Tíminn - 15.04.1983, Síða 6

Tíminn - 15.04.1983, Síða 6
FÖSTUDAGUR 15. APRIl. 1985 - segir Jón Karlsson framkvæmdastjóri útgáfufélagsins Veraldar ■ Nýr bókalúbbur hcfur litið dagsins Ijós og ber hann heitið Vcröld. Að honum standa nokk- ur bókaforlög sem hyggjast brydda upp á ýmsum nýjungum á sviði útgáfustarfssemi. Við náðum tali af framkvæmdastjóra hinnar nýju útgáfu. Jóni Karls- syni. og spuröum hann nánar út í hina fyrirhuguðu starfsemi. Hvert var upphaf þess að bókaklúbburinn Veröld var stofnaður Jón? „Upphafið var það að fimm bókaforlög, löunn, Hlaðbúö. Setberg, Fjölvi og Vaka, tóku upp viðræður um hvort ekki væri ástæða til að sameinast um stofn- un bókaklúbbs. Við töldum að með því gætu opnast möguleikar á fjölbreyttara úrvali bóka, auk þess sem fyrirtækin kæmu e.t.v. til með að standa á traustari fótum. Endirinn á þcim við- ræðum urðu þær að til varð bókaklúbburinn sem fékk heitið_ Veröld." Hve marg'ir félagar eru í klúbbnum núna? „Unt það vil ég ekkert segja á þessu stigi. Ég vil hins vegar aðeins segja það að fjöldinn er niikill og að móttökurnar urðu mun betri en við bjuggumst við í upphafi, þó vorum við bjartsýn- ir í upphafi." ■ Jón Karlsson ■ ■ MOTTOKURNAR MUN BETRI EN VH) BIUGGUMST VT, MEATLOAF Á HAUSNUM ■ Meatloaf, söngvarinn bandaríski, sein ekki hvað síst hefur vakiö athygli fyrir hrika- lega líkarnsbyggingu sína, er farinn á hausinn. Hann á nú ekki túskilding meö gati, á pappirnum a.m.k. I kjölfar gjaldþrotsins fékk Meatloaf taugaáfall, þar sem liann taldi sér trú um, aö hér meö væri ferli hans lokiö fyrir fullt og allt. - Lengi vel gal ég ekki rekiö upp bofs, segir lianii og hætir viö, aö hann hafi veriö oröinn viss um, aö hann væri gersam- lega húinn aö missa röddina. Sú var tíöin, aö Meatloaf átti ekki í neinum vandræöuin meö aö vinna hug og hjörtu aödá- enda sinna. Fyrir 5 áruin kom út plötualhúm hans, „ISud Out öf Hell" og þaö hefur selst í 10 milljúnuin eintaka. bessi gífur- lega sala hefur þú ekki komiö í veg lyrir, aö Ijármál söngvar- ans læru í túma vitleysu. - Kg lief svo sannarlega ekki fengiö eins mikla peninga í minn hlut og fúlk heldur, segir hann. - Sá rokksöngvari, sem stendur í þeirri trú, aö hann verði ekki léflettur af yFirvöld- um, hlýtur aö vera alger asni. Þiö megiö bera mig fyrir því. Afleiöing af slöku fjármála- viti Meatloafs varð sem sagt sú, aö ekki alls fyrir löngu höföuöu Ijármálaspekingar í músíkhransanum mál á hendur honum og krölöust sem svarar 175 milljúnum krúna búta. Lögfræöingur Meatloafs ráð- lagöi honum að lýsa sig gjald- þrota, þaö væri eina undan- komuleiöin, og því fúr sem fúr. ■ Þrátt fyrir fjármálaþreng- ingar, lítur ekki út fyrir að Meatloaf líöi skort. Ilann er í jafn gúöum holdum og fyrr. Placido Domingo nýtur þess best að syngja í baði ■ Placido Domingo er gúöur sundmaöur. Því miönr segist liann hafa of sjaldan tíina til að iöka sundiö. - Annars þyrfti ég ekki aö hafa áhyggjur af línunum, segir liann. ■ Hjúnahand Mörtu og Placido stendur slyrkum fútum og stafar engin hætta af áköfum uödácndum og fræguin söngkonum, sem Placido hefur inikil samskipti viö. Sjálf segjast þau vera dæmigeröir Spánverjar, sem set ja fjölskylduna ofar öllu. ■ -Mér þyir mest gam- an að syngja í baðinu, segir söngvarinn vinsæli, Placido Domingo, og á það sameiginlegt með. mörgum öðrum, sem ekki hefur orðið eins mikið ágengt á óperu- sviðinu. ■ Þegar Placido syngur sem skærast í baðinu, eru ekki nema þrír áheyrendur, sem nióta dvrðarinnar. Það er kona hans, sem sjálf er söngkona, Marta Ornelas að nafni, og synir hans Placido yngri og Alvaro. Placido eldri hefur mikla trú á tónlistarhæfileikum sonar síns og nafna. Hann leikur á píanó og þykir efnilegur, þó að hann sé ekki nema 15 ára gamall. Yngri sonurinn, Al- varo, er 12 ára og hefur sýnt lítinn áhuga á tónmennt enn sem komið er. Aftur á móti er hann ákafur fótboltaunnandi og segir faðir.hans stoltur. að hann sé nú þegar svo fær, að ekki líði á löngu þar til hann gæti oröið atvinnumaður í greininni. - Kannski verður hann einhvern tíma eins góður og vinur minn Franz Bckken- bauer, segir Placido, sem sjálf- ur er liðtækur fótboltaspilari og sundmaður góður. Nú þegar er Placido Dom- ingo fullbókaður út árið 1986, en sjálfur er hann þess fullviss, að hátindi frægðarinnar muni hann ná á árinu, sem nú er að líða. Hvað veldur þessari full- vissu hans? - Þaðereinfalt. 21 erhappa- talan mín. Ég er fæddur 21. janúar og varð 42ja ára í ár, þ.e. tvisvar sinnum 21. Hann er reyndar svo hjá- trúarfullur. að hann skrifar aldrei undir samninga nema á 21. degi mánaðarins. Og þegar kom að því að velja sér íbúð í háhýsi í New York, kom ekki annað til greina en að hafa hana á 21. hæðinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.