Tíminn - 23.12.1983, Síða 15

Tíminn - 23.12.1983, Síða 15
FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 15 krossgáta -mrr-m-rn- 77 ggpn— bridge ■ Hvernig er hægt að vinna 6 hjörtu í NS á þeta spil: Norður S. A54 H. 2 T. AK98754 L.G8 Vestur. Austur S. 9 S. KDG83 H.953 H.764 T. DG10 T.632 L. A109765 Suður S.10762 L. 43 H. AKDG T.- 108 L.KD2 Vestur Norður Austur Suður 3L 3T 3S 5 H pss 6T pass 6H Vestur spilar út spaðaníu. Það er ekki auðvelt að finna lausnina þó öll spilin sjáist en þegar spilið kom fyrir tókst Charles Solomon, sem var Bandaríkjamaður og eitt sinn forseti Alþjóðabridgesambandsins, að vinna spilið. Hann reiknaði með, eftir sagnir, að spaðinn lægi 1-5. og ef svo var þá nóg að tígullinn lægi 3-3 og vestur ætti laufásinn. Hann tók útspilið með ásnum í borði og lagði niður tígulás og kóng. Heima henti hann - laufkóng og drottningu. Síðan trompaði han figul heim og tók þrisvar tromp og spilaði lauftvistinn. Og það var sama hvað vestur gerði. Ef hann stakk upp laufás varð hann að spila laufi næst á gosann í borði og þar beið hellingur af tígulslögum. Og það þýddi frekar lítið að geyma laufásinn, þá vannst spilið með yfirslag. Þetta spil er tekið úr nýrri bók: The Country Life Book of Bridge Play Technique, en í hana hafa Pat Cotter og Ðerek Rimington safnað 189 spilum af svipaðri tegund. Tónlist áhvemi heimili umjólin myndasögur 4235 Lárétt 1) Spámaður. 6) Þreyta. 8) Keyra. 9) Tek. 10) Flutningsílát í þolfalli. 11) Grænmeti. 12) Orka. 13) Stök. 15) Fuglinn. Lóðrétt 2) Ljót. 3) Gyltu. 4) Munaðarlaus. 5) Tuðra. 7) Fjárhirðir. 14) Þófi. Ráðning nr. 4234 Lárétt 1) Ástar. 6) Tón. 8) Ala. 9) Der. 10) LIV. 11) Níl. 12) Auð. 13) Aur. 15) Ormar. Lóðrétt 2) Stallar. 3) Tó. 4) Andvara. 5) Barns. 7) Gráða. 14) Um. Hvell Geiri Undir stjórn Barins prins kemst Ijósglæta til hinnar myrku Mongó. Dj Dreki Svalur 7Við urðum eftir til að sjá hvað^ - gerðist í vindinum, kannski er — nóg að segja hvað varð eítir af Kubbur Nú fór í verra! Mig dreymdi að jólasveinninn kæmi með allt handa mér sem ég hef beðið um. &9I7 12-7

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.