Tíminn - 23.10.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.10.1983, Blaðsíða 6
SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt HqGG Smiðjuvegi 14, sími 77152 UTBOÐ Stjórn verkamannabústaða, Stokkseyri, óskar eftir tilboðum íbyggingu tveggja íbúða íparhúsiað íragerði 11-13, Stokkseyri. Húsið er 698m3að rúmmáli, 198 m2að fíatarmáli, gert úr timbri á steyptum sökkli. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Stokkseyrar- hrepps og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá fímmtudeginum 27. okt. 1983. Hér er ekki um endanlegt útboð að ræða, aðeins veríð að koma útboðsgögnum til væntanlegra bjóðenda, svo hægt sé að tilkynna með stuttum fyrírvara um opnunardag tilboða. Allar tímasetningar framkvæmdarinnar verða tUkynntar á sama tíma og tUkynning um opnunardag tilboðs. F.h. Stjórnar verkamannabústaða, tæknideUd Húsnæðisstofnunar ríkisins. c§3Húsnæðisstofnun ríkisins \y Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði „Vöku“ á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. nóvem- ber n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslumann „ Vöku“ að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavík, 20. október 1983 Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Handsmíðað Handsmíðað víravirki, allt á upphlutinn.sendi í póstkröfu. Eyjólfur Kuld Hjallavegi 25 sími 32104. • f VOKVALAUS Fyrsti vökvalausi rafgeymirinn á markaðnum. 20-40% meira kald- rœsiþol, en í vökvageymum. Gleyma má öllu viðhaldi. Hann oxid- erar ekki einu sinni. Er nothœfur í 48 tíma þó brotinn eða afsagaður sé. 2ja ÁRA ÁBYRGÐ Sannkallaður þrumu ræsir Fæst á bensínstöðvum Ending með ólíkindum 08 Vlðar- y^SSO PÓIAR HF. ® CHIORIDE RAFGEYMAVERKSMIÐJA • EIWKX.T1 6 • REYKJAVÍK-SÍMI 18401

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.