Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 20
SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 \ Kóngsindverk vörn, Samisch-afbrigðið. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 a6 (Kænlegt. Venjulega leikur Kasparov Rc6, ásamt a6. Nú getur hann, eftir því hverju hvítur leikur, valið ýmsar vendingar, t.d. með c6.) 7. Bd3 c5!? (Bravo) 8. Dxc5 dxc5 9. Bxc5 (í skák Hubners : Timmans, hafnaði hvítur fórninni með 9. e5.) 9. ... Rc6 10. Rg-e2 Rd7 11. Bf2 Rd-e5 12. Rcl Bh6 13. Rd5 (Eftir 13. Be2 Dxdlf 14. Rxdl hefur svartur góð færi fyrir peðið, t.d. 14. ... Rb4.) 13. ...e614. Bb6 Dg515.0-0 (Svartur getur unnið mann með Rxd3, ásamt exd5, en hvítur fengi öflug peð í staðinn.) 15. ... exd5 16. f4 (cxd5 var betri kostur.) 16.... Dh417. fxe5 d4! 18. Re2 Be3t 19. Khl Rxe5 20. Bc7 De7 21. Bxe5 Dxe5 (Svartur stendur augljóslega betur.jj 22. Del Bd7 23. Dg3 Ha-e8! 24 Rf4 (Eftir 24. Dxe5 Hxe5 25. Rf4 f5! 26. exf5 Bxf5 tapar hvítur liði.) 24. ... Bc6 25. Rd5 Dxg3 26. hxg3 He5 27. g4 h5 28. Rf6t Kg7 29. gxh5 Hh8 30. g3 (Ekki gengur heldur 30. g4 He6! fyrir hvítan.) I byrjun keppni Kasparovs : Belj- avskis, virkuðu báðir teflendur taug- aóstyrkir, þó taugar Kasparovs þyldu betur álagið. Eftir 5. skákina hafði hann náð róandi forskoti upp á 1. vinning. Það hafði hann cinnig þegar 8. skákin hófst. Skemmtilegast var, að hann hélt áfram að tefla í sínum djarfa skákstíl. Kannske hefur hann talið ólíklegt, að þrjár skákir í röð, eða 6.og 7. skákin- fimm skákir alls, yrðu jafntcfli. Það getur vcrið strembið að tcfla upp á jafntefli. Það er léttara að tefla til vinnings! Beljavski: Kasparuv 8. eingvígisskákin 30.... Hexh5t! 31. Rxh5t Hxh5t 32. Kg2 f5 33. Ha-el fxe4 34. Bbl Hc5 35. b3 b5 36. Hxe3 dxe3 37. Hel bxc4 38. bxc4 Hxc4 39. Hxe3 Hb440. Hb3 e3t 41. Kfl Bb5t 42. Kela5!43. Be4 Hxb3 44. axb3 Kf6 45. Kdl g5 46. Kc2 Ke5 Hvítur gafst upp. í einvíginu leyfir varla annað.) 10. h3 e6 II. Bf4! (Hnekkir uppbyggingu svarts. Eftir 11. dxe6 Bxe6 fengi svart- ur prýðilega stöðu.) 11.... e512. Bg5 Bc813. Rd2h614. Bh4g5(Veikingin scm g5 fylgir lítur ekki vel út. Þetta cr reyndar þekkt stef. En bæði staða svarts á borðinu og í einvíginu var þcgar orðin slæm.) 15. Bg3 g4(?) 16. hxg4 Rxg4 17. f3 Rf6 18. Bh4 Kh8 19. Re2 Hg8 20. c3 Ra6 (Eftir 5-6 lcikja hopp, þyrfti þessi riddari að hafa komist yfirá kóngsvænginn, þar sem átökin fara fram.) 21. Rg3 Df8 22. Rd-H Rh7 23. Re3 Bf6 (Eins konar ávinningur, því hinn lélegi biskup hverfur af sviðinu. Þvi miður verður h6 reiturinn nú enn veikari.) 24. Bxf6t Rxf6 25. Rg-f5 Þegar staðan var orðin 3 : 5, varð Beljavsky að vinna tvær næstu skákir til að framlengja einvígið. Því hafði hann ekki mikla trú á. Undir þessum kringumstæðum gctur slakur leikur þýtt sálfræðilega brellu, eða stjórn- kænsku sem ætlaö er að blekkja andstæðinginn. Skáklega séð bjó 9. vinningsskákin ekki yfir miklu, en út á taflmennsku hvíts var ekkert hægt að setja. Kasparov : Beljavski 9. einvígisskákin. Benoni. 1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 d6 4. Rc3 g6 (Gamaldags-Benoni, andhverfan við nútima Benoni, sem byrjar með 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6.) 5.e4 Bg7 6. Bb5t (þekkt milliskák. Rb-d7 fellur venjulega ckki inn í áætlun svarts.) 6.... Bd7 7. a4 0-0 8.0-0 Ra6 9. Hel Rb4? (Nokkuð villt, en staðan (Með slíkan riddara kemur vinning- urinn nánast af sjálfu sér.) 25.... Rh5 26. Kf2 Rf4 27. g3 Rh3t 28. Ke2 Bxf5 29. Rxf5 Hxg3. (Beljavski virðist vera alvarlegur ungur maður. En hann hefur furðulega kímnigáfu.) 30. Rxg3 Dg7 31. Hgl Hg8 32. Dd2 Gefið. Það var leiðinlegt þetta með riddarann á a6. Kasparov vann, 6:3. í byrjun var um hörku keppni að ræða, en þegar líða tók á keppnina gaf Beljavski eftir. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák / a 3 + 5 t. 7 e /0 // /2 V/A/tí. 1. 2>4a/ //Aa/£SCa/ m 'h / 1 1 0 I ’/z 1 I J I 2. -ftlLMAZ ICAZlssoaJ 'lz m !z 0 1 '/z 1 ’/z / 1 /4- / lAz \ 3. &LVA& áuíi/r/uu 2>SsoaJ 0 >/z % 1 1 0 Az / / / /2. / 7/2. ¥. 'A áUST KA/ZtLS Soa/ 0 / 0 'íz 1 / /z I Az I / ik s. SJAIZAJASOaJ 0 0 0 ’/z / ’/z / / / / / 7 lo. 6 /UFi ~P'o iZHA LLSSoa/ 1 Az / 0 0 % 0 '/z •k / / Az 6 7. M Aér/J u s SJdL/HuaiTA/ZSOa/ 0 0 Az 0 >/z 1 m / /z 0 / Az 8. 'As/££LU QftAJ /CAíZASoaI Az ’/z 0 >h 0 >/z 0 vt /z /z / ’/z r/z. 9. /iZAFM Lo FT SSca/ 0 0 0 0 0 >/z /z /z 9 / / / AAl lö. £■ i G U R. u & 2M/V/ Blslsoa/ 0 0 D /í O O 1 '/4 O 9 / J ¥ II. ■tfALlTboZ. 6- E-iJJA&SSoaI 6 Az /z 0 0 0 0 0 O 0 * 1 -Z 12. gJfíftA/ Si áUfbJÖfíl ssoaj 0 0 0 0 O Az /z Az 0 0 0 V wT SKAKÞINGIIS- LANDS LOKIÐ ■ Skákþingi íslands lauk að venju með hraðskákkeppni. Tefldar voru 18 um- ferðir eftir Monrad kerfi og í leikslok stóðu þeir jafnir efstir, Jóhann Hjartar- son og Amór Björnsson með 14 vinn- inga. Fyrir lokaumferðina hafði Jóhann virst öruggur með 1. sætið, en Arnór gerði sér lítið fyrir og vann af honum báðar skákirnar. Þeir urðu því að tefla 2ja skáka einvígi um íslandsmeistara- titilinn í hraðskák, og þá kom Jóhann fram hefndum, vann báðar skákirnar. Röð efstu manna varð þessi: 1. JóhannHjartarson 14 v. 2. Arnór Björnsson 14 3. JónFriðjónsson 12 V'; 4. Ingvar Ásmundsson 12 Vi 5. Björn Þorsteinsson 12 6. Sveinn Kristinsson 11 Vi 7. Þröstur Þórhallsson 11 Vi 8. Hrafn Loftsson 11 Vi 9. ÁsgeirÞ. Árnason 11 10. JóhannesG.Jónsson 11 11. Ágúst Karlsson 11 En snúum okkur þá að keppninni í landsliðsflokki. Eftir jafna keppni lengi framan af, tók Dan Hansson mikinn endasprett og tefldi aðra keppendur af sér. Dan hefur teflt mikið á mótum hérlendis, þau þrjú ár sem hann hefur verið hér búsettur, m.a. í skáksveit Ríkisspítalanna. Þar hefur hann teflt á 2. borði, næstur á eftir félaga sínum, Sævari Bjarnasyni. Þeir tefldu einmitt saman í 2. umferð á Skákþingi íslands, og tóku til umfjöllunnar eitt hvassasta afbrigði kóngsindversku varnarinnar, þar sem svartur gefur drottningu fyrir 2 biskupa og tvö peð. Hvítur: Sævar Bjarnason Svartur: Dan Hansson Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 e5 (klassískasta svarið sem mikið var teflt hér áður fyrr. Nú er oftast leikið 6. ... Rc6, eða 6. ... a6.) 7. d5 Rh5 (Tal reyndi þetta gegn Botvinnik í heimsmeistaraeinvíginu 1961, en fékk slæma útreið). 8. Dd2 Dh4t (Hugmynd frá Bronstein, sem beitti þessu gegn Spassky á áskorendamótinu í Amster- dam 1956. Gallinn við þennan leik er sá, að hvítur getur fengið jafntefli með 9. Bf2 Df4 10. Be3, því eftir 9. ... De7 10. Rg-e2 f5 11. exf5 gxf5 12. 00-0 hefur hvítur betra tafl.) 9. g3 Rxg3 10. Df2 (Ekki 10. Bf2? Rxfl 11. Bxh4 Rxd2 og hvítur hefur tapað peði.) 10.... Rxfl?! (Svartur fær tæpast nægjanlegt lið fyrir drottninguna, en staðan sem upp kemur er afar viðkvæm, þannig að allt getur gerst.) 11. Dxh4 Rxe3 12. Ke2 Rxc4 13. b3(?) (Þannig lék Spassky gegn Bron- stein árið 1956, en réttum 20 árum síðar fékk heimsmeistarinn Karpov þessa stöðu upp á hvítt gegn Velimirovic í Skoplje, og lék 13. Hcl!. Peðið á b2 er óbeint valdað, því 13.... Rxb2ersvarað með 14. Rb5 og svartur á í erfiðleikum. Velimirovic lék 13. ... Ra6 14. Rdl Rb6 15. Rh3 Bd7 16. Re3 f6 17. Hh-gl og hvítur vann eftir langa baráttu.) 13. ... Rb6 14. Hcl Ra6 15. Rh3 (Ef 15. Rb5 Bd7 16. Rxc7 Ha-c8 og vinnur.) 15. ... Rd716. Rf2 (Hér kom mjög til álita, 16. Rdl, ásamt Re3, Hh-gl og Rf5 getur orðið hættuleg ógnun.) 16. ... Rf6 17. Rd3 Bd7 18. Hh-gl c6 19. dxc6 bxc6 20. Kd2 Hf-e8 21. Kc2 Rc7 22. Kb2 Re6 23. Re2 a5 24. Hg-dl (Sem sagt engin. kóngssókn. 24. ... c5 25. Rf2 Rd4 26. Rxd4 exd4 27. Rd3 a4 28. b4 cxb4 29. Rxb4 a3t! 30. Kc2 (Hvorki 30. Kal d3, eða 30. Kbl Ha-b8 kom til álita.) 30.... Ba4t 31. Kd2 Ha5! (Ein af þessum sjaldgæfu stöðum, þar sem biskuparnir eru hrókunum verðmætari. Ef nú 32. Rc2 Hh5 33. Df2 Hxe4.) 32. Hel Hh5 33. Dg3 Bh6t 34. Kd3 Rd7 35. Kxd4! Bg7t 36. Ke3 Be5 37. f4 Bb2 38. Kf3 Rf6 39. Hc7 d5 40. Rxd5 Rxd5 41. exd5 Hd8 42. Df2 Hhxd5 43. Da7 Bd7 44. Hxd7 (Hvítum hefur loks tekist að ná öðrum hinna mögnuðu biskupa út af borðinu. Svartur mátti ekki fá að leika Be6 óáreittur, því þá hefði peðið á a2 fallið, eða hvítur orðið að fórna skiftamun á e6, og þá fengi svartur sóknarfæri eftir f-línunni.) 44. ... H8xd7 45. He8t Kg7 46. Db8 Hd3t 47. He3 Hdl 48. He8 H7-d3t 49. He3 Hd5 50. He8 Kh6 51. Dc7 Hf5 52. He4 Hflt 53. Kg2 Hcl 54. Db8 Hc2t 55. Kg3 Hc3t 56. Kf2 Hc2t 57. He2 Hc4 58. Kg3 Bcl. Það ríkir fullkomið samræmi í liðsstöðu svarts. Hrókurinn valdar biskupinn, biskupinn peðið og jafnframt er hvíta peðið á f4 í skotlínunni.) 59. Df8t Kh5 60. De7 Bxf4t 61. Kg2 Bd6! (Snoturt. Ef 62. Dxd6 Hg4t 63. Kh3 Hf3t, eða 63. Khl Hfl mát.) 62. De3 Hg4t 63. Kh3 Hh4t 64. Kg2 Hxh2t 65. Kgl Hg5t Gefið. Ef 66. Kfl Hhlt 67. Kf2 Bc5. Jóhann Öm Sigurjónsson. Jóhann Örn Siguijónsson skrifar um skák Laust starf Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara til sumar- starfa frá 15. maí n.k. Umsóknir óskast sendar viðskiptaráðuneytinu fyrir 30. apríl n.k. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-83007 Aðveitustöð Stuðlar í Reyðarfirði, byggingahluti. Verkið felur í sér byggingu húss (66m2), byggingu undirstaða fyrir útirafbúnað og fyllingu í grunn útivirkis ásamt fleiri tilheyrandi verkum. Verklok: 4. ágúst 1983. Opnunardagur: Þriðjudagur 3. maí 1983 kl. 14:00. Útboðsgögn verða seld frá og með mánudegi 18. apríl 1983 á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118 Reykjavík og við Fagradalsbraut á Egilsstöðum. Verð útboðsgagna: kr. 300, - hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofur Rafmagnsveitna ríkisins Laugavegi 118 í Reykjavík eða við Fagradalsbraut á Egilsstöðum fyrir opnunar- tíma, og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Reykjavík, 12. apríl 1983 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.