Tíminn - 14.08.1983, Síða 19

Tíminn - 14.08.1983, Síða 19
SUNNUDAGUR 14. ÁGUST 1983 CRASSá ^ííirm-mm lslandi SEPTEMBER 1 19 umsjón: | Bragi Ólafsson krefjumst framlíðar og þarf tæpast að orðlengja svo einfaldan titil. Þar munu einnig leika Vonbrigði, Megas, Þorlákur Kristinsson og Ikarus, og aö auki tvær eða þrjár liljómsveitir. Það er ekki alveg Ijóst hvaða nöfn það munu verða. Þess má geta í sambandi við Crass að njjasta plata þeirra, Yes sir I will, situr nú í efstu sæluin breska independant listans og smáskífan Sheep farming in The Falklands er álíka ofarlega á lislan- um yiir litlar plötur. Nánar verður skýrt frá viðburði þess- um síðar. Bra Umboðsinaður Crass. ■ Ásmundur Jónsson er nú nýkominn heim frá London með þær góðu fréttir í farangrinum að Crass konii til íslands. Það hefur staðið til í allt sumar að af heimsókninni yrði en staðfcsting hefur ekki fengist fyrr en nú því hljómsveitin hefur þá reglu að spila aðeins þar sem grundvöllur er fyrir hendi að hennar mati og vill forðast að lenda í hringiðu poppbransans. En þar sem tvímælalaust er áhugi fyrir hendi á íslandi (þrátt fvrir látlaust jarm um Queen og Duran Duran í Velvakanda) hefur hljómsvcitin ákveð- ið Island sem einn af fáum viðkomu- stöðum. Fyrir þá samkoinu sem Crass mun lcika á hefur undirbúningur staðið lengi. Tónleikarnir sem verða 10. september í Laugardalshöll bcra yfírskriftina við Frakk- arnir gera plötu ■ Hljómsveitin Frakkarnir sem skipuð er Mike PoIIock, Þorleifi (áður í Egó), Finni (síðast í Tíbrá) og Gunnari Er- lingssyni er þa leiðinni í Hljóðrita til að taka upp sína fyrstu breiðskífu. Það mun vera Jóhannes eigandi Safari sem gefur plötuna út. Frakkarnir hafa nú skipt um trommu- leikara frá því þeir komu fyrst fram í Safari fyrir stuttu. Sá nýi heitir Gunnar Erlingsson og tekur við af nafna sínum gunnari sem stóð úpp af trommustólnum til að sinna hestamennsku. Auk meðlim- anna fjögra spilar Þorsteinn Magnússon með þeim sem session maður bæði á tónleikum og á plötunni. I. september kemur hljómsveitin fram í Safari og mun að öllum líkindum leika það efni sem þeir taka upp því 3. september fer hún í stúdíóið. Bra ÓLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMID JAN Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 UMFERÐARMENNING >- s Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. ISLANDSMET Fyrstir á Islandi með þrjár bílasýningar á sama degi, tvo daga í röð. Laugardag og sunnudag kl. 2-5 nuiii iim N Á AKUREYRI H N Á REYÐARFIRÐI N Bifreiðaverkstæði Bifreiðaverkstœðið Lykill n Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5A Sýnum við: Sýnum við: SUBARU Station 1800 GLF 4WD SUBARU Station 1800 GLF 4WD SUBARU Commercial Van 700 framhj.dr. H SUBARU Commercial Van 700 framhj.dr. M SUBARU Delivery Van 700 High Roof 4WD N SUBARU Delivery Van 700 High Roof 4WD NI5SAN Cherry 1500 5 dyra NISSAN Sunny Station 1500 NISSAN Cherry 1500 3ja dyra NISSAN Cherry GL 1500 framhj.dr. NIS5AN Patrol 6 strokka díesel NISSAN 280 C Díesel Luxus fólksbíl 7 manna jeppi. M NISSAN Patrol 6 strokka díesel w t 7 manna jeppi. N . <pi 11111111 ii ii it 1111 tttt t i rnn 111 n m> í REYKJAVÍK Sýningarsalnum við Rauðagerði.Sýnum við: imissan Cherry 1500 GL suBARu Station 1800 GLF 4WD nissan Sunny Coupé subaru Delivery Van High Roof 4WD nissan Cabstar vörubifreið nissan Patrol 6 stokka díesel 7 manna jeppi V11111 ii 1111111 t r 11111111111 mi iiiiiiri Sölumenn frá Ingvari Helgasyni hf. verða á öllum sýningunum. 4WD 5 dyra sendibiíreið Patrol jeppinn, sem keppt er yið Tökum allar gerðir eldri bifreiða upp í nýjar Gengið frá kaupum á staðnum INGVAR HELGASON HF. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Akureyri Bifreiðaverkstæðið Lykill Reyðarfirði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.