Tíminn - 17.07.1983, Side 24

Tíminn - 17.07.1983, Side 24
BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 7840 CVERKSTÆÐIÐ nastás Tirestone ★ Sumarhjólbarðar ★ Jeppahjólbarðar ★ Vörubílahjólbarðar Allar almennar viðgerðir GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST ÞÚ GATEÐA GRIND? hjólbarðar undir heyvinnuvélar Iraktora og aðrar vinnuvélar SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1983 skák Tíresfone umboöiö FLATEYRI Sigurður Sigurdórsson sími 94-7630 og 94-7703 Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák ■ Ástralíumennirnir Rogers og Horth (hinn síðarnefndi var meðal keppenda í heimsmeistaramóti ung- linga í Brondby s.l. ár) urðu cfstir í Melbourne 1983. Teflt var eftir sviss- neska kerfinu og nefndist mótið meistaramót breska samveldisins 1983. Rogers var stigahærri. Tefldar voru 11 umferðir og tveir efstu menn fengu 7!ó v. Keene og Johansen 7, Chandler, Sarapu og Solomon 6xh o.s.frv.. Þátttakendur voru frá Eng- landi, Nýja Sjálandi, Singapore, Jamaica, Guyana og Fiji, en aðallega 15. ... 15! 16. cxf5 Re5!! 17. Fxe5 Bxh4 (Nú er 18. Dxh4 svarað með Rf4. T.d. 19. Hxf4 Hxh4 20. Hxh4 Df2. Besta vörn hvíts er 18. Hf3. En hann fær þá hugmynd að reka svörtu drottninguna á verri reit.) 18. a5? Rg3t!! 19. Dxg3 Bxg3 20. axb6 Hxh3t 21. Kgl Hd-h8 22. gxh3 Hxh3 Hvítur gafst upp. Enginn úr hans mannmarga liði gctur afstýrt mátinu, en það er hálf asnalegt, að mennirnir þrír á drottningarvæng, standi enn á upphafsreitum sínum. ik vel á 4. aratugnum, telst tæplega gott lengur. Keene : Fuller Melbourne 1983 1. d4 e6 2. c4 f5 3. Rf3 Rf6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 d5 (Grjótgarður. Aðrir möguleikar eru d6 og Re4.) 7. Rc3 c6 8.1)3 Re4 9. Bb2 De8 (!) 10. e3 Dh511. Re2 g512. Re5 Rd713. Í3 Rd6 14. Dc2 RI7 15. cxd5! exd5 (Einfaldast var 15. Rxd7 Bxd7 16. c4 sem gefur hreina yfirburði. En Keene vill enn meira. 15. ... cxd5 16. Ha-cl er mjög gott fyrir hvítan. í slíkum stöðum þarf svartur helst að geta lokað opnu línunni með riddara á c6.) 16. g4! Dh4 (Ekki gekk 16. ... fxg4 17. Rg3 og síðan kemur Rf5.) 17. gxf5 Bd618. f4 Rf619. Rg3 Rxe5 (Trúlega hefur Keene rétt fyrir sér í því, að 19. ... g4 hefði verið besti möguleikinn, en þá hefði svartur líka gefið alla sóknarmöguleika sína upp á bátinn. Með peði yfir og sterkan riddara á e5 gæti hvítur byrjað fram- rás á drottningarvæng með b4-b5). 20. dxe5 Rg4 21. Bxd5t! (Óljósara var 21. Bf3 Bc5.) 21.... cxd5 22. exd6 Bxf5 23. Dd2 Ha-e8 24. Hf3! (Ekki 24. Ha-el? Bb3! 25. Hf3gxf4. Hvítur verður auðvitað að gæta sín, en svarta kóngsstaðan er langtum við- kvæmari. Keene kallar hróksleikinn gildru, sem svartur gangi í. En hvítur hótar 25. Ha-f 1 Bd3 26. fxg5 Bxfl 27. Dxd5t.) 24.... Be4(?) 25. Rxe4 dxe4 26. d7! Ild8 (Eða 26. ... exf3 27. Dd5t 26. ... He6 er svarað í róleg- heitunum með Hg3. 27. d8D? exf3 er óljóst.) 27. Hh3! (Svartur tapaði á tíma. 27. ... Dxh3 28. Dd5t Hf7 29. Dxg5t Kf8 30. Dxd8 er mát. 27. ... Hxd7 28. Dxd7 Df2t 29. Khl Dxb2 30. Dxh7 endar á sama veg.) Stutt glæsiskák frá Astralíu. hér er mótsins eingöngu getið vegna skákar sem þar var tefld og er gott dæmi frá einum af mínum uppáhalds stefum, um biskupinn sem vaknaði til lífsins. Og sá vaknaði heldur betur! Broomes : Khan 1. e4 c5 2. f4 Rc6 3. Rf3 e6 4. d3 Rf6 5. c3 Be7 6. Be2 b5 7. 0-0 Bb7 8. Del(?) (Þessi tilfærsla hefur ekki mikla þýðingu hér, því svartur hefur ekki gefið upp, hvort hann hyggist hróka stutt. Eða, eins og Najdorf segir, hann hefur ekki gefið upp hcimilisfang og símanúmer kóngsins.) 8. ... Db6 9. Dg3 c4t 10. Khl cxd3 11. Bxd3 h5 (Nú fer mann að gruna, að hann ætli sér alls ekki að hróka stutt.) 12. h3 0-0-0 13. a4 h4!? (Þetta er allavega árangursríkt.) 14. Rxh4 Rh5 15. Dg4? (hvítur átti að reyna Del, og staðan er óljós. Hvítan grunar ekki hvað bíður hans.) Hvítur á leik Ég hef sýnt margvísleg dæmi þess, hví svartur eigi ekki að stilla upp Grjótgarðs-uppbyggingunni (d5-e6 - f5). Eftirfarandiskák ereitt innleggið enn, a.m.k. tel ég að svo sé. Snöggt úthlaup, De8-h5 sem dugði Botvinn- Tveggja heima tafls „••• og höndin sýnir mér hverju ég á að leika” ■ Um skák má lesa í hinum margvís- legustu ritum. Eftirfarandi frásögn var birt í riti enska sálarrannsóknarfélagsins: Bertha var smástúlka, dóttir allsæmi- legasta skákmanns. Ein af kærustu eign- um hans var dýrmætt skáksett sem hann geymdi í vandlega lokaðri hirslu. Dag einn fann litla dóttir hans lykilinn að hirslunni, og var farin að leika sér með taflið, þegar föður hennar bar að. Hann var í þann veginn að fara að ávíta barnið, þegar hann tók eftir því að allir taflmennirnir stóðu á sínum réttu reit- um. Þar eð Bertha kunni ekki mann- ganginn, hugsaði hann það vera réttláta refsingu, að skora á hana í skák. Áskoruninni var tekið og taflið hófst. Ekki gekk það þó fyrir sig á þann veg sem faðirinn hafði ætlað. Litla stúlkan sá við öllum hótunum, og lék hvern leik af ótrúlegri nákvæmni. Sér til mikillar furðu sá faðir hennar brátt, að hann var kominn með tapað tafl. Hann taldi fullvíst að dóttir hans hefði notið leyni- legrar tilsagnar einhvers kennara og spurði hvernig hún hefði lært að tefla. „Það er enginn vandi að tefla, sagði sú stutta. „Ég sé mannshönd. Framan á tvo fingur vantar gómana, og höndin sýnir mér hverju ég á að leika“. Við þetta svar var faðirinn fljótur að pakka taflinu saman, og um frekari taflmennsku þýddi ekki að ræða. Mörgum árum síðar, þegar Bertha var orðin fulltíða stúlka, rifjaðist þetta atvik upp fyrir henni, og hún spurði föður sinn hví hann hefði fjarlægt taflið með slíkum hraða. „Afi þinn var raun- verulegur skákmeistari", sagði faðirinn, „og við tefldum oft saman. En aldrei tókst mér að vinna af honum eina einustu skák. Hann hafði eitt sinn slasast við vinnu sína og misst framan af tveim fingrum". Éftir frásögn miðilsins, Berthu Harris, í Psychic News. Eftirfarandi skák gæti verið tefld fyrir 100 árum síðan, miðað við byrjunina og tvöfalda hróksfórnina, sem ávallt þótti og þykir tilþrifamikil. Skákin var tefld á v-þýska kvennameistaramótinu 1982. Sigurvegarinn Barbara Hund var komin af mikilli skákfjölskyldu. Faðirinn hefur teflt á v-þýska meistaramótinu, og systir hennar, Isabel Hund, varð v-þýskur kvennameistari 1980. Hvítur: B. Hund Svartur: V. Hartog Skandinaviska vörnin 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 (Þessi byrjun hefur aldrei þótt sérlega traustvekjandi, enda brot á þeim grundvallarlögmálum skákarinnar, að drottningu skuli ekki leikið út í byrjun tafls) 3. Rc3 Da5 4. b4!? (Þetta sóknarbragð er kennt við þýska sóknarspilarann, Mieses, og leiðir til opinnar og skarprar baráttu.) 4. ... Dxb4 5. Hbl Dd6 6. R13 Rf6 7. d4 a6 8. bd3 (Ný hugmynd, komin frá alþjóðlega meistaranum Kinderman, sem tefldi hér á alþjóðlega skákmótinu á Kjarvals- stöðum, 1982. Eldri leiðin var 8. Bc4 e6 9. 0-0 Be7 10. Hel b5 og hvítur á eftir að sanna réttmæti peðsfórnarinnar.) 8. ... Bg4? (Kinderman telur bestu vörn svarts vera 8. ... e6 9. 0-0 Be7 10. De2 0-0) 9. h3 Dc6 10. hxg4 Dxc3t 11. Bd2 Dc6 12. g5 Re4 13. Re5 Dd5 14. d!3 (Ekki 14. Dg4? Rxd2 15. Dc8f Dd8 16. Dxd8t Kxd8 17. Rxf7t Ke8 18. Rxh8 Rxbl og svartur vinnur.) 14.... Dxa2 (Setur á hrókinn og bjargar þar með riddararnum, eða hvað?) 15. Bxe4! (Svartur hefur tapað slíkum tíma á drottningarflandri sínu að svarti kóngurinn er kominn í beina hættu.) 15. ... Dxblt 16. Ke2 Dxhl 17. Dxf7t Kd8 18. dd5t Ke8 19. Dxb7 Kd8 (Þvingað vegna máthótunarinnar á c8.) 20. Dxa8 Dbl (Loksins kemst drottningin í vörn- ina, en næsti leikur bindur enda á allar tálvonir.) 21. bb7! Gefið. Ef 21. ... e6 22. Dxb8t Ke7 23. Dxc7t Ke8 24. Dd7 mát. Jóhann Om Sigurjónsson. Jóhann Öm Sigurjónsson skrifar um skák Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreiða! Ásetníng á staðnum SERHÆFÐIR t FIAT 06 Ótryggur múr

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.