Tíminn - 17.04.1983, Síða 3

Tíminn - 17.04.1983, Síða 3
FERÐASKRIFSTOFAN LAUGAVEGI 66 SIMI 28633 Mallorka__________________ Paradís á jörð Santa Ponsa Santa Ponsa er næsta strönd vestan við Magaluf og er einn allra vinsælasti dvalar- staður á Mallorca. Santa Ponsa er dæmi- gerð sólbaðsströnd, með hvítum ylvolg- um sandi, tærum sjó og allri þeirri þjón- ustu sem hægt er að hugsa sér. Santa Ponsa er um 18 km vestan við höfuð- borgina Palma. Puerto de Andraitx SAGA býður nýstárlega gistiaðstöðu á Mallorca sem er tvímælalaust með því besta sem þar þekkist. Þetta er fjöldi smá- hýsa (bungalows), íbúða og hótela sem heita einu nafni Mini Folies og standa rétt við undurfagurt þorp, Puerto de Andraitx, skammt vestan við Magaluf ströndina. Smáhýsi þessi eru byggð í spönskum lúxus villu stíl og er hvert þeirra á tveimur hæðum. Jardin del Sol SAGA býður gistingu á Jardin del Sol sem er nýtt og sérlega glæsilegt Íbúðahót- el er var opnað í júlí 1982. BROTTFARARDAGAR: 11. og 27. maí — 15. júní — 6. og 27 júlí — 17. ágúst og 7. september. Amsterdam_________________ Borgin sem kemur á óvart Þessi borg — Feneyjar norðursins — er ótrúlega fjölskrúðug af mannlífi, lista- söfnum, veitingastöðum, verslunum og skemmtunum. SAGA býður mikla möguleika á ferða- úrvali til Amsterdam. Má þar nefna helg- arferðir, vikuferðir eða lengri ferðir, flug og bíll og möguleika á sumarhúsum í Hol- landi. BROTTFARARDAGAR: Alla þriðjudaga og alla föstudaga. Zurich_______________________ Nýr áfangi hinna vandlátu SAGA býður uppá sérskipulagðar ferðir um mörg fegurstu héruð Sviss. Ferðast er með fyrsta ílokks hópferðabifreiðum undir leiðsögn íslenskra fararstjóra. BROTTFARARDAGAR: 22. maí, 29. maí og 5. júní. Veitum alla almenna ferðaþjónustu, flugfarseðla um allan heim, bflaleigubíla, hótelpantanir, lesta- og ferjuferðir. fé&ý&ctúéncanáMd, \ aprílmánuði bjóðum við hinar traustu og stílhreinu Rafha- eldavélar á ótrúlega lágu verði: - Staðgreiðsluverð kr. 8.975.-. - Greiðsluskilmálar kr. 1.900.-við útborgun og eftirstöðvar á 6 mánuðum. Samtals kr. 9.497.-. Einu sinni voru allar Rafha- eldavélarnar hvítar. En nú bjóðum við upp á gular, brúnar, rauðar, og grænar eldavélar á tilboðsverði. Rafha- eldavélar eru alkunnarfyrir gæði, - en verðið hefur aldrei verið hagstæðara en einmitt nú. Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut68. Símar: 84445,86035. Hafnarfjörður, símar: 50022,50023,50322.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.