Tíminn - 17.07.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.07.1983, Blaðsíða 12
IIR 28 20 12 SUNNUDAGtlR 17. JÚLÍ1983 ^ VÉIADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 SLÁTTU ±3 ÞYRLA með KNOSARA Auðveld tenging á knosara vinnslubreidd 1,85. UMFERÐIN -VIÐ SJÁLF tlmarlt Tímarit máls og menningar ■ Annað hefti Tímarits Máls og menningar 1983 er komið út. Forsíðumyndin er af sjálfum Karli Marx og aðalefni heftisins eru fjórar greinar um eða út frá kenningum hans, í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá dauða hans., Pétur Gunnarsson skrifar um ríkis- kenningu Marx, Svanur Kristjánsson um hugmyndir hans um lýðræði og sósíalisma, Auður Styrkársdóttir skrifar um mismunandi kenningar í ritum Marx um það hvernig stéttarvitund skapast og Halldór Guðmunds- son skrifar um marxisma og bókmenntafræði. Meginefni síðasta heftis var vígbúnaður og friðarumræða, og í framhaldi af því skrifar Vésteinn Lúðvíksson ádrepuna Kjarnorku- menning um hin sérstöku menningareinkenni sem tortímingarhættan elur af sér. ( síðasta hefti birtist líka gagnrýni eftir Helgu Kress um ri.tið Icelandic Writing To-day sem Sig- urður A. Magnússon tók saman. í þessu nýja hefti svarar Sigurður gagnrýni Helgu í greininni Helga Kress ogkynningbókmennta erlendis. Porsteinn Vilhjálmsson á grein unt Hugmyndafræði vísindanna, aðgengilcga og fræðandi grein um þróun hugmynda um vísindi gegnum aldirnar. Sú grein var unnin beint á tölvu en ekki sett í þrentsmiðju eins og venja er, og Páll Theódórsson skrifar um þá tækni í greinni Ritvinnsla með tölvum. Úlfar Bragason á greinina Tvö rit um bók- menntasamanburö og fjallar þar um Rætur íslandsklukkunnar eftir Eirík Jónsson og Úr hugmyndaheimi Hrafnkels sögu og Grettlu eftir Hermann Pálsson. Bókmenntirnar sjálfar má líka finna í Tímaritinu. Thor Vilhjálmsson skrifar ferða- sögu frá Spáni eins og honum einum er lagið: í Granada var glæpvnnn framinn. Ingibjörg Haraldsdóttir þýðir örstutta hroll- vekju eftir Julio Cortazar, Sa-nruni garð- anna, og fimm Ijóðskáld eiga verk í heftinu: Porsteinn frá Hamri, Hjördís Einarsdóttir, Pjetur Hafstein Lárusson, Gyrðir Elíasson, Geirlaugur Magnússon og Kristján Kristjáns- son, Ijóð þess síðastncfnda er með mynd eftir Aðalstein Svan. ORION STRAXIDAG skaltu tryggja þér íar í Stuðmannaíerðlna þann 20. júlí og svo von'ann komi kagganum um borð. Stuðmenn kynna nýja hljómplötu þann 20. júlí - stinga svo aí með Eddunni um kvöldið og skemmta sér og öðrum um borð í heila viku! ALLT A HREIPiU ? FAFISKIP Aðalstræti 7 Reykjavík sími 25166 Ritarastarf Óskum eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Starfið krefst góðrar vélritunarkunnáttu svo og kunnáttu í ensku og norðurlandamáli. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra. Umsóknarfrestur er til 23. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Iþróttakennari íþróttakennara vantar við Grunnskóla Eyrarsveit- ar í Grundarfirði. Húsnæði í boði. Frekari upplýsingar gefur Jón Egill Egilsson í símum 91-18770 og 93-8637. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. varh REYKJAVIKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Risykjavík. kEmaer Bændur Hinir velþekktu og vinsælu Kemper heyhleðsluvagnar til afgreiðslu strax. Tvær stærðir 24 m3 og 28 m3 VÍLADEjLD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 fíeykjavík S. 38 900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.