Tíminn - 23.12.1983, Qupperneq 19

Tíminn - 23.12.1983, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 19 Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp ÍGNBOGir O 19 ooo Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggö á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.50 og 9.30. Hækkað verð Borgarljósin „City Lights" Snilldarverk meist- arans Chariie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3 og 5. Megaforce Afar spennandi og lifleg ný banda- risk litmynd um ævintýralega bar- dagasveit, sem búin er hinum furðulegustu tækninýjungum, með Barry Bostwick • Michael Beck - Persis Khambatta • Lelkstjóri: Hal Needham (er gerði m.a. Can- nonball Run) - íslenskur texti Myndin er gerð i Dolby Stereo Sýndkl. 3.05,5.05 og 11.05 Hækkað verð Hnetubrjótur r> Th* bth st« bb/co rtju,r'HrtccJ«< *xnC<*» NutaockEf' awawuic pcutooAb ffOAUUOCÓ WUÖMfOQNOyN] tCÓLC QZM MJCm'MQYW Bráðsmellin ný bresk litmynd með hinni síungu Joan Collins í aðal- hlutverki ásamt Carol White - Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar Kawadi. , Sýnd kl. 7.05 og 9.05 Flashdance Sýnd kl. 3.10,5.0,9.10 og 11.10. Hækkað verð Foringiogfyrirmaður Sýndkl. 7. Hækkað verð Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum inna 14 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Hækkað verð Þrá Veronicu Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýnd kl. 7.15. Tonabícy 3* 3-11-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY ROÍiF.K MOORE ; m"nBuim BOM) 007b Qctopussy JanuH fUiruls all liriK'hrulL’ m Allra tima toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Engin sýning í dag Þorlkáksmessu Næstu sýningar 2. í jólum 3-20-75 Psycho II m wm m wt« vm . zm mm ~m .im.«> Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum siðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. Engin sýning á Þorláksmessu. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7.15 og 9.30. 3* 2-21-40 Skilaboö til Söndru Jólamynd Háskólabfó Ný íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jakobssonar um gaman og alvöru i lífi Jónasar, -rithöfundar á tima- mótum. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdis Thoroddsen, Bryndfs Schram, Benedikt Árnason, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Kristin Pálsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Umbi. Sýnd kl. 5,7 og 9. Engin sýning í dag Þorláksmessu Næstu sýningar 2. i jólum. 2S* 1-89-36 A-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 Hækkað verð. islenskur texti Myndin er sýnd i Dolby sterio. B-salur Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 7.05,9.10 islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Annie AlýTlÍe i falenakör texti l *Wr. Heimsfræg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. Siítv : 1384 Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: A. Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandaríkjanna i dag: Richard Pryor. islenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. # wömjíkmjsiD Tyrkja-Gudda Frumsýning 2. jóladag kl. 20 Uppselt 2. sýning miðvikudag 28. des. 3. sýning fimmtudag 29. des. 4. sýning föstudag 30. des. Lína langsokkur Fimmtudag29. des. kl. 15 Fáar sýningar ettir Miðasala 13.15-20 Sími 11200 llfÍsLENSKA ÓPERaVí' La Traviata Föstudag 30. des. kl. 20. Frumsýning Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 6. janúar kl. 20. Pantanir teknar i sima 27033 frá kl. 13-17. Eigum gjafakort. Tilvalin jólagjöf. 1.1 IKI'IT.M. (m.o KK'i'KI.WIKIIR Guð gaf mér eyra Þriðjudag 27. des. kl. 20.30 Föstudag 30. des. kl. 20.30 Hart í bak Fimmtudag 29. des. kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-16 sími 16620. Við byggjum leikhús Platan kassettan og leikhúsmiða- gjafakort. Seld i miðasölunni. SIMI: 1 15 44 Engin sýning í dag Þoriáksmessu Næstu sýningar 2. í jólum Stjörnustríð III I -STAR.WARJT Engin sýning í dag Þorláksmessu Næstu sýningar 2. i jólum. I * ' □□jOQLBYS 0 Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim ánrm siðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú siðasta og nýjasta „Stjörnustrið lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STERIO". Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. kSýnd kl. 3,5.45,8.30 og 11.15 Hækkað verð < '*< U *&>>■ £ Vf 'rFU ■ Þar sem engar myndir eru til af jólakveðjum birtum við hér mynd af þrem Panare indíánum. Útvarp á Þorláksmessu: Jólakveðjur ■ í dag Þorláksmessu hefst hinn hefðbundni dagskrárliður í útvarp- inu: Jólakveðjur. Þær hefjast kl. 15 og standa með stuttum hléum til kl. 22:15. Þessi fljúgandi jólakort eru mjög vinsæl og eitt af því sem kemur fólki í jólaskap. Menn róast niður þegar lestur þeirra byrjar. Þó ekki þeir sem hrökkva við og uppgötva að þeir hafa hvorki sent jólakveðjur í bréfi eða í útvarpi og eiga þar að auki eftir að kaupa jólagjafir. Þeim hinum sömu mæfti ráðleggja að setjast niður og horfa á þáttinn um Panare indíán- ana, kvísl i einhverjum fullkomnasta þjóðllokki sem til hefur verið, enda var þeim útrýmt. útvarp Föstudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffia Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin" Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um tómstundir og frístundastörf. Umsjón: Anders Hansen. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, ó- staðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem býr ekki i sama umdæmi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, - framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Kammerkórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum. Stjórnandi: Rut L. Magnússon. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Jólakveðjur, - framhald. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. sjonvarp Föstudagur 23. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Steini og Olli. f jólaskapi Úr skop- myndasyrpu með Stan Laurel og Oliver Hardy 21.10 Panare-indíánar Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um panarie-indíána í Venezúela og lifnaðarhaetti þeirra en ættflokkur þessi er enn tiltölulega ósnort- inn af nútimamenningunni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Fjör i fangelsinu (Convict 99) Bresk gamanmynd frá 1938. Leikstjóri Marcel Varnel. Aðalhlutverk: Will Hay, Moore Marriott og Graham Moffatt. Brottvikinn skólastjóri sækir um stöðu fangelsis- stjóra og er ráðinn vegna misskilnings enda kemur brátt í Ijós að hann er ekki viðbúinn aö takast á við þann vanda sem fylgir nýju stöðunni. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.35 Dagskrárlok. í ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★ Herra mamma 1 * Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans | ★ ★★★frabær ★★★ mjöggod ★★ god ★ sæmileg Q leleg Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnír - Breytingar — Viöhald JHI¥Mf samvirki «|r Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.