Tíminn - 15.04.1983, Síða 13

Tíminn - 15.04.1983, Síða 13
útvarp Laugardagur 16. apríl 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurtregnir. Morgun- orö: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Lóa Guöjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjómandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermánn Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: ElísabetGuðbjörnsdótt- ir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í daegurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Mörður Árnason sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson 20.30 Kvöldvaka 21.30 Ljáðu mér eyra Skúli Magnússon leikur og kynnir sígilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglima" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundyr les (5). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack pró- fastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. Charley Olsen leikur orgelverk eftir Dietrich Buxtehude, Max Reger og Cesar Franck á orgel Frelsar- akirkjunnar í Kaupmannahöfn. b. Elisabet Speiser syngur þýskar aríur eftir Georg Frie- drich Hándel með Barokk-kvintettinum í Winterthur. c. Roberf Veyron-Lacroix og hljómsveit Tónlistarskólans í Paris leika Sembalkonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn; Kurt Redel stj. d. Poul de Winter, Maurice van Gijsel og Belgíska kammersveitin leika Diverfimento fyrir flautu, óbó og strengja- sveit eftir Jean-Baptiste Loéllet; Georges Maes stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Möðruvallakirkju (Hljóðr. 10. þ.m.) Prestur: Séra Pétur Þórarinsson. Org- anleikari: Guðmundur Jóhannsson. Hádeg- istónieikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar.. 13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Spánskir dagar Staldrað við í Katalóníu og Andaluciu og brugðið upp myndum af menningu og mannlifi. Flutt verða Ijóð og tónlist af spænskum listamönnum. Umsjón- armenn: Anna S. Þórisdóttir og Magrét B. Andrésdóttir. 15.15 Borðað með prjónum Egill Friðleifsson segir frá Kinaför Öldutúnsskólakórsins, sumarið 1982; síðari hluti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rotterdam og áhrif hans Séra Heimir Steinsson flytur fyrra sunnudagserindi sitt. 17.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar is- lands í Háskólabíói 14. apríl s.l.; fyrri hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Ein- söngvarar: Elisabet F. Eiriksdóttir og Ro- bert Becker „Requiem" op. 48 eftir Gabriel Fauré. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 „Þegar ég barðist við bjarndýrið", smásaga eftir Braga Magnússon Steingrimur Sigurðsson les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 íslandsmótið í handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir urslitakeppni i Laugardalshöll. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.40 fslandsmótið i handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir úrslitakeppni i Laugardagshöll. 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jó- hanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðs- son (RÚVAK). 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. apríi 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v.) Gull i mund - Stefán Jón Hafstein - Sigriður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Oddur Albertsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. ',0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 11.05 „Ég man þá tið“ Lög frá iiðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið ,og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brunni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (5). 15.00 Miðdegistónleikar Robert Tear syngur Tíu sönglög eftir Vaughan Williams, Neil Black leikur á óbó/Christina Ortiz og Sinfón- iuhljómsveitin í Birmingham leika Píanó- konsert eftir Francis Poulenc; Louis Frém- aux stj. 15.40 Tilkynningar. Tórileikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur „Sólglit", svítu nr. 3 ettir Skúla Halldórsson og Rapsódíu op. 47 eftir Hall- grím Helgason; Gilbert Levin og Páll P. Pálsson stj. 17.00 Því ekki það Þáttur um listir I umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arn- laugsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Séra Jakob Jónsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern - 6. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.00 Kvöldtónleikar Lamoureux- hljómsveitin leikur Carmen-svítu nr. 1 og 2 eftir Georges Bizet; Igor Markevitsj stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (2). 22.15 Veðurfregnir. Frétfir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kreppur millistriðsáranna Haraldur Jóhannsson flytur erindi. 23.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 14.april s.l.; síðari hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson Sin- fónía nr. 3 „Skoska hljómkviðan" í a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimí. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hólmfriður Pétursdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Áður fyrr á árunum" Ág- ústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 „Farkennarinn", smásaga eftir Elisa- betu Helgadóttur Höfundurinn les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þórsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (6). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- harmonía í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 9 í e-moll op. 95, „Frá nýja heiminum", eftir Antonín Dvorák; Wolfgang Sawallisch stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir, 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmað- ur: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. 19.50 Barna- og unglingaleikrit: „Með hetj- um og forynjum í himinhvolfinu" eftir Mai Samzelius - 5. þáttur. 20.35 Kvöldtónleikar a. Pianókonsert í b-moll eftir Xaver Scharwenka. Earl Wild og Sin- fóníuhljómsveitin I Boston leika; Erich Leinsdorf stj. b. Varsjárkonsertinn eftir Ric- hard Addinsell. Leo Litwin og Boston Pops hljómsveitin leika; Arthur Fiedler stj. c. Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. „Los Romeros" og Sin- fóníuhljómsveitin í San Antonio leika; Victor Alessandro stj. - Kynnir: Knútur R. Magn- ússon. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (3). 22.15 Veðurfregnir: Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Saxófónsóló", smásaga eftir Ágúst Borgþór Sverrisson Höfundurinn les. 22.55 Vínartónlist Sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar leikur lög eftir Robert Stolz; Höfund- ur stj. 23.15 Tveggja manna tal Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Þorstein Svörfuð Stefánsson svæfingarlækni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. apríi 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guðjónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir lýkur lestrinum (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.50 fsienskt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeginum. • 11.10 Lag og Ijóð Þátfur um vísnatónlist i um- sjá Inga Gunnars Jóhannessonar.' 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Dagstund i dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (7). 15.00 Miðdegistónleikar Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Walter Olbertz leikur á píanó/Gidon Kremer og Sin- fóníuhljómsveitin í Vínarborg leika Fiðlu- konsert nr. 3 í G-dúr K.2,16 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Gidon Kremer stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P. Falk Rönne Ástráður Sigur- steindórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Finnborg Scheving. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar: Óprettutónlist 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins sjónvarp Laugardagur 16. apríl 15.00 Norðurlandskjördæmi vestra Sjón- varpsumræður fulltrúa allra lista í kjör- dæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. 16.00 Norðurlandskjördæmi eystra Sjón- varpsumræður fulltrúa allra lista í kjör- dæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Guðjón Einarsson. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarní Felix- son. 18.25 Steini og Olli Skopmyndásyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Lík i óskilum (The Wrong Box) Bresk gamanmynd frá 1966. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: John Mills, Ralph Richardson, Michael Caine, Nan- ette Newman, Dudley Moore og Peter Sellers. Myndin gerist á öldinni sem leið. Söguhetjurnar keppa um ríflegan arf, sem fellur í hlut þess sem lífseigastur verður. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Suðrænir samkvæmisdansar Evrópu meistarakeppni áhugamanna í suðuramerískum dönsum sem fram fór i Munster i Þýskalandi i nóvember 1982. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. apríl 16.00 Vestfjarðarkjördæmi Sjónvarps- umræður fulltrúa allra lista i kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 17.00 Austurlandskjördæmi Sjónvarps- umræður fulltrúa allra lista i kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Bogi Ágústsson. 18.00 Hugvekja Skúli Svavarsson, kristni- boði, flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Andrés Indriðason. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli (20.00 Fréttir og veður 10.25 Auglýsingar og dagskrá 22.35 í vetrarlok Gömul og ný danslög af plötum. 23.00 Kvartett Kristjáns Magnús- sonar leikur. (Upptaka frá færeyska útvarp- inu). - Kynnir: Vernharður Linnet. 24.00 Grýlurnar leika í útvarpssal. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. apríl 8.00 Sumri heilsað a. Ávarp formanns út- varpsráðs, Vilhjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthias Joch- umsson Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragn- heiður Jóhannesdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Vor- og sumarlög sung- in og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyjólfs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir bygar lest- urinn. 9.20 Morguntónleikar Sinfónia nr. t i B-dúr oþ. 38 „Vorhljómkviðan" eftir Robert Schumann. Nýja Fílharmoníusveitin i Lund- únum leikur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Vorsónatan" Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24, eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 1 f .00 Skátaguðsþjónusta i Háskólabiói Ág- úst Þorsteinsson prédikar. Séra Guðmund- ur Óskarsson þjónar fyrir altari. Skátar ann- ast lestur bæna, ritningarorða og söng. Org- anleikari: Smári Ólason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Fimmtudagssyrpa-ÁsgeirTómasson. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarlnnar (8). 15.00 Miðdegistónleikar „Miðsumarnætur- draumur", tónlist eftir Felix Mendelssohn, Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson og Ambrosian-kórinn syngja með Nýju fílharm- óniusveitinni I Lundúnum; Rafael Frubeck de Burgos stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P. Falk Rönne Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sina (2). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Þei, þei“ eftir Jacky Gillott Þýðandi og leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur; Rúrik Haraldsson, Sigurveig Jónsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jó- hanna Norðfiörð, Steindór Hiörleifsson. Bessi Bjarnason, Árni Blandon og Þórunn Magnea Magnúsdóttir.____________________ 20.35 Sjónvarpnæstu viku Umsjónarmað- ur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menn- ingarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Ættaróðalið Fjórði þáttur. Breskur framhaldsflokkur i ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni þriðja þáttar: Charles og Sebastian snúa aftur til Oxford eftir sumarleyfið. Lafði Marchmain hefur áhyggjur af Sebastian og fær Samgrass sagnfræðiprófessor til að líta eftir honum. Vinirnir fara i nætur- klúbb í London með Júliu og vini hennar. Ferðinni lýkur með því að Sebastian er handtekinn fyrir ölvun við akstur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Rostropovits - landflótta listamað- ur Bandarisk mynd um sovéska selló- leikarann og hljómsveitarstjórann Ros- tropovits sem starfar nú vestanhafs. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 18. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 jþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Já, ráðherra 9. Orður og titlar. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.30 Suðurlandskjördæmi Sjónvarpsum- ræður fulltrúa allra framboðslista í kjördæm- inu. Bein útsending. Umræðum stýrir Ólafur Sigurðsson, fréttamaður. 23.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dýrin í Fagraskógi Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.45 Derrick 1. þáttur. Jóhanna. Þýskur sakamálaflokkur, framhald fyrri þátta um Derrick, rannsóknarlögregluforingja I Múnc- hen, og stórf hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Frltz Wepper ásamt Lilli Palmer. Þýöandi Veturliöi Guðnason. 21.50 Reykjavik Sjónvarpsumráeður fulltrúa allra framboðslista I kjördæminu. Bein út- sending. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jóns- son, fréttamaður. 22.55 Dagskrárlok. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Oft má saltkjöt liggja Umsjón: Jörund- ur og Laddi. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. apríl 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið" ettir Rögnu Steinúnni Eyj- ólfsdóttur Dagný Kristjánsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Hermundatlelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (9). 15.00 Miðdegistónleikar „Solisten van Ant- werpen" leika T riósónötu i g-moll eftir Georg Friedrich Hándel / Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 19 i c^moll eftir Franz Schu- bert. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P. Falk Rönne Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sina (3). 16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Dómhild- ur Sigurðsson (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Daviðsdóttir oq Tryqqvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Frá Bach-sumarháskólanum i Stutt- gart 1982 Þátttakendur syngja með Gác- hingerkórnum tónlist eftir Bach og Mendels- sohn; Helmuth Rilling stj. 21.40 „Hve létt og lipurt" Fyrsti þáttur Höskuldar Skagfjörð. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglima" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (6). 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. apríl 18.00 Sóguhornið Sögumaður Jórunn Sig- urðardóttir. 18.05 Daglegt líf í Dúfubæ Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sogumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.20 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu- maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn- ús Þór Sigmundsson. 18.35 Sú kemur tið Franskur teiknimynda- flokkur um geimferöaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbemsson, sögumaður ásamt hon- um Lilja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hle 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lúðursvanurinn Bresk náttúrulifs- mynd um stærstu svanategund í Norður- Ameríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Reykjaneskjördæmi Sjónvárpspum- ræður fulltrúa allra framþoðslista í kjördæm- inu. Bein'útsending. Umræðum stýrir Mar- grét Heinreksdóttir, fréttamaður. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 22. apríl 19.45 Fréttaagrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kyqnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur í þættinum er bandaríska söngkonan Linda Ronstadt. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Hringborðsumræður i þessum loka- þætli kosningabaráttu í sjónvarpi rökræða formenn þeirra fimm stjórnmálafiokka og samtaka sem bjóða fram í öllum kjördæm- um i alþingiskosningum 23. apríl. Um- ræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 22.45 Skákað I skjóli nætur (Night Moves) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Art- hur Penn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Susan Clark, Jennifer Warren og Edward Binns. Einkaspæjari í leit að hortinni ung- lingsstúlku kemt á snoðir um listmunasmygl og fjársjóð á hafsbotni sem kostar mörg mannslíf áður en lýkur. Þýðandi Björn Bald- ursson. 00.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. apríl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.