Tíminn - 14.08.1983, Qupperneq 3

Tíminn - 14.08.1983, Qupperneq 3
SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 3 BÆNDUR Neðanskráðar vélar til á lager eða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. TRIOLIET TRIOLIET oc ALFA-LAVAL oc ALFA-LAVAL HANKMO KKllingstad Dráttarvélar frá 52 hö Dráttarvelar 50-60 hö Sláttuþyrlur 135-165-185 Heyþyrlur 440-452-402 Heyhleðsluvagnár 24-28 rúmm. Heybindivélar 435-445 Sláttutætarar 1350-1500 Baggabönd Votheysbönd Matarar Aðfærslubönd Heydreifikerfi Heybiásarar Mykjudælur Mjaltavélar Hnífaherfi Mykjudreifarar 2600-4200 Kaupfélögin um land allt. VÉLADEjLD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 VERKANNA VEGNA Sirni 22123 POSthOlf 1444 Trvqqv.iqotu Rpykt.ivik Auglýsing um frekari frestun á greióslum af verötryggðum lánum ÚR BYGGINGARSJÓÐI RÍKISINS OG BYGGINGARSJÓÐI VERKAMANNA Samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 57 frá 27. maí 1983 Ákveðið hefur verið að framlengja til og með 1. september nk. frestþann.sem auglýstvar hinn 22.júní sl. að veittur yrði þeim einstaklingum, sem tekið hafa verðtryggð lán úr Byggingarsjóði ríkisins frá 1. júlí 1974 og úr Byggingarsjóði verkamanna frá 1. júlí 1980. Athygli er vakin á því, að viðbótarfrestur þessi nær aðeins til þeirra lána, sem voru á gjalddaga hinn 1. maí sl. Að öðru leyti eru óbreyttar og í fullu gildi reglur þær um frestun á greiðslum af verðtryggðum lánum stofnunarinnar, sem fram komu í auglýsingu hennar hinn 22. júní sl. Reykjavík, 11. ágúst 1983. >=§3 Húsnæðisstofnun ríkisins Lausnin í vætunni verkið í vothey með M KRONE rúllubindivélinni. Betri nýting- Betra fóðurgildi. Sími 22123. Pósthólf 1444 Tryggvagötu, Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.