Tíminn - 04.12.1983, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.12.1983, Blaðsíða 7
! j v;i;; SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Sunnudaginn 4. desember kl.3 Nú eru jólasveinarnir í hreinustu vandræðum búnir að skoða eyða bara svakalega miklu Bensínið er orðið svo dýrt að þeir eru alveg bensíni. Allir nema einn, Nissan Micra hjá ákveðnir í að fá sér bíl sem eyðir helst engu Ingvari Helgasyni. Hann eyðir næstum því engu bensíni eins og gömlu góðu hreindýrin þeirra. En bensíni og svo er bara endalaust pláss fyrir allir bílarnir sem Hurðaskellir og Stúfur eru jólagjafirnar handa öllum krökkunum. Hurðaskellir og Stúfur koma og skemmta krökkunum í sýningarsal Ingvars Helgasonar h.f. í Rauðagerði. Það verður svaka fjör kl. 3 á sunnudaginn. Magnús Ólafsson og Gylfi Ægisson koma líka og syngja og segja frábæra brandara. Krakkarnir fá æðislegt súkkulaði frá Móna. FuIIorðnukrakkarnirfákökurfrá Ragnarsbakaríi og Grandos kaffi eða Grandos te Magnús Ólafsson og Gylfi Ægisson Hurðaskellir og Stúfur Auk þess verður bílasýning á sama stað kl. 2-5 laugardag og sunnudag INGVAH HELGASON sim,3356o SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI HÚSGAGNA- OG MÁLYERKASÝNING Laugardag kl. 9-12 og 14-17 Sunnudag kl. 14-17 Full búð af fallegum húsgögnum á góðu verði og greiðslukjörum. Sigurpáll A. ísfjörð sýnir40vatnslita- og olíumálverk þriðjatil nítjánda desember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.