Tíminn - 15.04.1983, Side 17

Tíminn - 15.04.1983, Side 17
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 17 umsjön: B.St. og K.L. andlát Pétur Geirdal, rafvirkjameistari, Mána- götu 9, Keflavík, andaöist mánudaginn 11. þ.m. Sigríður Gisladóttir lést þriöjudaginn 1,2. apríl á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Kristín Gunnlaugsdóttir frá Gröf Hruna- inannahreppi, andaðist að Hrafnistu 12. þ.m. Sigurjón Kjartansson, Háteigsvcgi 4, lést í Borgarspítalanum 12. apríl. Jón Lárusson, vélstjóri, Sólvallagötu 60, lést í Borgarspítalanum 12. apríl. Sigurður Jón Þorláksson lést í gjörgæslu- deild Borgarspítalans 11. þ.nr. Þorbjörg Friðriksdóttir, hjúkrunarkenn- ari, Stigahlíð 37, lést í Landspítalanum aö kvöldi 12. apríl. Oddfríður Hákonardóttir Sætre, Flóka- götu 12, Reykjavík, lést í London fimmtudaginn 7. apríl. Helgi Jónas Hclgason, Þursstööum. andaöist 7. apríl. Skotveiðifélag íslands ■ Félagið heldur aðalfund sinn laugardag- inn 16. apríl 1983 kl. 09.30 að Félágs- og menningarmiðstöðinni Gerðubergi 3-5, Hólahverfi, Breiðholti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Málþing sálfræöinema ■ Laugardaginn 16. apríl næstkomandi kl. 14 gengst Félag sálfræðinema fyrir málþingi sálarfræðinnar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Aö þessusinni verður fjallaðum þemað „kynjamismunur”. Hugmvndin er að taka efnið fyrir út frá fimm mismunandi sjónarhornum. Frummælendur verða: Fyrir hönd mannfræðinnar: Sigríöur Dúna Kristmundsd. stundak. l-'yrir hönd bókmenn- tafr.: Helga Kress lektor. Fyrir hönd líleðl- isfr.: Guðlaug Torfadóttir líffræðingur. Fyrir hönd sálfræðinnar: Lára Halldórsdóttir sál- fræðingur. Fyrir hönd uppeldisfr.: Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor. Flutt verða fimm 20 mínútna framsöguer- indi og að því loknu vcrða almennar um- ræður. Aögangur ókeypis og allir velkomnir. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30 Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðiudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöliin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30. karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiöholts er opin alla virka daga frá kl. 7,20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og águst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sim- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Vogar — Suðurnes Framsóknarmenn á Vatnsleysustrðnd efna til almenns stjórnmálafundar í Glaðheimum Vogum föstudaginn 15. apríl n.k. og hefst hann kl. 20. Á fundinn mæta þessi frambjóðendur flokksins: Jóhann Einvarðsson, Helgi H. Jónsson, Arnþrúður Karlsdóttir, Inga Þyrí Kjartansdóttir og Ólafur I. Hannesson. Fjölmennið. Grindavík — Suðurnes Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra verður frummæl- andi á almennum stjórnmálafundi sem haldinn verður í Festi laugardaginn 16. apríl kl. 16. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin í Grindavik. Norðurland eystra Almennir stjórnmálafundir með frambjóðendum Framsóknarflokksins verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Melum Hörgárdal, fimmtudaginn 14. apríl kl. 14 Hótel KEA Akureyri, með ungu fólki fimmtudag 14. apríl kl. 20.30 Stórutjarnarskóla sunnudaginn 17. apríl kl. 14 Ýdölum, sunnudaginn 17. apríl kl. 20.30 Skjólbrekku Mývatnssveit mánudaginn 18. apríl kl. 15 Hótel Reynihlíð, mánudaginn 18. apríl kl. 20.30 Frambjóðendur Bingó á Hótei Hekiu Munið bingóið n.k. sunnudag á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Sala bingóspjaldanna hefst kl. 13.30 og þá verður salurinn opnaður. Byrjað verður að spila kl. 14.30. Kaffiveitingar Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FUF, Reykjavík. Kosningavinna Framsóknarfólk í Reykjavík er eindregiö hvatt til að hafa samband við kosningaskrifstofuna og láta skrá sig til vinnu. Kosningastjóri. GRINDAVIK - SUÐURNES Almennur stjórnmálafundur verður haidinn í félagsheimilinu Festi Grindavík laugardaginn 16. apríl n.k. ki. 16. Frummælendur verða Steingrímur Hermannsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Helgi H. Jónsson. Allir velkomnir. Félagar fjölmennið. Framsóknarfélögin í Grindarvík. Framsóknarmenn í Reykjavík Verkefnin bíða á kosningaskrifstofunni og þar er heitt á könnunni til kl. 10 á kvöldin. Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Aðsetur utankjörstaðaatkvæðagreiðslu: Rauðarárstíg 18, sími 24480. Stuðningsmenn eru hvattir til að láta skrifstofuna vita af fólki sem verður að heiman á kjördegi. Vesturland simi 13139 Sigurður Haraldsson Vestfirðir sími 15375 Atli Ásmundsson Norðurland vestra sími 12809 Atli Ásmundsson Norðurland eystra sími 17888 Sigurður Haraldsson Austurland sími 19790 Sigurður Haraldsson Suðurland sími 13002 Hrólfur Ölvisson Reykjanes simi 15375 Atli Ásmundsson Reykjavík simi 19790 Sigurður Haraldsson Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9-22 laugardag frá 10-22 og sunnudaga frá 14-18 Reykjaneskjördæmi Kópavogur: Hamraborg 5, símar 41590 og 46920 Opið kl. 10-12, 14-19 og 20-22. Mosfellssveit: Steinum við Bjarkarholt símar 67078 og 67079. Opið kl. 17-21. Um helgar kl. 14-18. Seltjarnarnes: Meiabraut 3, sími 18693 skrifstofan verður opin kl. 17-21. Um helgar kl. 14-18. Garðabær: Goðatún 2, sími 46000 Opið kl. 17-19, um helgar kl. 14-18. Hafnarfjörður: Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 25, simi 51819. Opið kl. 14-19. Um helgar kl. 14-18. Keflavík: Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, simar 1070 og 3752. Opið frá kl. 13-19 alla daga. Sérstakir kosningafulltrúar eru á eftirgreindum stöðum: Grindavík: Bjargi, sími 9809 opið frá kl. 17-22 Sandgerði: Jón Þórðarson, Vallargötu 26, sími 7416. Garður: Eiríkur Sigurðsson, Garðarsbraut 79, sími 7258 Njarðvík: Óskar Þórmundsson, Hjallavegi 1, sími 2917. Vatnsleysuströnd: Helgi Daviðsson, Aragerði 7, sími 6565. Sameiginleg skrifstofa fyrir kjördæmið allt er að Hamraborg 5, Kópavogi sími 41590. Opið alla virka daga frá kl. 10-12 og 14-19. Suðurland Selfoss: Framsóknarhúsið, sími 1247 og 1701. Kosningastjóri: Kristján Einarsson. Hveragerði: Breiðumörk, sími 4388. Vestmannaeyjar: Heiðarvegi 3, sími 2733. Opið kl. 14.00-17.00 Kosningastjóri: Oddný Garðarsdóttir. Austfirðir Egilsstaöir: Furuveilir 10, sími 1584 og 1659. Opið 13.00-22.00. Kosningastjóri: Ásgeir Valdimarsson. Höfn: Skólabrú 1, sími 8415. Opið kl. 20.00-22.00 og 13.00-22.00 um helgar. Norðurland eystra Ólafsfjörður: Ólafsvegi 28, sími 62435. Opið kl. 20.30-22.00. Dalvík: Jónínubúð, sími 61630 Akureyri: Strandgata 31, sími 21180 og 26441. Opin 09.00-22.00. Kosningastjóri: Tryggvi Sveinbjörnsson. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla: Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Stein- unn Sigurðardóttir. Húsavík: Garðari, sími 41225. Opið kl. 17.00-19.00 Þórshöfn: Félagsheimilið, sími 81195. Opið 17.00-19.00. Kosningastjóri: Eysteinn Sigurðsson. Norðurland vestra Sauðárkrókur: Suðurgata 3, sími 5374 Opið til kl. 22.00 öll kvöld. Ko?ningastjóri: Páll Sighvatsson. Siglufjörður: Aðalgata 13, sími 71622. Opið kl. 13.00-17.00. Kosningastjóri: Kjartan Einarsson. Vestflrðir ísafjötður: Hafnarstræti 8, sími 3690. Opið 09.00:22.00. Kosningastjóri: Örnólfur Guðmundsson. Patreksfjörður: Sími 1231. Opið 12.00-19.00. Kosningastjóri: Erla Hafliðadóttir. Vesturland Akranes: Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, sími 2050. Opið frá kl. 14.00. Kosningastjóri: Björn Kjartansson. Borgarnes: Brákarbraut 1, sími 7633. Opið kl. 13.00-18.00 og 20.00-22.00. Kosningastjóri: Egill Ólafsson. Ólafsvík: Engihlíð 2, sími 6106. Kosningastjóri: Atli Alexandersson. Sími 7715. Reykjavík Aðalskrifstofa: Rauðarárstíg 18 Sími: 24480. Opin kl. 09.00-22.00 Kosningastjóri: Gestur Kristinsson. Breiðholt: Hraunberg 7 Sími: 79968, 79969 og 79970. Opið kl. 14.00-22.00 alla daga. Kosningasjóður Margt smátt gerir eitt stórt. Styrkið kosningasjóðinn til öflugrar baráttu. Framsóknarfélögin í Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.