Tíminn - 17.07.1983, Blaðsíða 26

Tíminn - 17.07.1983, Blaðsíða 26
i SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ1983 vildi hafa tal af ykkur, haldið þið þá að þeir myndu senda hingað útlendinga?" Veröld út af fyrir sig Leonce Miguel Pereira er einn þeirra fáu sem eru tilbúnir að segja frá og vilja það. Þeir kalla hann „Ceará“, af því að hann er frá héraðinu „Ceará.“ Hann er 34 ára, en lítur út fyrir að vera 45 ára. Andlitið ber svip af indíánaandliti og þegar hann hlær blika sex gulltennur í munninum á honum. Það er virðingar- merki á meðal gullgrafaranna. „Ceará“ hefur verið að leita að gulli í sjö ár. Hann fer um frumskóginn frá einu fljóti til annars með gullhreinsiskálarnar í tága- körfu á bakinu og með byssu í hendi. Hann skýtur apa og endur, villiketti og páfagauka. Hann étur kastaníur og kakóbaunir, hnetur og pálmakjarna. „ Allt sem fuglarnir éta getur maðurinn líka étið,“ sagði hann. Hann tekur mið af sólargangi á ferðunt sínum í gegnum skóginn. Þegar skýjað er gætir hann að því hvorum megin trén eru daggvot. Það eru þeif staðir á trénu sem sól fellur ekki á. Ríó Marupá fellur í Ríó Crepori cn það í Ríó Tapajós, sem loks fellur í Amason. Þetta nægir Ceará að vita til þess að átta sig. Aðra veröld þekkir hann ekki. Ceará dregst eftir götunni eins og gamall maður. „Fyrir 20 dögum beit mig leðurblaka, þegar ég hafði lagt mig inni í skóginum," segir hann. Églifði bitið af, vegna þess að ég neri í sárið titica-rót og ösku á eftir. En ég missti þrjá lítra af um dauður. „Éger alltafhræddur, afþví að ég kann ekki að synda,“ segir hann, þegar hann kemur upp á yfirborðið eftir tvær klukkustundir á botninum. „Þegar ég vinn í kafi, þá hugsa ég alltaf um Guð,“ segir hann. Sólbruni og skordýrabit Hann hlýtur þó að leiða hugann að fleiru, eins og því að líf hans er í hendi mannsins, sem heldur um loftslönguna. Þeir sem uppi eru munu fyrstir sjá gullið sem hann hefur rakað saman niðri og hann veit að mörg dauðsföll hafa orðið vegna þess að þeir hafa tengt slönguna við útblástursrörið frá dæluvélinni. Því færri sem eru um afraksturinn, því meira kemur til skipta. Kofamir sem þeir búa í eru með þökum úr gulum eða bláum plastdúk (risasveppirnir sem við sáum úr flugvél- inni) og þeir eru enn vesælli en kofarnir sem þeir ólust upp t'. Já, þeir eru í miklu ósamræmi við þann auð sem oft er geymdur á gólfinu. En enginn kvartar. Skrjáfið í gullsandinum gefur lífi þeirra gildi, lífi sem ella virðist einkum byggjast á sólbruna og skordýrabiti. „Líf gullgraf- arans er líf án miskunnar,“ segja þeir. Það er að heyra sem þeir leggi allar þessar þrautir á sig í von um að hreppa stóra hnossið einn góðan veðurdag. Bærinn þeirra (Garimpo) er röð af kofum úr greinum og leir, sem stendur við hrörlega bryggju. Þar er knæpa, búð og svonefnt apótek. Þar er skækjurnar að hitta sem staðarráðsmaðurinn í „Gar- irnpo" lætur flytja hingað flugleiðis. Þær deila hér gleði, sorg og ástríðum með gullgröfurunum, mitt í hinu ruglingslega lífi þeirra. í þeirri „Garimpo" sem við heimsækj- um ber húsaþyrpingin nafnið „Goiano.“ Svo er eigandi staðarins nefndur, af því að hann er ættaður frá héraðinu Goiás. Þegar við komum stara þeir á okkur þögulir og feimnir, þar sem við erum hvítir og tölum ekki mál þeirra. Við myndum, skrifum í sífellu og spyrjum. Einhver lætur það orð berast að við séum frá lögreglunni. „Hugsið ykkur nú um,“ segir ráðsmaðurinn. „Ef lögreglan blóði.“ Hann rekur augun í armbandsúr- in okkar og vildi gjarna festa kaup á einu þeirra. En hann hefur enga peninga og gull á hann ekkert. Hann mun halda áfram að ráfa í gegnum skóginn, rekinn áfram af þeim vonum sem nær allir hinir 200 þúsund íbúar við Amazon eyðileggja heilsu sína fyrir. Hann er nú að byrja áttunda árið við leitina og einnig það mun verða árangurslaust. Það sannfær- umst við æ betur um. heyra í gegnum gnýinn frá tveimur geltandi díeselvélum. Við erum komnir út á „balsa“ á fljótinu Rio Marupá sem er fleki geröur úr olíutunnum, hjólbörð- um og viðarborðum. Á árbakkanum næst okkur hafa gullgrafararnir hamast svo með öxum sínum að það er eins og frumskógurinn hafi fallið saman á stóru svæði. hrynji yfir hann. Komi hann of nærri sogbarkanunt, mun hann slíta af honum handlegginn. Einu sinni var hann næst- um búinn að hengja sig í loftslöngunni, sem þó er líftaug hans, vegna þess að straumþunginn í ánni var svo mikili. Þá missti hann líka af sér grímuna og saup svo mikið af vatni að þegar hann var dreginn upp á yfirborðið var hann næst- ■ „Garimpeiros" í einum hinna frumstæðu kofa sinna, þar sem sofið er í hengirúmum og menn eru stöðugt á varðbergi vegna blóðsuga,—banvænnar leðurbtökutegundar. Gramm af gulli kostar 400 ísl. kr. Heimur gullgrafaranna er hið brasil- íska samfélag í hnotskurn. Mennirnir reika um skógana, brjótast yfir fljótin og mega kaupa sér það land þar sem þeir finna gull. En til þess að kaupa land og vinna gullið þurfa þeir að hafa vélar og vélar kosta peninga. Peningana hafa aðeins þeir sem þegar eru orðnir ríkir. Þeir ríku kaupa því landið og vélarnar og kaupa afrakstur gullgrafaranna lágu verði. 70% renna nefnilega til landeig- andans en 30% fá gullgrafararnir. Því ertl það um 5% sem koma í hlut hvers og eins. Þegar herra Raimundo kaupir af þeim afraksturinn fá þeir 6000 cruzeiroz fyrir grammið, en það er um 400 ísf. krónur. En verðið sem herra Raimundo verð- ur að krefjast fyrir matvöruna vegna hins háa flutningskostnaðar er líka ekk- ert smáræði í samanburði við það sem gerist í ftaituba. Hjá honum kostar ■ Þessar stúlkur eru fluttar til búða gullg er oft dýrt... ■ í upphafi var ferðalag okkar eins og fagur draumur í umhverfi villigróðurs og frelsis. Gamli f Ijótabáturinn sem við ferðuðumst með þokaðist upp fljótið Rio Tapajo með lágum vélarnið. Morgunsólin varpaði löngum geisla- brautum á sléttan vatnsf lötinn. Á árbökkunum sem voru í kílómeters fjarlægð var ekkert að sjá nema tré og runnagróður, sem uxu sums staðar fram í fljótið. A þessari 16 klukku- stunda , löngu ferð frá Santarem til Itaituba sáum við ekkert nema vatnið og víðlendið. Við móktum og sváfum í hengirúm- um, sem við höfðum hengt upp yfir þilfarinu. Nærri okkur lágu dökkbrúnir menn fyrir með kraftalega handleggi og andlit sem svo voru rúnum mörkuð að ætla hefði mátt að þeir hefðu lifað tvær mannsævir. „Garimpeiros“ nefnast þessir menn í Brasilíu og þetta orð er jafnan nefnt með samblandi af virðingu og ótta. Þetta eru gullgrafararnir. Frá Itaituba var flogið 300 kílómetra langa leið yfir grænt skóglendið. Hvergi var götu að sjá og hvergi hús. Árnar sáum við bugðast í gegnum frumskóginn eins og gular slöngur. Einhvers staðar koma þær allar saman í hinu volduga Amasonfljóti. Sums staðar sást giitta í litríka risasveppi, einkum gula eða bláa, líkt og geggjaðir ferðalangar hefðu sleg- ið þar upp tjöldum sínum. Að þessu frátöldu virtist allt hér jafn ósnortið og illaðgengilegt mönnum og verið hafði um árþúsundir. Lífið að veði En nú eru allar fagrar draumsýnir fjarri: Við æpum til þess að láta til okkar Joao spennir beltið á kafarabúning- num, setur á sig gleraugun og stekkur niður í fljótið. í tvær stundir ætlar hann að róta í árbotninum og sópa möl og leðju að opinu á sogbarka, sem sjúga skah allt saman upp á yfirborðið. Þegar þessu er lokið mun hann kippa í loft- slönguna, sem er samband hans við yfirborðið og þar með vita þeir uppi að mál er til komið að tengja barkann við dælu með sigti. Nú er að vona að það finnist sem veldur því að þcir eru hér komnir: Gull - mesta fjársjóð Brasilíu. Gullið í ánum hefur laðað hingað 200 þúsund Brasilíumenn. Þeir koma hingað úr milljónaborginni Sao Paulo og efna- hagskreppan þar hefur orðið til þess að þeir hafa misst atvinnuna. Sumir koma úr norðausturhéruðunum sem bæði eru brunnin af þurrki og njóta engrar aðstoð- ar yfirvaldanna. Þeir hafa yfirgefið fá- tæklegu heimkynni sín, konur og börn, til þess að freista gæfunnar hér. í þeim tilgangi hætta þeir lífi sínu. Ef Joao er óheppinn er líklegt að leirdyngjan sem hann hefur sópað saman ___ M ___*_____ V JL* JKVl JL Við ár langl upp með Amazon leita 200 þúsund manns að gulli á fljótsbotninum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.