Tíminn - 17.07.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.07.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ1983 XA/AT KDS-r AMSTERDAM - HOLLAND, eitt og sama ævintýriö! Túlípanaborginni verður seint með orðum lýst, hún kynnir sig best sjálf. Við minnum hins vegar á að þessi lífs- glaða heimsbgrg er aðeins í seilingar- fjarlægð frá \ spennanþi ævintýrum hollenskra usH|á:orpaf^túlípanaakra, baðstranda^i fr ðsæl(§1 trjálunda þar sem þú nartar í nestið með fjölskyld- unni. Og gleymum ekki vindmyllunum sem margar eru enn í fullum gangi, ostamarkaðinum í Alkmaar, leikveröld - inni í Beekse Bergen, blómauppboð- unum í Aalsmeer og skemmtigörðun- um sem hvarvetna er að finna. Flugfólag meö ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, slml 84477 Isuzu Trooper 4X4 sameinar kosti fólks- bíls, jeppa O" ' ' " ' ’ ‘ ISUZUITROOPER A ISUZU Ef þú ert í erfiðleikum með að gera upp á milli þæginda fólksbíls eða seiglu og alhliða aksturseiginleika 4 hjóla drifs bíls, skaltu fá þér ISUZU TROOPER, sem sameinar alla þessa kosti. Innrétting Isuzu Trooper er hönnuð með þægindi og notagildi í huga, þægileg framsæti með stilianlegum sætis- bökum auðálesanlegt mælaborð með amp-olíu-hita og snúningshraðamæi- um. Stórt og gott farangursrými, sem stækka má á augabragði með því að leggja fram aftursætið. THG NEUJ LGflOGR mu íi/w ISUZU Til þæginda og öryggis eru framdrifslokur, læst drif, styrktur undirvagn, staðlaður búnaður. Hægt er að velja á milli sþarneytinna bensín- eða díeselvéla sem gera Isuzu að sparneytnum heimilis-sport eða vinnubí I. Til hvaða notkunar sem þú þarf nast trausts bíls, er Trooper alltaf þægilegur luxusbíll og jafnframt traustur fjórhjóladrifinn jeppi. VÉLADEILD SAMBANDSINS BIFREIÐAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 ' _____________ •-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.