Sigurvegari í hlaupinu varð Carlos Lopez frá Portúgal, hann hljóp vega- lengdina á 39 mínútum 41,54 sekúnd- um, annar varð Victor Mora frá Kólumbíu á 40 mín. 14,80, þriðji varð Jose Da Silva frá Brasilíu og fjórði David Clark frá Bretlandi. Þrefaldur heimsmeistari í lang- hlaupum, Henry Rono tók þátt í þessu hlaupi, en mörgum til mikillar furðu hætti hann keppni eftir fimm kílómetra hlaup. Portúgalska sfúlkan Rosa Moter sigraði mjög örugglega í kvennaflokki í hlaupinu. KOGLERVANN ■ Ánýársdagvarkepptíheimsbikar- keppninni í norrænum greinum. Þar var um að ræða skíðastökksmót í Garmisch Partenkirchen í Vestur Þýskalandi. Austurríkismaðurinn Armin Kogler sigraði, stökk 101,5 og 97 metra og hlaut alls 242,2 stig, en hann átti jafnframt lengsta stökkið í keppninni, 103,5 metra. Þriðji í keppninni í Partenkirchen varð Jens Weissflog frá Austur Þýskalandi, hann hlaut 241,5 stig. Keppnin í heimsbikar- keppninni í stökki er geysilega hörð eins og sést á úrslitum þessa móts, og þar hefur forystu Matti Nykánen frá Finnlandi með 57 stig, annar er Armin Kogler með 41 stig og þriðji er Horst Bulau frá Kanada með 35 stig. 50 metra hlaup 10 ára og yngri stclpur sek. 1. Fanney Sigurðardöttir Á 7.9 2. Fanney Steindórsdóttir Á 8.0 strákar 1. Arnaldur Gylfason Á 8.4 2. Sigvaldi Kárason Á 8.9 3. Halldór I Gylfason Á 8.9 11-12 ára strákar sek. 1. Finnbogi Gylfason FH 7.2 2. Guðmundur B Símonarson Á 7.6 3. Magnús Eiríksson Á 8.1 stelpur 1. Ingibjörg Leifsdóttir Á 7.1 2. Bryndís Sigurðardóttir Á 8.2 3. Guðný M Höskuldsdóttir Á 8.5 13-14 ára strákar sek. 1. Loftur Loftsson UBK 6,7 2. ÞorsteinnGíslason FH 7,4 3. Júlíus Steinar Heiðarsson ÍR 7,7 stelpur 1. Eva Sif Heimisdóttir ÍR 6,9 2. Linda B Loftsdóttir FH 6,9 3. Bryndís Guðmundsdóttir UDN 7,1 Hástökk 10 ára og yngri stelpur m 1. Arnaldur Gylfason Á 1.05 stelpur 1. F.anmey Steinþórsdóttir Á 1.10 11-12 ára stelpur m 1. Ingibjörg Leifsdóttir Á 1.30 2. Bryndís Sigurðardóttir Á 1.15 3. Guðný Höskuldsdóttir Á 1.15 strákar 1. Guðmundur Símonarson Á 1.25 2. Jón Hjaltalín Á 1.25 3. Magnús Egilsson Á 1.10 13-14 ár steipur m 1. Guðbjörg Svansdóttir ÍR 1.48 2. Sigríður Sigurðardóttir UMFA 1.45 3. Ingibjörg Pétursdóttir Á 1.35 strákar Einar B. Sigurðsson ÍR 1.25 50 m grindarhlaup. 13-14 ára stelpur sek. 1. Sigríður Sigurðardóttir UMFA 8,4 2. Linda B Ólafsdóttir FH 8.7 strákar 1. Loftur Loftsson UBK 7,9 2. Einar Páll Tamini FH 8,4 3. Þorsteinn Gislason FH 8,7 CELHC VAR ADSIGRA EN DUNDEE JAFNAM ■ Toppliðið í skosku úrvalsdeildinni Glasgow Celtic hafði forystu 2-0 gegn Dundee í gær, en leikmönnum Dundee sem er um miðja deild, tókst af miklu harðfylgi að jafna metin. Tommy Burns skoraði fyrsta markið fyrir Celtic eftir 25 mínútna leik, og markaskorarinn mikli, Charlie Nicholas bætti við öðru marki skömmu síðar. En það var svo Eric Sinclair sem skoraði tvö mörk fyrir Dundee í síðari hálfleik og Celtic varð að láta sér nægja annað stigið. En það er svo sem cngin neyð fyrir Celtic liðið, því að það hefur nú þriggja stiga forystu í skosku úrvalsdeildinni. Aberdeen skaust upp í annað sætið yfir Dundee United með því að leggja þá að velli 3-0. Neil Simpson, Peter Weir og Mark McGee skoruðu fyrir Aber- deen. Jóhannes Eðvaldsson og félagar skelltu Rangers 3-0, en Rangers er reyndar enn í fjórða sæti í deildinni fyrir því, með aðeins 18 stig. Hér koma úrslitin í Skotlandi: Úrvalsdcild: Celtic-Dundee 2-2 Dundee United-Aberdeen 0-3 Hibernian-St. Mirren 1-1 Morton-Kilmarnock 3-0 Motherwell-Rangers 3-0 Staðan: Celtic Aberdeen Dundee Unit. Rangers Dundee St Mirren Morton Hibernian Motherwell Kilmarnock 18 15 19 13 13 12 : 20 32 : 13 29 14 28 22 18 22 16 31 14 34 14 26 13 40 13 46 9 SIGURDUR P. SIGRADI Kynningarfundur frambjóðenda í p ófkjöri framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi Alþingiskosninga verður haldinn á Hótel Heklu miðvikudaginn 5. janúar n.k. og hefst kl. 20.30. Frambjóðendur flytja stutt kynningarávörp. Framsóknarfélögin í Reykjavík. í gamlárshlaupi IR ■ Gamlárshlaup ÍR var að sjálfsögðu á gamlársdag. Keppendur voru alls 36, þar af 31 karlmaður. Hlaupnir voru 10 kílómetrar í bæði kvenna- og karlaflokk- um. Úrslitin urðu þessi: Karlar: mín, sek 1. Sigurður P Sigmundsson FH 32,27 2. Steinar Friðgeirsson ÍR 32,48 3. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR 33,05 4. Sighvatur Dýri Guðmundsson HVÍ 33,45 5. Ingólfur Jónsson KR 33,52 6. Hafsteinn Óskarsson ÍR 34,22 7. Ágúst Ásgeirsson ÍR 34,38 8. Garðar Sigurðsson ÍR 34,42 9. Ómar Hólm FH 35,45 10. Stefán Friðgeirsson ÍR 36,02 11. Jóhann Heiðar ÍR 36,12 Konur: 1. Ragnheiður Ólafsdóttir FH 36,32 2. Hrönn Guðmundsdóttir UBK 39,16 3. Guðbjörg Haraldsdóttir Kr 42,42 4. Marta Leósdóttir ÍR 42,51 5. Rakel Gyifadóttir FH 47,36 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983 11 Umsjón: Samúel Örn Erlingsson Stadan ■ Staðan í 1. deild: Liverpool Watford Manchester United Nottingham Forcst West Ham Coventry Aston Villa W.B.A. Tottenham Manchester City lpswich Stoke Everton Arsenal Southampton Notts County Norwich Brighton Swansea Luton Sundcrland Birmingham Staðan i 2. deild: Wolverhampton Q.P.R. Fulhant Leicester Sheff. Wcdncsday Shrewsbury Grimsby Oldham Leeds Rotherltam Barnslcy Newcastle Crvstul Palace Blackburn Chelsea Middlesbrough Carlisle Bolton Charlton Cambridge Derby Burnley Benfica efst í Portúgal ■ Bcnflca cr enn á sigurbraut i Portúgal, þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Sporting Lissabon í fyrradag. Úrslit i Portúgal urðu þessi þá: Sporting-Benfica 1-0 Amora-Porto 2-1 Braga-Estoríl 0-0 Boavista-Setural 2-0 Espinho-Salgueiros 1-1 Portimnonense-Guimaraes 2-1 Varzin-Rio Ave 2-1 Alcobaca-Naríting 0-0 Staða efstu liða í fyrstu deild Portúgalska fótboltans er nú þessi: Benflca 14 12 1 1 32 7 25 Porto 14 9 3 2 30 8 21 Sportino 14 9 3 2 27 10 21 Varzim 14 6 4 4 13 21 16 Braga 17 7 2 5 21 15 16 23 15 5 3 58 21 50 ■ 23 12 4 7 42 25 40 23 11 7 5 31 18 40 23 12 4 [ 7 39 31 40 22 12 1 9 40 32 37 23 11 4 8 32 29 37 23 11 2 10 34 31 35 23 9 6 8 36 34 33 23 10 3 10 34 33 33 23 9 5 9 29 36 32 23 8 7 8 37 29 31 23 9 4 10 35 36 31 23 8 6 9 38 32 30 23 8 6 9 28 32 30 28 8 5 10 28 38 29 23 8 4 11 31 42 28 23 7 5 11 25 36 26 23 6 6 11 21 42 24 23 6 5 12 29 36 23 22 5 8 9 38 46 23 23 5 8 10 25 37 23 23 4 11 8 18 32 23 23 15 4 4 46 20 49 23 13 4 6 35 22 43 23 12 5 6 45 32 41 23 11 3 9 40 25 36 23 10 6 7 38 31 36 23 10 5 8 30 30 35 23 10 4 9 34 41 34 23 7 12 4 39 31 33 23 7 11 5 26 24 32 23 8 8 7 28 31 32 23 7 : 10 6 32 27 31 23 7 9 7 34 34 30 23 7 9 7 26 26 30 23 8 6 9 34 35 30 23 7 7 9 25 29 28 23 6 9 8 27 42 27 23 7 5 11 42 47 26 23. 6 7 10 24 Íl 25 23 7 4 12 34 49 25 23 6 6 11 25 34 24 23 3 : 10 10 24 36 19 23 5 4 14 32 43 19 Roma hefur forystu ■ í fvrradag var leikiö í á Ítalíu. Úrslit urðu sem Ascoli-Cesena Catanzaro- Avellino Juventus-Cagliari Napoli-Verona Pisa-Torino Roma-Genoa Sampioría-Fiorentina Udinese-lnter Nilan fyrstu dcild í knattspyrnu hér segir: 1-1 1-1 1-1 1-2 0-1 2-0 0-0 0-0 Staöan í fvrstu deild á Itulíu er nú þannig: Ronia 14 9 3 2 23 11 21 Verona 14 8 4 2 21 12 20 Juventus 14 7 4 3 18 11 18 Inter 14 5 7 2 17 12 17 Torino 14 4 7 3 14 8 15 Udinesc 14 3 9 2 14 14 15 Cesena 14 3 3 3 12 12 14 Sampdoria 14 5 4 5 13 16 14 Fiorcntina 14 4 5 5 17 14 13 Cagliari 14 3 7 4 10 16 13 Pisa 14 3 6 5 15 16 12 Ascoli 14 4 4 6 14 15 12 Genoa 14 3 6 5 14 17 12 Avellino 14 2 7 5 11 18 11 Catanzaro 14 1 7 6 10 22 9 Napoli 14 1 6 7 9 18 8 ' Enska knattspyrnan UVERP00L HEFUR NÚ 10 STIGA F0RSK0T! Liverpool hélt áfram hinni að því cr I virðist óstöðvandi sigurgöngu sinni í fyrstu deild í gær með góðum sigri á Arsenal. Leikurinn var á heimavelli Liverpool, Anfield Road, og lokatölur urðu 3-1 Liverpool í hag. Ian Rush kom Liverpool á bragðið á 28. mínútu leiksins, skoraði fyrsta mark liðs síns og I um leið sitt tuttugasta og fyrsta í deildinni á þessu keppnistímabili. Gra- cme Souness bætti við öðru marki á 54. mínútu eftir sendingu frá David Hodg- son sem náði boltanum eftir mistök Peter Nicholas miðvallarleikmarins Ar- senal. Kenny Dalglish sem nú skorar í hverjum leik, setti punktinn yfir i-ið með | góðu marki eftir fallega samvinr.u við þá Hodgson og Ru.h. Fjórum mínútum l'fyrir leikslok lagaði Brian Talbot stöð- una fyrir Arsenal.Þessi úrslit bættu enn tveimur stigum við forystu Livernool, þar sem bæði þau lið sem næst komu á eftir Liverpool á stigatöflunni, Manc- hester United gerðu markalaust jafntefli á heimavelli gegn WestBromwich Albi- on,'i|. Brighton sem er neðarlega í fyrstu íeild náði 1-1 jafntefli gegn | Forest. Willie Young kom Forest yfir á 42. | mínútu með skalla, en Mike Robinson jafnaði metin fyrir Brighton í miðjunt I síðari hálfleik. Loks korh að því að Aston Villa sigraði, og þá englana frá Southampton 2-0. Gordon Cowans skoraði fyrst á 14. mínútu úr víti, en Mick Mills hafði brotið á Tony Morley. Allan Evans bætti við öðru marki í síðari hálfleik. Tottenham sigraði Everton á White Hart lane í spennandi leik 2-1. Terry Gilbson sem lék sinn þriðja leik fyrir Lundúnaliðið skoraði tvisvar, fyrst á 22. mínútu og síðan á 79. mínútu. Graeme Sharp var á réttum stað á 58. mínútu leiksins, þegar Ray Clemence varði skot David Johnson en hélt ekki boltanum. Sharp sem nú hefur skorað í undanförn- um þremur leikjum fyrir Everton tvínón- aði ekkert við hltina, boltann í netið og það strax. David Langan varnarmaður Birming- ham var rekinn útaf þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum við Stoke, þegar hann braui á Mickey Thomas. Hann hafði áður verið bókað- ur. Les Phillips skoraði fyursta mark leiksins fyrir Briminham á 18. mínútu. en Ian Palmer jafnaði fyrir Stoke á 75 mínútu. Mick Channon miðherji hjá Norwich skoraði eina mark leiksins gegn Swans- ea. Mark Lawrenson og félagar í Liverpool eru nú langefstir í fyrstu deild Fjörug umferd á nýársdag ■ Á nýársdag var fjörug umferð í fyrstu deild á Englandi, ekki áramóta- steik eða öl hjá knattspyrnumönnum þar. Af úrslitum nýársdags ber fyrst að nefna stórsigur Liverpool á Notts Co- unty, og strákarnir frá Liverpool létu sér ekki muna um að setja inn fimm mörk. Þeir félagarnir Ian Rush gerði „hat trick“, þrjú mörk fyrir Liverpool og „sá gamli" Kenny Dalglish gerði hin tvö. Rush var því orðinn markahæstur í fyrstu deildinni á nýársdag, með 20 mörk. Aston Villa er ekki beint búið að ná sér eftir heimsleikinn í Japan um daginn, þeir hafa ekki unnið leik síðan. Á nýársdag var þeim skellt af Manchester United, sem ekki veitir af að fá stig til sjá til Liverpool á stigatöflunni, og eru þeir þó í öðru sæti. United vann 3-1, og Frank gamli Stapleton skoraði tvö. Steve Coppell skoraði eitt, en Gordon Covans svaraði fyrir Villa úr víti. Arsenal mætti Swansea á Highbury, og var það Júgóslavinn Vladimir Petr- ovic sem var stjarnan hjá Arsenal þann daginn þó að ekki skoraði hann mark. Alan Sunderland og Tony Woodcock skoruðu fyrir Arsenal; en Alan Curtis gerði mark Svananna. Manchester City lagði Birmingham í Birmingham og fór heim með stigin þrjú. Lokatölur urðu 2-1, Kevin Bond og Peter Bodak skoruðu fyrir City, en Mike Ferguson skoraði fyrir Birming- ham. Stigum var skipt bróðurlega 1-1 í 1-1 leik Brighton og Watford í Brighton, Peter Ward skoraði fyrir Brighton, en Kenny Jackett svaraði fyrir Watford. Sammy Mc Ilroy sá um að gera mark Stoke gegn Norwich, en þeim leik lauk eimitt með 1-0 sigri Stokc. Ipswich lagði Soi thampton 2-1. Paul Mariner og Russell Osman voru þcir sem lögðu síðasta fót á mörk Ipswich, en Mark Wright skoraði fyrir Englana. Coventrystrákarnir eru enn á sigur- braut, þeir Stcve Whitton og Jim Melrose voru á skotskónum enn einu sinni, cn Donaghy skoraði fyrir Luton. West Bromwich Albion og Everton gerðu jafntefli í fjögurra marka leik Romeo Zondervan og Gary Owen gerðu mörk Albion en Graeme Sharp og Mark Higgins skoruðu fyrir Everton. Nýliðinn Tony Cottee kom West Ham á bragðið gegn Tottenham, og það var ekki að sökum að spyrja úrslitin urðu þrjú núll, RayStewartvítaskyttaskoraði mark númer tvö, og Geoffrey Pike batt enda á hnútinn. Úrslit Úrslil leikja í gærkvöld: 1. deild. I Watford-Manchester City 2-0 I Aston Villa-Southamton 2-0 j Brighton-Nottingham Forest 1-1 I Livcrpool- Arsenul 3-1 iManchest Unit.-West Bromwich 0-0 I Norwich-Swansea 1-0 Notts County-Sunderland 0-1 jStoke-Birmingham l-l |l'ottenham-Everton 2-1 2. dcild j Burnley-Middlewsborough j l-l ] Canbrídge-Blackburn 2-0 ! Crystal Palace-Rotherham l-l : Derby-Q.P.R. 2-0 ; F'ulham-Shrewsburv 2-1 , Grimsby-Cariisle 2-1 ; Leicester-Chelsea 2-0 ! Newcastlc-Bolton 2-2 Oldham-Barnsley 1-j ] Sheffield Wednesd-Charlton 5-4 I Wolverhampton-Leeds 34) 3. deild: ' Bradford-Gillinghain 1-1 Brentford-Cardiff 1 3 | Chesterfield-Wrexham 5-1 Doncasler-Bournemouth 2-1 Lincoln-Preston 3-0 Ncwport-Millwall 2-2 Reading-Oxford 0-3 Wigan-Huddersfield 2-0 4. deild: Blackpool-Peterborough 0-3 ! Chester-Winbledon 1-2 ] Colchcster-Hartlepool 4-1 Mansfield-llull 3-1 Rochdalé-Trannere 4-2 Úrslit á nýársdag 1. deild: Arsenal-Swansea 2-1 Birniinghain-Manchester City 2-2 Brighton-Walford ' 1-1 lpswich-Soulhampton „ 2-1 Liverpool-Notts County 5-1 Luton-Coventry 1-2 Manchester United-Aston Villa 3-1 Nottingham Forest-Sunderland 0-0 Stoke-Norwich 1-0 Wcst Bromvich Albion-Everton 2-2 West Ham-Tottenham 3-0 2. deild: ' Burnley-Sheffield 4-1 Crystal Palace-leicester 1-0 Fulham-W'olverhampton 1-3 Middlesborough-Leeds 0-0 Newcastle-Carlisle 2-2 Shrewsbury-Chelsea 2-0 Barnsley-Grimsby 4-0 Bolton-Blackburn 1-0 Oldham-Derby 2-2 Rotherham-Charlton 1-0 3. deild: Bourncmouth-Brcntford 4-3 Cardiff-Bristol Rovers 3-1 Exeter-Newport 0-1 Gillingham-Lincoln 0-2 Huddersfield-Bradford 6-3 Millwall-Chesterfield 1-1 Oxlord-Southend 1-0 Portsniouth-Plymouth 2-1 Preston-Wigan 4-1 Sheffield Utd-Oricnt 3-0 Walsall-Doncaster 1-0 Wrexham-Reading 4-0 4. deild: Aldershot-Mansfield 2-1 Brislol City-Swindon 1-1 Hartlepool-Blackpool 2-1 Hull-Rochdalc 2-1 Northampton-Port Vale 2-2 Peterborough-Hereford 4-0 Scunthorpe-Chcster \ 2-0 Stockport-Halilax 4-0 lorquay-Colchester 2-0 Tranmere-Crewe 1-1 VViinbledon-Bury 2-1 York-Darlington 5-2 Gömul úrslit Fáeinir leikir voru leiknir á Eng- landi 29. des. 1. deild: Aston Villa-lpswich 1-1 Swansea-Birmingham 0-0 Watford-West Ham Ý 2-1 2. dcild: Blackbum-Oldham 2-2 Charlton-QPR 1-3 Derby-Shrewsbury 2-3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.