Tíminn - 23.10.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.10.1983, Blaðsíða 16
16 mmm SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 menntamálaráðs. Meðal þeirra sem gengu fram á ritvöllinn má nefna Sigurð Nordal prófessor (Mbl. 21. apríl), ló- hann Briem (Vísir 25. apríl), Guðmund Finnbogason (Mbl. 29. apríl), Valtý Stefánsson (sama dag í Mbl.) og Stein Steinarr skáld (Nýja dugblaðið 29. apríl). Enn fremur lét tímaritið Helga- fell, sem Ragnar Jónsson í Smára gaf út og Tómas Guðmundsson og Magnús Ásgeirsson ritstýrðu, málið mjög til sín taka (einkum í apríl 1942), oggaf Jónasi þungar ádrepur. Jónas Jónsson lét ekki kaffæra sig með þessum hætti. Fyrir hönd menntamála- ráðs tók hann á leigu búðarglugga Gefj- unar, eins af fyrirtækjum Kaupfélags Eyfirðinga, við Aðalstræti í Reykjavík, og setti þar saman það sem vera skyldi viðvörunar- og háðungarsýning á verk- um fimm þjóðkunnra listamanna, og einmitt þeirra sem ráðið hafði hvað kyrfilegast sniðgengið. Þeir og verk þeirra voru sem hér segir: Jón Stefáns- son: Þorgeirsboli; GunnlaugurScheving: Hjörtur Snorrason; Jóhann Briem: Kona; Jón Engilberts: / sjávarþorpi; Þorvaldur Skúlason: Við höfnina og Bláa kannan Myndunum var komið þarna fyrir til sýnis hinn 26. apríl, en morguninn eftir birtist í Tímunum grein eftir Jónas undir heitinu „Er þetta það sem koma skal?“ og tók hún af allan vafa um tilgang sýningarinnar frá hans hendi. Nokkru síðar, eða 3. maí, birti blaðið svo myndir af málverkum þessum, „svo allur landslýður mætti sjá og skilja réttmæti þess nýja gapastokks sem hér var upp settur" svo notað sé orðalag úr myndlistarsögu Björns Th. Björnssonar (II. hefti, bls. 210). ■ _ Upphaf greinaflokks Jónasar Jónssonar í Tímanum um „skáld og hagyrðinga", en þær greinar vöktu miklareiðimeðalmyndlistarmanna. TÍSittVN, frriSjwJaKlmi T1. niara 1942 ‘gimtrm l>ri»iuda<i 3i. mdrx »Fáir lola elabýl ið sem verl Skáld yrðíngar et« t }Msuœ tornn ruáisKspttt írsdorsjxtgjjtst m«rtctlr«ur þitt- ar 1 sltapgerS ofcltar i*íeri<íl|5ga, þöríte * oin<tm<úýmt og mttttu- l*m« til &» íara aUra aíkar lerfta tríitstr og öhmtiraSír, t>»r mtfS «r «kkl mgi. »8 þmi þstttttr xé í aUa »USí sesStllegttr. J»»S «t aagt. aS v«S þöluta llla afa, u* vtet *r ttm þaí. it~ ls«8hy«SJa S þjögíélapaKálam hritr m tXamms ttœa átt. «K A t«a. íremttr erfttt uppiírStur, UlmáiTiftar vilja htiástr bi úMmtsai beaar «t i aœtt-mhf gmsusn- stiSar bér í vÍS xtðrS Etiisi útomœn, nsngium Vts rjnrtr wMhíœ. Paraa vUI «B*to »>3W5». Mf- fff3 *»örsiti «<•», vfij* b»í *»«*■ ttu i íslrntlingar Imíu tr& uppliaíl ítltui tutntia tllfíttil óíríS- ! vtra anmS lj«otn ott »48«- En ásttrSan er *4, aS hag- jtttrrð, 1 þrœtt ttnl er m«nnmg; yrSlngarnlr þyV)a*t vera orain I (tjOðarinnttr vlStaMt o* byaxtr &;«hílt<l og v«|* ry«]» Or v««r s«r trattótom trnmtiveill.'Menn kaíla ;brlrt m.utnuœ a* Itelrra verfc. j \:i ijóðasmíðt vttíiitl, stm rru: um. Pa8 má segla. aS h«r aé mikítr sttUltogttr, en hina hast- j barkttií nm PríuöHS. HagyrS- yrStnga, *«m hata rmhverjajíngar þykjaet þurt* aS llfa-o* ritrtgiftt, «n ent anttars Ulils hata ritt tlt aí ilfa enga riS ha« kemur nalega rSS blrtt þa þegar luta yflr nttl- bartt Umxae sM«, verka- os? hOKamynSakaap tlr.i. as bOk'e- .an hln elSan &r, &8 þn er ttnert!! 2 as neínáarr Jtá tnenn, «em hér vons vrrlti ,yf Treystust komrnanhí&r þá «kkt íri ftóverkaV. aimennt gert *ér greto fyrtr j Krtrtjitol Maffttwyni v»r aér- JJj. •* st3Iíía te.n*or. 4 i hepptSrgrar br.kas staklí-aa <sír*gíi«f. Steivtti rttöSfowSartoa R Jfortenstéen* *e*Sr Ís3e»«- ttk*n: 43» *«» ,éSWP«o*- heitír - ' or*« *}Mít, lorSaat Klrht]4í5 ISörcmÖv*lli. En vankun&lttu; 3. aí haíSl lært í akuófftiilUG ‘ *>cir ekkl* h^u « on anven)^KTi'imRrintamMa^ kauPir Í!lía' Ameríktt «v EMSanðt. Hann relí) toýnatr Mnar iaín «aoi t þ«wum ítörítawum o* hér 4 talanði Var« þaS orflS 61- anéarefrtt þ«m, .lem svo vont altírei íyrir á tatamií. mS OvtS komanth menn aéa t vafa am Ultekinrt ljóSaaœtS, hvort hattn sé heWur akattl eía aSetoe hag- yrSingur. þaS ber oít vlS. al! ha*- yrSlogamir œltaStUlí *SSlfa al*, o* hattti, aS þetr séu »krU<l. haS er alllrteg tsagatt t«n Htels rím- ara, *ero »*8i*t vera œtkíS akaid, en taJdl íonaa Hailgrlms- ftttn tiávej hagatasltan. mía t kyraWStr hata éklct teklS untS- ir þirtta *J4ií«mat rtmaranft, SI6 er han* »S enttí géWS. e.eroa wt etna af htnum Otat morgru e*RitrrSS*roAnnntn li»ta»kiJilv- toé gáSa, <rm voru »k)SlvlSlr í ftkégtoam. og þvl iey« ttl gagni! fyrír þau tré, *etr> tora t sér ttwatsm þraaka, o* Rnaef* yítr fiattvndiS. ur ea ékáhíto. En yrtr«j<Vn j skapl fárntr, o* þ* ekki stSur þeirra tt «ö, aS þeir viifa á sérjhttt, aS Kfietián iiíaut lofie*a helntiiátr. hrt-ykja ttr I haerra <J6ma i helmrttUSauntajj etns nrm en þeír ft»a ttkflia. vll)a|Tijnrs w. Obfterver teijMt ltfttaroenn, en «ru ekk ert tteroa royndaerSatBtei'.n f>a» vars fyrst vart «iyu fra þeasart rtyju ftteftw éagnvart IV. AftááS JsiroMtr »ýju „kiltcrf bar liltoö atangttr, Brttaíry*) ír elrtu Sístamenr. landrtns, Sík- í ,r,?r . stíérn i! arS OuSmunáSftOR, Mrarinr. j þeanar. tíroi borttktton o. «. frv, gntvfremar i 5, a» mkr.tr myndlr eftír nSUfandl ttsta- j „icStL verts btrtt: roenn ftr eí*u etortaknt tríanr.a, j Aa b<,«„ Og'. n«» VdtfSk aS gera roefra sS j íey-,:“, a« þetr þv) sSSar. j skatróstf karrs t Ar***nn*to vö, »«ro hér r«e'<- > Íír A «,r3r r , tr um. var afUherjar eatmrýnS: ...2. s'jorsynda á abétasu Brtimanna a Islaoí' fiéltsar*»r kc-'inrogar -:rn 1t Btoarí y<Mt!i'.yr.i, royntihOgfTara. j endsir tsiensdcrar Jirtay hloto <ar lifttefRti ssroeSktoSrt? ádeia h<jfir á roétintámáJaráS, ce aSvea eé” r aí <v hir.it rtkasftékft Verk efUr hann á vyninjru t Keykjavtk voru nícic! nifiur íyr- !r allar heiiur. Bírmi aííerí var beílt ví* KJarval, Á**riro o* KtkarS, en þf: nselra a hotdai. áfrSdarœenn bftru þftS ttf t sinn hép. 8« þesstr menn alltr vœru ftrejUr. Uvt þeírra vmrt UStntil. 3 SrOSuMkynl s menntátníUarsíSl, af h nokkurra þek»hátt*r man: fyrra vor, v»r þaS hviir: et xynén «n menr. taroafaras.. vakatuil hrSftur O* litntr yntfti j royiniHslarmenn, eem uH5« {' fyrír óvíld Jt-nr frotielfseonar, cdt hahe íélsv htat metri hylt! helCssr er. myi: MðR* OánrepSu o* aíbrvíí. sðisu byrÍébtSa. Wemtt»m«iM*a m ekker! tilltt tt! þereura .Jkíft ffokkitw ísfaöáurt, i umbobl • d.t -ihrttum *»v verutepur vtrtr a8 "bsí hefftt «f roíkSar rocrtur á::t*toft»fnt M«rtPt«m»J*f*» ÖU- •Mymatet tvSétoSte** s nflum ^ briJMtry9íem».jWkeSi rt*» 0« W» “ í**m ■■■ fkikkMrMU áifa: öí ö ,a í\ |w*ss ftnm •J 8.1 íúfríé&x? t .S&j tzí?n*t%$W iT K ti&lzmtnt rtokirsa » »1«. bceS! persénu-!, , ■:«.« mt <<» növentsífí f«roi»n J Ti^frjclar. svísr&ð* þ^Míin inretn i. >. ísökkra ffft? }M tœ\ hriáv. vel tónuro 1 %!r 3!! sri Verk þeirr* ftottt yRrlíritt | mor)!um biaSa*retesmt, éc >*»> 1 menitSníaErtéS ív«r «J«* sérvtok* eSB*. Hitei^ fsw Ivat *kks Uto*. en t btttni ntj- m ■ meiTii Í>! hroka, mtotfctintegi. _ b<ÍSr jt, ... þ-Vicrc-ftrfíyrt. «fuí,d ee af ' j tíarr: hrílr inka me* u j t>*wt*fs»«r : rtkfírefkntefv sketor: eyri, . jinu. Herm **y anna í ietenrkrl mynbilrt. Ml , . ASetaéa h»*yrStn*wsito v»«n- fcyneíAS; v»rt ÍOni Btefán«.«vni oa Krtst- ‘inu JénftOéUur vsr rorS *ér- kvnnliégMte hceUt tetr vetita :r W leika »ro»f Jé/uSj þerowm mMmim altmíkfa vaot- A-. þiftnurtu 8 airoarinftfeert. «n ivtttu B*k þeirra en*tt siSar en jh!r:r« eidfí braufrySielKl*. þar veí mennti nttttotaíifttomeftvir- )i$m Ou&mmidtmn, Nmrta tran 4 8jén»f«t6!8 »m táM>mé% h.f v*r? i» Port4k«sors i>« tkrtKitíf JAnMKjfi Wttu ei*»rírtttu fcoroa KJarvai, Jfikoríar }én%- *kV)4tto». Hlutverfc þo» V»r »« rtfSJft telersrtcc. Ú*i 0« UrWi ak ííi I étgu lanUMrs *o!t <* fjetbreyil syntóhorn af íft'enrtcri ttst. ot Safnvei af œyndaeerft- uf • A yétt»4»*t tóot, retn er iltvtfkí ov unserrS s tA2 istrsisa „OrAiesm'- htnnar •mhw Brtar _ j !Vrtr tsft. o* *vkk «» fl*. Ist att hafa refeíð á «T»r 1;, ekki tenera mátt. 4 þrtm tiro*.:',,, . tetn *g heíi fenrtrt VIS 14!><f»-! A,'Ut j,..,,,, ,. mAi. héftftl freln v»r étoé 0« , w,. ,v nftros, J»r srm «sn*a w4t,t i MktKifte? *þ»: rtrrtt »8 pvenitttégsim iorS* *{ irt”k»tokís« - frstmttrftkftrand! ét*í,i'T veyrsa ú þ6 ftkília eftlr ftmmU«te,as , .v<>ms«k<m»í *»««!. éf vrtþa nsam tt< s-i'“r': paj, »em þf«!h eí þesr eSSðtt ííekja P'-Al ftín ,‘UVhaJd rtfct •pirtoenntt vrttoaPrt MR o* ióc Btefinsson p»«fr j»rtm P»»r «»<ttu_btt*_«ton j»«( teetto er« fraroherjar S níl Isrtt* er ttk* eStoert, throarntr j ísynuuat te-írm h»r setoutt itt -***~. *<c.*v tíímfttll'- , 'iÁ- Ikfáixi. \At MyrsctéerS.srroemrtfnír ittm ite hvvryi rtAÍ éftlí eieinn reíkaf í}*8*ro B« leytl érfttt uppiirtttstri ,,fWl p3j-{ ekfc! kft riO» !»8 »mk« Ahnenotoét ueftlaSlftf *).... m41 upp fyrtr lééersdum Timan*. -e!tr.,ojpsnn* þv! »ft þétm er futlíjrrfí . hVUik* fílsm ) i feÉ'l? t'xtvvl/í SAÍke>tW;<Hc ' LISTAMANNADEILAN „Hvað sanna svo þessar myndir?“ „Hvað sanna svo þessar niyndir?", spurði Steinn Steinarr í grein í Nýja dagblaðinu, sem áður var minnst á, en tilefni hennar var Gefjunarsýningin. Og hann hélt áfram: „Þær sanna aðeins það, sem raunar var áður á margra vitorði, - að hér eru á ferðinni fimm ágætir listamenn. Myndimar eru hver annarri betri og eitt ljósasta dæmi um það hve íslensk málaralist er langt komin, ekki lengri þroskabraut en hún á að baki sér... Þessar myndir bera það með sér að höfundar þeirra hafa drukkið í sig allt hið besta úr nútíma myndlist Evrópu.... Að baki þessara málverka í Gefjunar- glugganum liggur mikið starf, mikil þekking, mikil persónuleg reynsla og verðmæti. Þau eru sönnun þess að við íslendingar erum menningarþjóð. ...Að benda á þessar myndir til viðvörunar og hneykslunar er hið sama og benda á allt hið fegursta og besta í evrópskri málara- list í sama tilgangi." í tímaritinu Helgafelli ar sýningu Jón- asar Jónssonar líkt við sýningu sem þýskir nasistar héldu á úrkynjaðri list í júlí árið 1937. Söm væri ofbeldishneigðin og einræðishyggjan gagnvart myndlist- inni. Auðvitað gengu andstæðingar Jónasar alltof langt þegar þeir settu jafnaðar-. merki milli hans og þýskra nasista. Stjórnmálahugmyndir hans og verk voru í anda lýðræðis og umbótastefnu. Hinu er þó ekki að neita að í þessu dæmi var samlíkingin sláandi. Nasistar höfðu samhliða sýningu á hinum úrkynjuðu verkum sett upp sýningu a fyrirmyndar- verkum. þýskri list. Og þegar Gefjunar- sýningunni lauk setti menntamálaráð Jónasar upp aðra (2. maí), og skyldi hún að sjálfsögðu sýna þá stefnu sem íslensk- um listamönnum bæri að fylgja. Leiðar- Ijósin voru þar einkum Sigurður Guð- mundsson og Þórarinn B. Þorláksson (en annar hafði þá hvílt í gröf sinni í 68 ár, hinn í 18), Ríkarður Jónsson, Gunn- laugur Blöndal, Ásgrímur Jónsson og Jóhannes Kjarval. Listamenn efla samtök sín Með „fyrirmyndarsýningunni" í Gefj- unarglugganum lauk hinni eiginlegu at- burðarás listamannadeilunnar 1942. En bramboltið varð til þess að listamenn, fóru að huga meir að rétti sínum og samtakamætti. Páll ísólfsson bar fram tillögu um árleg Listamannaþing og henni var hrint í framkvæmd, samtökum listamanna til mikillar styrktar. í kjölfar alþingiskosninga í október 1942 var kosið nýtt menntamálaráð. Þeir Guð- mundur Finnbogason, Árni Pálsson og Pálmi Hannesson hurfu úr því, en í þeirra stað komu Kristinn E. Andrésson, Vilhjálmur Þ. Gíslason og Valtýr Stef- ánsson. Við það missti Jónas Jónsson forystu í ráðinu og raunar öll áhrif, en formaður var kjörinn Valtýr Stefánsson ‘ritstjóri Morgunblaðsins, er hafði í blaði sínu iðulega snúist gegn aðför Jónasar. Breytingin sagði fljótt til sín: Á næsta hálfu öðru ári voru keypt listaverk eftir alla þá menn sem hafðir voru á háðung- arsýningunni - nema Jón Stefánsson - og raunar eftir flesta aðra sem áður höfðu ekki verið í náðinni. Samantekt GM ■ Þessi úrklippa úrNýja dagblaðinu (sem Sosialistaflokkurinn gaf út á meðan Þjóðviljinn var bannaður) sýnir vel myndina sem andstæðingar Jónasar frá Hriflu drógu upp af honum. Sannarlega var hún öfgafull, og ekki að undra að Jónas hafi kosið að sýna andstæðingum sínum enga miskunn. NÝTT - Til leigu Vantar þig traktor, sturtuvagn eða dráttarvagn í lengri eða skemmri tíma. Reynið viðskiptin. Vélaborg hf. Sími 86680. Caterpillar 6D og B Til sölu varahlutir í Caterpillar 6D og B. Ýmislegt í mótora, grjót- spyrnur á 6B, o.m.fl. Einnig í Cat. 8D. Upplýsingar í síma 32101. 31. 0KJC uar**”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.