Tíminn - 15.04.1983, Side 5

Tíminn - 15.04.1983, Side 5
FOSTUDAGUR 15. APRIL 19X3 fréttir ■ Á kosningaskrifstofunni að Rauðarárstíg 18: Baldur Hóimgeirsson, Ólafur A. Jónsson og Gestur Kristinsson. Kosningaundirbúningurinn í Reykjavík: „Allir Framsóknar- menn þurfa að leggja hönd á plóginn” — segir Gestur Kristinsson, kosningastjóri B-listans í Rvik. ■ - Framsóknarflokkurinn stendur við höfum opið hús á hverju kvöldi hér vel í þessari kosningabaráttu, en hitt er í kjallara Framsóknarhússins. Þar verð- ljóst, að enginn framsóknarmaður má ur kaffi á boðstólum og auðvitað kökur, liggja á liði sínu þessu fáu daga fram að við bjóðum upp á skemmtiatriði, og í kjördegi, ef árangur á að nást, sagði kvöld kemur t.d. Bergþóra Árnadóttir Gestur Kristinsson, kosningastjóri B- fram. En það verður líka vinna þarna í listans í Reykjavík, þegar Tíminn leit kjallaranum, því má ekki gleyma, það inn í aðalstöðvar kosningabaráttunnar verður að nota hverja stund til starfa. - að Rauðarárstíg 18 í gær til að leita En svo við víkjum að fundahaldi, þá frétta. verður kosningafundurinn sem jafn- Þarna var mikið um að vera. Gestur framt er skemmtun, í Háskólabíói að mátti varla vera að því að sinna viðtali þessu sinni, á sumardaginn fyrsta, eða fyrir símhringingum hvaðanæva að, því fimmtudaginn 21. apríl, og verður þar að undirbúningur að kaffiboði Ólafs fjölbreytt dagskrá, sem mjög er til Jóhannessonar með eldri borgurum var vandað, og verður hún nánar auglýst á lokastigi, og í mörg horn að líta þess síðar. - Loks langar mig til að minnast á vegna. barmmerki, sem gerð hafa verið og við Við inntum Gest eftir helstu atriðum væntum, að sem flestir beri að þessu undirbúningsins, og urðu vinnustaða- sinni. fundir fyrst fyrir okkur. - Að lokum langar mig til að undir- - Vinnustaðafundirnir hafa tekist sér- strika áskorun til allra framsóknarmanna staklega vel að þessu sinni, enda undir- að duga vel þessa fáu daga fram að búningur þeirra með ágætum. Sveinn kjördegi. Það vantar alltaf fólk til starfa Grétar Jónsson hefur annast þann þátt hér á kosningaskrifstofunni, og við verð- málsins, og frambjóðendum flokksins um að hafa það hugfast, að árangur næst hefur hvarvetna verið tekið með miklum ekki nema með sameiginlegu áfaki allra, hlýhug og velvilja og stefnumálum sagði Gestur Kristinsson, kosninga- flokksins jafnan verið sýndur mikill stjóri, að lokum. áhugi. Það er enginn váfi á því, að___.- málflutningur framsóknarmanna hér í Þá var aldeilis nóg um að vera á höfuðborginni hefur fengið mjög góðan kosningaskrifstofunni í Breiðholti, þar hljómgrunn. sem starfað hefur verið af miklum krafti - í hverju hefur starfið hér á skrifstof- síðan um mánaðamót, en skrifstofan er unni verið fólgið? til húsa að Hraunbergi 7. Það eru þau - Hérna hefur geysimikil undirbún- Guðrún Flosadóttir og Pétur Sturluson, ingsvinna farið fram, og ekki allt komið Sem hafa stjórn skrifstofunnar með í Ijós enn. Nú er að hlaupa af stokkum höndum, og var Pétur léttur í máli, kynning á frambjóðendum og stefnu þegar við báðum hann að segja .okkur, flokksins í myndarlegum bæklingum, hvernig starfið gengi. sem bornir verða í hvert hús. Þá er - Hérnavantarekkiáhugann. Hingað undirbúningur kosninganna sjálfra. kemur fjöldi manns á hverjum degi til Ólafur Aðalsteinn Jónsson hefur með þess að taka þátt í starfinu og vinna að höndum stjórn starfsins í einstökum sem bestum framgangi mála fyrir fram- hverfum, og það er allt á góðum vegi. sóknarmenn í kosningabaráttunni. Við Undirbúningur frá hendi fulltrúaráðsins höfum líka haft samband við fjölmarga, var með ágætum, en það var í umsjá 0g erum harla bjartsýn á velgengni Baldurs Hólmgeirssonar. Er þá aðeins framsóknarmanna hér í höfuðborginni í getið örfárra af öllum þeim, sem unnið þeSSari kosningahríð. Fari svo sem hafa gott starf hér á skrifstofunni, og horfir, verður útkoman góð - en í eiga þakkir skildar fyrir. sambandi við undirbúningsstarfið er rétt - Framsóknarmenn hafa jafnan verið að undirstrika það rækilega, að margar umsvifamiklir á sviði skemmtana og hendur vinna létt verk, og við viljum fundahalda fyrir kosningar. Hvað er á gjarnan fá sem flesta - og auðvitað alla döfinni í þeim efnum? framsóknarmenn - í heimsókn hingað til - Nýjungar, sem við bryddum á að okkar. þessu sinni, eru meðal annars þær, að _ÁK ■ Á kosningaskrifstofunni að Hraunbergi 7: Pétur Sturluson og Guðrún Flosadóttir. Steingrímur Hermannsson, samgönguráðherra um nýja reglugerd um komur erlendra ferðamanna með safarlbílum til landsins: JUllR VELKOMNK SEMI GANGA VELIIM lANDHT ■ „Staðreyndin er sú, að Ferðamála- ráð setti í gang fyrir u.þ.b. tveimur árum athugun á þessum málum öllum í sam- ráði við mig," sagði Steingrímur Her- mannsson, samgönguráðherra er Tím- inn spurði hann út í reglugerð sem samgönguráðuneytið hefur sett um ferðamáta um hálendi íslands. „Niðurstaðan af þessari athugun var sú að mjög góðri yfirlitsskýrslu var skilað, þar sem m.a. var vakin athygli á eftirlitsleysi, bæði með því t.d. hvað ferðamenn koma með með sér inn til landsins, s.s. þeir sem koma meðSmyrli, en mikil brögð eru að því að menn komi með matarvistir með sér til lengri tíma, sem er bannað, og jafnvel með bensín- tanka sem er bannað að hafa með á Smyrli, og einnig var vakin athygli á því að ekki er haft eftirlit með ferðum þessara bifreiða,sem koma með Smyrliá hálendinu," sagði Steingrímur. Hann sagði að þeir í samgönguráðu- neytinu hefðu haft samband við þau ráðuneyti sem þessum málum tengjast á einhvern hátt, en hann sagði að það yrði að segjast eins og er, að viðbrögðin frá ráðuneytunum hefðu veriðákaflega lítil. Hann sagðist því hafa falið Ferðamála- ráði að skoða málið frekar, í framhaldi af þessari skýrslu, sem það hefði síðan gert. „Eg tók síðan þá ákvörðun," sagði Steingrímur, „af því mér fannst þetta dragast nokkuð, að notfæra mér heimild sem er í lögum um Ferðamálaráð, sem heimilar samgönguráðherra að setja reglugerð um erlenda ferðamenn hér á landi. Þessari reglugerð er alls ekki ætlað að draga úr komunt erlendra ferðamanna hingað. Að sumu leyti getur hún orðið til þess að þeir njóti ferðarinn- ar miklu betur, s.s. með leiðsögumann með sér. Henni er náttúrlega ætlað að koma í veg fyrir svona ósóma, sent maður veit að hefur tíðkast, þegar t:d. þessir safaribílar hafa verið að koma hingað með Smyrli og þessum ferjum, og fara síðan um hálendið vítt og breitt án nokkurs eftirlits, og stórskemma gróður. 1 þessari reglugerð, er boðið upp á það, að ef slíkir leiðangrar eru undir- búnir í samráði við íslenskar ferðaskrif- stofur, þá verði þessar íslensku ferða- skrifstofur jafnframt ábyrgar fyrir því að svonalagað komi ekki fyrir. í reglugerð- inni er jafnframt gert ráð fyrir að Ferðamálaráð útbúi bæklinga sem allir fái, sem hingað koma í svona erindum, og fái þar með ítarlegar upplýsingar um þær reglur og skyldur sem fylgja. Ég vek athygli á því að heimild er til þess að krefjast þess, að íslenskur leið- sögumaður sé með í ferðinni, og heimild til þess að settar séu tryggingar, þegar farið er inn í óbyggðir, sem gætu þá staðið undir hjálparstarfi eða leitarstarfi, ef til kæmi. í þessu sambandi bendi ég á þennan franska mann, sem virðist að vísu vera ansi hress og mikil hetja, því fáir aðrir hefðu að líkindum lifað af hans hrakningar. En í raun og veru ættu slíkir menn að leggja fram tryggingu, þannig að hægt væri að kosta leit, ef til slt'ks kæmi. Við höfum náttúrlega mörgtilfelli þannig, að útlendingar, ókunnugir og vanbúnir hafa farið illa klæddir upp á hálendið, og það hefur komið fyrir oftar en einu sinni að við höfum orðið að senda út leiðangra til þess að bjarga þessu fólki, en erlendu fcrðaskrifstof- urnar sem hafa skipulagt ferðina, eru náttúrlega víðsfjarri. Hér er veriö að reyna að kippa því í lag, sem illa hefur verið skipulagt í þessum málum hingað til, án þcss að verið sé að setja nokkurn þröskuld í veg slíkra ferðamanna. Það eru allir vel- komnir sem vilja ganga vel um landið." Steingrímur sagði að jafnframt hefði verið ákveðið að sctja upp samstarfs- nefnd ráðuneytanna, þ.e. samgöngu- fjármála- dómsmála- félagsmála- og menntamálaráðuneyti, sem ætti að vera til samráðs um þessa hluti, eins og tollgæsluna, starfsheimildir fyrir erlenda leiðsögumenn, og löggæslu o.fl. -AB

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.